Úr þjóðarbúskapnum - 01.02.1960, Qupperneq 38

Úr þjóðarbúskapnum - 01.02.1960, Qupperneq 38
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM hækkun kaupgjalds getur stafað af litlu verð- bólguþoli fremur en góðri skipan kaupgjalds- mála. Er þá því valdi, sem fyrir hendi er, beitt af meiri einbeitni. Dæmi um þetta má taka af samanburði Danmerkur við Svíþjóð og Nýja Sjálands við Ástralíu. Fyrrgreindu löndin í hvorum samanburði eru mjög háð við- skiptum við eitt land, Bretland. Kaupgjalds- þróun þeirra beggja er áberandi lík kaup- gjaldsþróun Bretlands. Skipan kaupgjaldsmála í Danmörku er mjög lík því sem hún er í Svíþjóð og í Nvja Sjálandi lík því sem hún er í Ástralíu. En sökum minna verðbólguþols hefur verið beitt sterkari andstöðu í smærri ríkjunum- Kunnar eru gerðardómsíhlutanir dönsku stjórnarinnar, við það miðaðar að fvrir- byggja, að greiðsluþoli útflutningsins sé of- boðið. Til þess að hamla verðbólgu og hinum ill- kynjuðu fylgifiskum hennar eru færðar ýmsar fórnir. Helztar þeirra eru atvinnuleysi eðft atvinnudeyfð og framfaradeyfð. Eitt alvarleg- asta deiluefni stjórnmálanna er að jafnaði það, hve miklar fórnir er réttlætanlegt að færa í þessu skyni. Mismunur verðbólguþróunar í ýmsum löndum fer að nokkru eftir þeirri nið- urstöðu. Sumt er í fyrstu virðast fórnir, eru það að vísu ekki, þegar til lengdar lætur, ef aðeins er um þann kost eða verðbólgu að ræða, þar eð verðbólgan getur eytt þeim kostum, er þenslunni virðist samfara. En samanburður milli hagstjómaraðferða er ekki alhliða, nema tekið sé tillit til þeirra fórna, er færa þarf til að halda jafnvægi. Bezta hagstjórnin verður að teljast sú, er sameinar bezt kosti örrar fram- þróunar og stöðugs jafnvægis. Auðséð er á þeim almennu atriðum, er rak- in hafa verið, að íslenzk þjóð þarfnast hinnar beztu og öruggustu skipunar kaupgjaldsmála. Þau sjálfvirku öfl, er miklu ráða, em okkur andstæð. Við búum ekki við öryggi stærðar og fjölda. Smæð og kunnugleiki valda því, að kauphækkunarbylgjur flæða ört yfir. Kaup- gjaldsákvarðanir lúta engri heildarstjórn, en þó er víðtæk samtakamyndun til einstakra átaka algeng. Flokkspólitísk öfl em áhrifarík og æsa oft til átaka. Hagkerfið er næmt fyrir er- lendum verðsveiflum og breyttum viðskipta- kjörum. Stjórnarhættir eru óstöðugir, og veita lítið aðhald, en er gjamt til allra tilslakana. Þjóðin er svo fámenn og innbyrðis kunnug, að harðneskjulegar ráðstafanir mega teljast úti- lokaðar, enda eru þær þjóðinni mjög á móti skapi. Jafnframt öllu þessu er verðbólguþolið mjög lítið. Kemur þar bæði til, hve háðir við erum utanríkisviðskiptum og hve miklu máli sparifjármyndun og lánsfjármögnun skiptir við okkar staðhætti. Reynslan af aðgerðum gegn verðbólgu Til þess að draga lærdóma af reynslu ann- arra þjóða verður að skyggnast lengra en til almennra samanburðaratriða og leitast við að flokka tilraunir þeirra til lausnar, eftir því sem saman á í meginatriðum. Hér verður rætt um aðgerðir til að hindra myndun verðbólgu, en ekki um leiðir til leiðréttingar ákveðnu, fram- komnu misvægi með gengislækkun, verðhjöðn- un o. s- frv. Að þessu verður nokkru nánar vikið í síðasta meginkafla ritgerðarinnar. Þær aðgerðir, sem beitt hefur verið, eru hér flokkaðar í þrennt: 1. Stjórn tekjumyndunar- innar með fjármála og peningamálaaðgerðum, 2. Heildarsamningar stéttanna um kaupgjald, tekjuskiptingu og skyld atriði, 3. Bein afskipti hins opinbera af ákvörðun kaupgjalds. Þessar leiðir mynda ekki hreinar línur, heldur bandast ýmislega. Ekkert ríki hefur ráð á að sleppa hendi af stjóm tekjumyndunar. En þar grein- ir á milli, hvort þar er látið staðar numið eða gengið lengra með stuðlun að heildarsamn- ingum eða beinum afskiptum. Heildarsamn- 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.