Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1966, Blaðsíða 33

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1966, Blaðsíða 33
IÐNÞRÓUN Á ÍSLANDI an mikla olli verðfalli á útflutningsafurðum íslendinga síðari hluta árs 1930 og enn meira verðfalli árið eftir. Kreppan hafði hér á landi áhrif í heilan áratug. Framkvæmdir lömuðust smám saman og atvinnuleysi varð tilfinnan- legt. Verðfallið erlendis dró fyrst og fremst mátt úr útflutningsatvinnuvegunum, sjávarút- vegi og landbúnaði og þeim iðnaði, sem starf- aði fyrir útflutning. En kreppan hafði óbein áhrif á iðnaðinn, sem starfaði fyrir innanlands- markað, því eftirspurnin minnkaði. Á móti því kom, að atvinnuskorturinn olli því, að margir fóru að leggja stund á smáiðnað. Inn- flutningshömlur og tollar fjórða áratugsins stuðluðu að vexti smáiðnaðarins. Þennan áratug jókst atvinna í iðnaði sára- lítið, þegar á heildina er litið. Hlutur hans í atvinnuframfærslu þjóðarinnar hækkaði úr 18,9% í 21,3%. Mest af aukningunni var í hrein- um handiðnaði, svo þjóðin stóð árið 1939 litlu framar í iðnþróuninni en hún hafði staðið áratug áður. „Iðnbyltingin' var rétt að ganga í garð á íslandi í stríðsbyrjun 1939, en þá var iðnbyltingin orðin rúmlega hálfrar annarrar aldar gömul í Bretlandi, rúmlega aldargömul í Frakklandi og Belgíu og um sjötíu ára gömul í Þýzkalandi. 2. Iðnþróunin 1940—1945. Styrjöldin og hernámið höfðu djúptæk áhrif á iðnaðinn eins og aðra þætti þjóðlífsins. Slysa- tryggðum vinnuárum verkafólks fjölgaði úr 4648 árið 1941 í 6375 árið 1945, eða um 37% Ileimild þessa kafla er aðallega nr. 2 í heimildaskrá. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.