Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1966, Qupperneq 35

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1966, Qupperneq 35
IÐNÞRÓUN Á ÍSLANDI aðarins. Þessi mikla fjárfesting var liður í því ofurkappi, sem lagt var á að gera undirbygg- ingu efnahagslífsins nógu trausta fyrir yfir- byggingu neyzlunnar. Árum saman þar á eftir varð fjárfesting í iðnaði ekki eins mikil á ári og hún varð árið 1946, ef miðað er við fast verðlag. Það var ekki fyrr en 1958 og síðan aftur 1962, að hún varð álíka mikil og metárið 1946. Gjaldeyris- innistæður þjóðarinnar voru upp urnar í marz 1947, og það ár féll fjárfesting í vélum til iðn- aðarins niður í 27 milljónir króna á verðlagi þess árs. Fjárfesting iðnaðarins fór hækkandi fram til ársins 1948, að slepptu árinu 1946, sem er alger undantekning. Nam magn hennar árið 1948 81,5% af magninu árið 1960. Þjóðartekjurnar tóku að snúast í lækkunar- átt með árinu 1948, og virðist áhrifa þess á fjárfestingu atvinnuvega hafa gætt í mun rík- ara mæli hlutfallslega, svo sem vænta mátti. 1949- 1952. Fjárfesting í iðnaði dróst mjög saman frá 1948 til 1950 og var sérstaklega í öldudal árin 1950— 1952. En þau ár nam fjárfestingin litlu meiru en metnar afskriftir iðnaðarfjármuna, eins og kemur í ljós af því, að verðmæti þeirra óx svo til ekkert frá 1949 til 1952. Þetta var tímabil stöðnunar á milli stríðstímans og fyrstu eftirstríðsáranna annars vegar og hins vegar tímabilsins, sem hófst árið 1953, þegar virkjað var í Sogi og Laxá og Áburðarverksmiðjan var reist. Nákvæmlega helmingur iðnaðarfjárfest- ingar á tímabilinu 1949—1952 varð í fiskiðnaði. 1953-1958. Árabilið 1953—1958 lifnaði aftur yfir fjár- festingu í iðnaði. Árið 1953 skar sig töluvert úr, eins og sést á fjárfestingarlínuritinu, en það ár fór vísitalan upp í 110 stig. Það var einkum bygging Áburðarverksmiðjunnar, sem hafði þessi áhrif, en vélakaup til hennar voru 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.