Fréttablaðið - 05.12.2014, Side 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Föstudagur
26
GJÖF SEM KEMUR SÉR VEL
Þórunn Pálsdóttir segir að fætur sínir hafi orðið mjúkir og fínir eftir að hún notaði Footner-sokkinn. „Þetta væri frábær jólagjöf,“ segir hún.
MYND/STEFÁN
F ootner-sokkurinn nýtir náttúrulega aðferð húðarinnar til að endur-nýja sig og fjarlægir umframhúð sem hefur myndast í tímans rás. Þórunn Pálsdóttir, 77 ára, segist geta mælt hundrað prósent með Footner-sokknum. „Mér fannst fæturnir verða betri en eftir meðferð á snyrtistofu,“ segir hún. „Þetta er alveg meiriháttar það e ifalt að f í
er notaður losnar dauða skinnið af. Maður losnar við allt sigg á um það bil
einni viku. Ég fann líka mikinn mun á nöglunum. Þær urðu miklu mýkri og auðvelt að klippa þær auk þess sem þær
frískuðust upp. Ég get mælt með þessu
fyrir alla sem eru með slæma fætur jaf t
yngra fólk sem ld
SILKIMJÚKIR FÆTUR Á EINFALDAN HÁTTÝMUS KYNNIR Footner Exfoliating sokkar eru byltingarkennd vara sem gerir
fætur silkimjúka eftir aðeins klukkustundar meðferð. Footner hlaut verðlaun
sem besta nýja varan árið 2010 í Benelúxlöndunum og var kosin vara ársins
hjá lyfsölum í Hollandi sama ár. Nytsöm jólagjöf fyrir eldra fólkið.
25%
AFSLÁTTUR
TIL
ÁR
GÖMLU JÓLINJólasýning Árbæjarsafnsins verður opnuð á sunnudaginn.
Ungir sem aldnir geta rölt á milli húsa og fylgst með undir-
búningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Hrekkjóttir
jólasveinar gægjast á glugga og kíkja í potta. Safnið er opið
frá 13 til 17.
Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is
Kínverskhandgerð list
· Vasar
· Diskar
· Lampar
· Pottar
· Tesett
· Myndir
o.m.fl.
Jólatilboð
20% afsláttur
Kom
du m
eð flipann til okkar
2.000 kr.
inneign ef keypt er fyrir
10.000 kr. eða m
eyra.
Gildir 30. des.
aðeins í 4 klukkutíma laugardaginn 6. des. kl. 12-16.Hjá Logy Selásbraut 98 (við hliðina á hárgreiðslustofunni Árbæ)Jólafötin, peysur, herravesti og margt fleiraV
Jólabomba!
Lífi ð
FÖSTUDAGUR
Edda Jónsdóttir
markþjálfi
GÓÐ RÁÐ TIL AÐ
NÁ SEM BESTUM
ÁRANGRI 2
Eyþór Rúnarsson
matreiðslumeistari
TÖFRAR FRAM
JÓLARÉTTI
Á SKJÁNUM 12
Tíska og trend
í desember
SVART Á SVÖRTU
ER MÁLIÐ
Í VETUR 16
5. DESEMBER 2014
2 SÉRBLÖÐ
Lífið | Fólk
Sími: 512 5000
5. desember 2014
286. tölublað 14. árgangur
MENNING Steingrímur
Þórhallsson stjórnar flutn-
ingi á Jólaóratoríunni. 44
SPORT Eiður Smári fer aftur
til Bolton fjórtán árum eftir
að hann yfirgaf félagið. 62
LÍFIÐ
FRÉTTIR
SKOÐUN Finnur Árnason
skrifar um ævintýri Harrý
Potter á Alþingi. 26
Sterkari eftir ofbeldið
Sveitastelpan sem flutti til höfuðborgar-
innar aðeins 15 ára gömul með erfiða
lífsreynslu á bakinu. Theódóra Mjöll
vissi ekki hvað framtíðin bæri í skauti
sér og tilviljun réð því að hún fór inn
í hárgreiðsluheiminn. Síðan þá hefur
hún gefið út þrjár mjög vinsælar bækur
um hár sem selst hafa í mörg þúsund
eintökum, hér og í Bandaríkjunum.
EINFALT
AÐ SKILA
EÐA SKIPTA
Kíktu á úrvalið í vefversluninni
okkar á michelsen.is
Glæsilegar jólagjafir
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
Í S L E N S K H Ö N N U N
O G R I T S N I L L D Í Þ Á G U
F A T L A Ð R A B A R N A O G
U N G M E N N A
Sölutímabil 5. - 19.desember
www. jolaoroinn.is
Giljagaur
S T Y R K T A R F É L A G L A M A Ð R A
O G F AT L A Ð R A
Bolungarvík -2° SA 9
Akureyri -3° SA 4
Egilsstaðir -2° NNV 5
Kirkjubæjarkl. -2° N 5
Reykjavík 0° SA 10
HVESSIR SÍÐDEGIS Hægur vindur í
fyrstu og víðast úrkomulítið. Gengur í
stífa SA-átt síðdegis með úrkomu en
vestlæg átt í kvöld í með éljum. Hlýnar
smám saman. 4
LÍFIÐ Halda óvenjulegt
jólaball á bólakafi í Silfru á
Þingvöllum. 68
STJÓRNMÁL Ólöf Nordal, fyrrver-
andi varaformaður Sjálfstæðis-
flokksins, tók í gær við lyklunum í
sameinuðu innanríkisráðuneyti af
þeim Sigmundi Davíð Gunnlaugs-
syni og Hönnu Birnu Kristjáns-
dóttur.
Ólöf er fyrsti utanþingsráð-
herrann í ríkisstjórn sem Sjálf-
stæðisflokkurinn á aðild að síðan
Geir Hallgrímsson var utanríkis-
ráðherra 1983-1986. Bjarni Bene-
diktsson, formaður Sjálfstæðis-
flokksins, lagði fram tillögu á
þingflokksfundi í gærmorgun um
að Ólöf yrði skipuð. Hann hafði
áður leitað til Einars K. Guðfinns-
sonar, forseta Alþingis, en hann
vildi ekki gera breytingar á störf-
um sínum. Að sögn Ragnheið-
ar Ríkharðsdóttur kom skipunin
þingflokknum á óvart, en hún var
samþykkt engu að síður.
Ólöf, sem hætti bæði sem vara-
formaður Sjálfstæðisflokksins og
þingmaður vorið 2013, greindist
með krabbamein í sumar. Hún
gekkst undir skurðaðgerð og í
kjölfarið nokkurra mánaða lyfja-
meðferð sem lauk í síðustu viku.
Hún segist samt sem áður reiðu-
búin að takast á við þetta verk-
efni.
„Ég er tilbúin. Ég hefði ekki
látið mér detta það í hug, af því
ég ber það mikla virðingu, eins
og við öll, fyrir þeim verkefnum
sem ríkisstjórn Íslands sinnir, að
taka að mér þetta verkefni nema
af því ég héldi að ég gæti gert
það,“ segir hún.
Ólöf hefur lítinn tíma haft til að
setja sig inn í verkefni ráðuneytis-
ins en hún segir að sitt fyrsta verk
verði að kynnast fólkinu sem þar
starfar.
„Ég vil bara gefa mér og okkur
öllum þarna tíma og ráðrúm til
að setja sig vel inn í mál. Ég verð
bara að fá svigrúm til þess að gera
það og ég veit að fólk skilur það.“
fbj, jhh / sjá síður 18 og 20
Ólöf reiðubúin í ráðherrastól
Ólöf Nordal var skipuð innanríkisráðherra í sameinuðu ráðuneyti í gær. Skipunin kom þingmönnum Sjálfstæðis-
flokksins á óvart. Ólöf segist reiðubúin að takast á við verkefnið þrátt fyrir erfið veikindi fyrir skömmu.
NÝR RÁÐHERRA Ólöf Nordal sat sinn fyrsta ríkisráðsfund í gær og er spennt fyrir að takast á við nýtt verkefni sem innanríkisráðherra. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Ég vil bara gefa mér og okkur öllum
þarna tíma og ráðrúm til að setja okkur vel
inn í mál. Ég verð bara að fá svigrúm til þess
að gera það og ég veit að fólk skilur það.
Oftast skert Útvarps- og afnotagjöld
hafa ekki skilað sér að fullu frá ríkinu
til RÚV í sex ár af síðustu tíu. 4
Allt hvarf Skiptastjóri eignarhalds-
félags Hannesar Smárasonar segir
allar eignir hafa verið horfnar úr
félaginu fyrir 46 milljarða gjaldþrot. 8
EFNAHAGSMÁL „Þetta er eitt af þess-
um atriðum sem þurfa að vera til
staðar til þess að það sé á endanum
hægt að lyfta höftum,“ segir Friðrik
Már Baldursson, prófessor í hag-
fræði við Háskólann í Reykjavík.
Slitabú gamla Landsbankans
fékk í gær undanþágu frá gjald-
eyrislögum sem gerir bankanum
fært að greiða forgangskröfuhöf-
um um 400 milljarða króna.
Friðrik Már segir að Kaup-
þing og Glitnir hafi þegar greitt
forgangskröfuhöfum og því séu
þeirra mál allt annars eðlis en mál
LBI hf.
Undanþága LBI var skilyrði sem
slitabúið setti fyrir því að sam-
komulag yrði gert milli LBI og
nýja Landsbankans um lengingu á
skuldabréfi nýja bankans.
Friðrik segir að nauðsynlegt
hafi verið að lengja skuldabréfið.
- jhh / sjá síðu 12
Prófessor segir samkomulag nýja og gamla Landsbankans nauðsynlegt:
Mikilvægt skref í afnámi hafta
Það hefur
legið alveg
ljóst fyrir að
þetta var allt
of þungt.
Friðrik Már
Baldursson,
prófessor í hagfræði.