Fréttablaðið - 05.12.2014, Side 37

Fréttablaðið - 05.12.2014, Side 37
GJÖF SEM KEMUR SÉR VEL Þórunn Pálsdóttir segir að fætur sínir hafi orðið mjúkir og fínir eftir að hún notaði Footner- sokkinn. „Þetta væri frábær jólagjöf,“ segir hún. MYND/STEFÁN Footner-sokkurinn nýtir náttúrulega aðferð húðarinnar til að endur-nýja sig og fjarlægir umframhúð sem hefur myndast í tímans rás. Þórunn Pálsdóttir, 77 ára, segist geta mælt hundrað prósent með Footner-sokknum. „Mér fannst fæturnir verða betri en eftir meðferð á snyrtistofu,“ segir hún. „Þetta er alveg meiriháttar, það er ein- falt að fara í sokkinn og fæturnir verða mjúkir eins og barnsrass. Ég vann lengi á Hrafnistu í Reykjavík og margir íbúar þar voru með mjög slæma fætur. Ég vil því hvetja aðstandendur til að kaupa svona sokk og að- stoða gamla fólkið við að nota hann. Það þarf einungis að vera í sokknum í klukkutíma. Þetta er til dæmis mjög góð jólagjöf,“ segir Þórunn og bætir við að gott sé að fara í fótabað fyrst. Síðan að skola fæturna eftir notkun. „Það er ótrúlegt hversu fljótvirkt þetta er. Á fjórða til fimmta degi eftir að sokkurinn er notaður losnar dauða skinnið af. Maður losnar við allt sigg á um það bil einni viku. Ég fann líka mikinn mun á nöglunum. Þær urðu miklu mýkri og auðvelt að klippa þær auk þess sem þær frískuðust upp. Ég get mælt með þessu fyrir alla sem eru með slæma fætur, jafnt yngra fólk sem eldra, konur og karla. Ég vil þó sérstaklega mæla með þessu fyrir gamla fólkið því ég þekki vel vandamál hjá þeim hópi,“ segir Þórunn. „Flestir kannast við hvernig húðin á fótunum þykknar með aldrinum, harðnar og springur. Það getur verið virkilega óþægilegt að vera með slíka fætur. Sokkurinn er einföld lausn á þessu vandamáli,“ segir hún. Footner-sokkurinn er einnota. Hann inniheldur ávaxtasýrur sem vinna á ysta lagi húðarinnar og fjarlægja harða og sprungna húð. Footner-sokkurinn nýtir hina náttúrulegu aðferð húðarinnar til að endurnýja sig og fjarlægir umframhúð sem hefur myndast í tímans rás. SILKIMJÚKIR FÆTUR Á EINFALDAN HÁTT ÝMUS KYNNIR Footner Exfoliating sokkar eru byltingarkennd vara sem gerir fætur silkimjúka eftir aðeins klukkustundar meðferð. Footner hlaut verðlaun sem besta nýja varan árið 2010 í Benelúxlöndunum og var kosin vara ársins hjá lyfsölum í Hollandi sama ár. Nytsöm jólagjöf fyrir eldra fólkið. SÖLUSTAÐIR Footner fæst í: Verslunum Lyfju, Reykjavíkurapóteki, Apóteki Vesturlands, Garðsapóteki, verslunum Lyfjavals, Apóteki Garðabæjar, Akureyrarapóteki, Rima apóteki, Urðar apóteki, Lyfsalanum Glæsibæ, Árbæjarapóteki og Móðurást. 25% AFSLÁTTUR TIL ÁRAMÓTA GÖMLU JÓLIN Jólasýning Árbæjarsafnsins verður opnuð á sunnudaginn. Ungir sem aldnir geta rölt á milli húsa og fylgst með undir- búningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Hrekkjóttir jólasveinar gægjast á glugga og kíkja í potta. Safnið er opið frá 13 til 17. Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is Kínversk handgerð list · Vasar · Diskar · Lampar · Pottar · Tesett · Myndir o.m.fl. Jólatilboð 20% afsláttur Komdu með flipann til okkar 2.000 kr. inneign ef keypt er fyrir 10.000 kr. eða meyra. Gildir 30. des. aðeins í 4 klukkutíma laugardaginn 6. des. kl. 12-16. Hjá Logy Selásbraut 98 (við hliðina á hárgreiðslustofunni Árbæ) Jólafötin, peysur, herravesti og margt fleira. Verð á slá með gullmolum kr. 2500. Sparibuxur stærðir 10-24, verð kr. 6.990. Sími 661 2580 Jólabomba! jakki með áföstum bol kr. 9.990

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.