Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.12.2014, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 05.12.2014, Qupperneq 54
16 • LÍFIÐ 5. DESEMBER 2014 AUGLÝSING: ÓSKASKRÍN KYNNIR Óskaskrínin eru fjögur. Þau eru þemaskipt og höfða til fjölbreyti- legs smekks og ólíkra áhuga- sviða viðtakenda. Kaupandinn velur þemað – viðtakandinn velur ævintýrið. „Farið var að bjóða upp á Óska- skrín hér á landi árið 2011 og njóta þau sífellt vaxandi vinsælda,“ segir Dagmar Ír is Gylfadóttir, sölu- og markaðsstjóri hjá Óskaskrín- um. Þau heita Dekur stund, Töff, Gourmet og Rómantík. Í hverju skríni er handbók með umfjöll- un um þau fyrirtæki sem hægt er að velja á milli og þær upplifan- ir sem hvert þeirra býður upp á, ásamt gjafakorti. Þegar viðtak- andinn hefur valið upplifun hefur hann samband við viðkomandi fyr- irtæki, gefur upp númerið á kort- inu og pantar. Dekurstund er l í t i l l pakki. Í honum eru alls kyns dekurmeð- ferðir. Má þar nefna hand- og fótsnyrtingu, klippingu og nudd. Hann kostar 7.900 krónur. Í Töff-skríninu er að finna golf- kennslu, fjórhjólaferð, jöklaferð, bátsferð, bjórskólaferð og ýmislegt fleira. Það kostar 14.900 krónur. Í Gourmet-skríninu er að finna úrval þriggja til fjögurra rétta mál- tíða fyrir tvo á veitingahúsum úti um allt land. Má þar nefna Holt- ið, Kopar, Við Tjörnina og Nauthól sem dæmi um staði í Reykjavík en auk þeirra er fjöldi skemmtilegra staða hringinn í kringum landið í skríninu. „Þetta skrín er mjög vin- sælt í jóla- og fyrirtækjagjafir. Þú ert ekki að velja einn ákveðinn stað heldur gefur viðtakandanum kost á að laga valið að sínum smekk,“ út- skýrir Dagmar. Það kostar 16.900 krónur. Rómantík inniheldur gistingu fyrir tvo í eina nótt á hótelum víðs vegar um land ásamt tveggja til fjögurra rétta máltíð og morgun- verði. Þetta skrín kostar 32.900 krónur. Dagmar segir viðtökurnar við skrínunum hafa verið mjög góðar. „Þau eru meðal annars tilvalin fyrir fólk sem á allt en þig langar að gera vel við. Þá eru fyrirtæki í auknum mæli að kaupa þau handa starfs- fólki og viðskiptavinum. Óskaskrín- in eru líka keypt í alls kyns vinn- inga og leiki enda standa þau allt- af fyrir sínu og henta viðtakendum með ólík áhugamál. Þeir sem kom- ast á bragðið kaupa þau aftur og aftur enda viðtakendur nánast und- antekningarlaust mjög ánægðir. Við höfum sömuleiðis átt í mjög góðum samskiptum við samstarfsaðila okkar sem margir hafa verið með frá upphafi,“ segir Dagmar. Hægt er að kaupa skrínin í gegn- um heimasíðu Óskaskrína www. oskaskrin.is og eru þau send hvert á land sem er. Einnig bjóðum við fólki upp á að pakka Óskaskrínunum inn í fal- legan gjafapappír, sem getur verið mjög þægilegt þegar tíminn er af skornum skammti. Þau fást líka í nær öllum verslunum Pennans Ey- mundssonar og í Hagkaupum á höfuðborgarsvæðinu. Eins í blóma- búðinni Dalíu í Álfheimum 74 og Býflugunni og blóminu á Akureyri. GEFUM GÓÐA UPPLIFUN Óskaskrín eru þemaskipt. Þau höfða til fjölbreytilegs smekks og ólíkra áhugasviða viðtakena. Óskaskrín er handhæg gjafavara, byggð á hugmynd sem hefur slegið í gegn um allan heim. Með Óskaskríni gefur kaupandi upplifun í stað hluta. Hann gefur viðtakandanum jafnframt færi á að velja upplifun úr fjölda freistandi möguleika. Fyrirsætan Devon Wind- sor í bol frá Helmut Lang. Kápa frá Zara og taska frá Chanel. Andrea Rosenberg í kjól frá Comme des Garçon og í skóm frá Acne. Tískuprinsessan Olivia Palermo flott í svörtu á götum Parísar. Japanska fyrirsætan Chih- aru Okunugi smart í svörtu. Falleg taska frá Salvatore Ferragamo, sólgleraugu frá Tom Ford og kápa frá Dries Van Noten. Sjónvarpskonan Zara Martin með tösku frá Dolce & Gabbana. Svarti liturinn er alltaf klassískur og hefur lengi verið vinsæll hjá íslensku þjóðinni. Það ætti því að gleðja marga að svarti liturinn er einstaklega inn þessa dagana í tískuheiminum og það þykir mjög smart að vera í öllu svörtu. SVART MEÐ SVÖRTU Falleg svört taska frá Chanel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.