Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.12.2014, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 05.12.2014, Qupperneq 59
 | FÓLK | 3 Tuborg-jólabjórinn er dökkgullinn og með sterkri angan af karamellu, korni, lakkrís og sólberjum. „Hann passar einstaklega vel með jólamat, reyktu og óreyktu svínakjöti, önd, síld og hangikjöti,“ segir Guðmund- ur Mar Magnússon, eða Gummi brugg, bruggmeistari hjá Ölgerðinni. Bestur með íslenska vatninu „Það má segja að algjör sprenging hafi orðið í sölu á Tuborg-jólabjórn- um þegar við tókum alfarið yfir við framleiðslu á honum fyrir nokkrum árum en áður fyrr fluttum við hann inn í tönkum og töppuðum á hér,“ segir bruggmeistarinn Gummi brugg. Hann segir íslenska vatnið líklega fara svona vel með þenn- an vinsæla bjór. „Hann virðist víst hvergi bragðast betur og höfum við ekki undan að framleiða.“ Bærinn á hliðina Mikil eftirvænting skapast ár- lega þegar Tuborg-jólabjór- inn fer í sölu á helstu börum bæjarins klukkan 20:59 fyrsta föstudag í nóvember ár hvert. „Dagurinn hefur fengið nafnið J-dagurinn, að danskri fyrirmynd, og er farið í sérstakt skrúðgöngu- rölt á milli helstu bara bæj- arins sem hafa hafið sölu á bjórnum. Þetta er orðin mikil veisla og skemmtileg hefð hefur skapast í kringum þetta,“ segir Gummi brugg en í ár tóku um 400 manns þátt í göngunni og fögnuðu komu Tuborg-jólabjórsins. SÍFELLT RÍKARI HEFÐ FYRIR JÓLABJÓR Tuborg-jólabjórinn hefur verið mesti seldi jólabjórinn á Íslandi undanfarin ár. Sérstök stemning fylgir bjórnum og því er hátíð hjá mörgum þegar hann er loksins fáanlegur á börum bæjarins. Tuborg-jólabjórinn er bruggaður af Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni. Tuborg-jólabjórinn er lager í Vínarstíl. Í honum er bragðkeimur af karamellu og enskum lakkrís. Bjórinn fer í sölu á helstu börum bæjarins klukkan 20.59, fyrsta föstudag í nóvember ár hvert. „Það er óhætt að segja að Jóla- gullið hafi slegið í gegn í ár en þ a ð e r m e ð a l allra vinsælustu jólabjóra lands- i n s , “ s e g i r Guðmund- ur Mar Magn- ússon (Gummi Brugg), brugg- meistari hjá Öl- gerðinni. „ V i ð e r u m hæstánægð með mót tök- urnar og líklegt að ö l ið se l j - i s t upp e i t t - hvað fyrir jól. Þet ta er t rú- l e g a á g æ t i s mæl ikvarð i á þá bjórbyltingu sem hefur átt sér stað und- anfarin ár hér- lendis. Svona margslunginn og fjölþættur bjór hefði trú- lega ekki hlotið svona góðar viðtökur fyrir fáeinum árum. En það hefur margt breyst og nú eru mun áhugaverð- ari tímar í bjórum. „Jólagullið í ár er einstaklega metn- aðarfullt. Um er að ræða létt og ferskt ö l , ger jað með belgísku ölgeri sem við feng- u m s é r s t a k - lega til lands- ins í verkið. Til að flækja þetta svo aðeins er þet ta k rydd- að með app- elsínuberki. Be lg í ska ö l - g e r i ð f r a m - ka l la r sætan bananakeim sem í b land við karamellu- sætu maltsins mynd- ar hárfínt mótvægi við beiskju appelsínubark- ar, negulnagla og kan- ils. Útkoman er kast- aníubrúnt öl með þéttri froðu og flauels mjúku e f t i r b r a g ð i . H v o r t tveggja lykt og bragð Jólagulls fellur eins og ís í glas við íslenskan hátíðarkost, þá helst reyktan lax, ham- borgarh rygg og pöruste ik . Hann passar ekki síður með piparkökum og ris à l‘amande.“ JÓLAGULL VINSÆLL Sala á Jólagulli hefur rúmlega tvöfaldast milli ára en Ölgerðin kynnti til leiks nýja og metnaðarfulla uppskrift í ár. Hlutdeild bjórsins af heildarjóla- bjórssölu ÁTVR hefur farið úr 5% í tæp 10% það sem af er ári. Þar að auki hefur sala á bari og veitingahús rúmlega fimmfaldast á sama tímabili. Guðmundur segir Jólagullið í ár ein- staklega metnaðar- fullt. „Það er gerjað með belgísku ölgeri sem við fengum sér- staklega til landsins í verkið.“ Guðmundur Mar Magnússon
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.