Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2010, Síða 81

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2010, Síða 81
PÁSKABLAÐ 31. mars 2010 MIÐVIKUDAGUR 81 Leyndardómar Stjörnurnar í Hollywood eiga það margar sameiginlegt að vera þrautreyndar í ástamálum. Þær eru enn fremur fúsar til að ausa úr viskubrunni reynslu sinnar eins og sést á þeim 23 leyndarmálum þær gefa hér upp. Karlmenn: lesið og lærið. JENNIFER LOVE HEWITT „Fyrirtíðaspenna er ekki léleg afsökun fyrir því að við öskrum á þig. Fyrirtíðaspenna er frábær afsökun.“ EMILY DESCHANEL „Ekki kynna okkur fyrir vinum þínum sem „vinkona“ þegar við höfum verið að „deita“ – annars er það akkúrat það sem við verðum.“ ASHLEY JENSEN „Það er ekki af áhugaleysi eða leiðindum sem við sofnum áður en Die Hard klárast. Það er af því að okkur líður vel.“ PADMA LAKSHMI „Sumar okkar vilja frekar stunda box en jóga. En enginn getur í alvörunni „fílað“ pilates.“ JENNA FISCHER „Ef við rekumst á þína fyrrverandi í samkvæmi þá ættirðu strax að taka utan um mig. Ef við þurfum sjálfar að kynna okkur þá ertu í slæmum mál- um.“ KERRY WASHINGTON „Fyrir mér skiptir jafnmiklu máli hvernig hann lítur út eftir þriggja daga útilegu og hvernig hann lítur út í smóking.“ MARIA BARTIROMO „Otis Redding fór ágætlega með þetta: „Try a little tenderness“ [Reyndu að vera blíður].“ JULIE DELPY „Við viljum geta náð í þig hvenær dags- ins sem er, jafnvel þótt við svörum ekki alltaf símanum þegar þú hringir. Þetta gæti litið út sem tvöfalt siðgæði. Lestu bara inn á talhólfið ef þú vilt ræða mál- ið.“ SAIRA MOHAN „Veldu ólíklegasta líkamshlutann og hrósaðu okkur fyrir hann. Vinstri oln- bogann, ennið eða sköflunginn. Vertu frumlegur.“ SELA WARD „Stundum held ég að ég skilji karl- menn. Svo ranka ég við mér aftur.“ Rau›arárstígur 14, sími 551 0400 · www.myndlist.is Opið virka daga 10–18, laugard. 11–16, sunnud. 14–16 Listmunauppboð á næstunni Gallerí Fold · þekkt fyrir trausta þjónustu Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í síma 551-0400, 896-6511 (Tryggvi), 845-0450 (Jóhann) Erum að taka á móti verkum núna í Galleríi Fold við Rauðarárstíg – VERKIN TALA Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 www.velfang.is • velfang@velfang.is Fr um Nýtt og traust umboð fyrir á Íslandi varahlutir þjónusta verkstæði vélar 40 ára Vörur á verði fyrir þig skartgripir - skartgripaskrín íslenskar-myndir - rúmföt o.fl Kringlunni - Sími: 568 9955 FRÁBÆ RAR FERMI NGAR GJAFIR Skartgripatré www.tk.is Flottar skinnhúfur Hafðu samband í síma 515-5555 eða sendu tölvupóst á askrift@dv.is - inn í hlýjuna Fáðu DV heim í áskrift
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.