Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.2011, Qupperneq 40

Ægir - 01.10.2011, Qupperneq 40
40 F R É T T I R Fiskistofa hefur tekið saman tölur um verðþróun í afla- marki og krókaflamarki í þorski frá 1. janúar 2005 til 11 nóvember 2011. Saman- tektin sýnir að miklar sveiflur hafa verið á verðinu en það er nú hátt. Verðlækkun og hröð hækkun Verð á aflamarki var stöðugt í nokkurn tíma á fiskveiðiárinu 2006/07 þar sem það hélst í kringum 250 kr/kg. Á fisk- veiðiárinu 2008/09 varð mikil verðlækkun í kjölfar banka- hrunsins og fór verð á afla- marki niður í 160 kr/kg og verðið í krókaaflamarki fór enn neðar. Verðið náði lág- marki á útmánuðum 2009 en reis síðan hratt og komst í rúmar 270 kr/kg um haustið í aflamarkskerfinu en rétt undir 260 kr/kg í krókaaflamarks- kerfinu. Verðið hélst síðan nokkuð stöðugt en í upphafi árs 2011 hækkaði það nokk- uð og hefur haldist hátt til dagsins í dag. Verðið stendur nú í um 330 kr/kg í afla- markskerfinu en 285 kr/kg í krókaaflamarkskerfinu. Verð í krókaaflamarki hefur alltaf verið nokkuð lægra en í afla- marki en sveiflur þær sömu í báðum kerfum, samkvæmt upplýsingum Fiskistofu. Meiri færslur milli skipa en í fyrra Stöplaritið meðfylgjandi sýnir magn sem leigt er á milli skipa í báðum kerfum frá árinu 2004 á milli óskyldra aðila. Fiskistofa segir að það sem helst veki athygli sé sam- dráttur í magni á aflaheimild- um sem fluttar eru á milli skipa. Hæst fer magnið í afla- markskerfinu árið 2004 þegar 41.812 tonn voru leigð á milli skipa. Magnið er litlu minna árið eftir en verulegur sam- dráttur verður árið 2008 þeg- ar einungis 19.390 tonn voru leigð á milli skipa. Þótt árið 2011 sé ekki liðið þá hefur magnið aukist frá því í fyrra. Nú hafa 14.415 tonn verið flutt á milli skipa en allt síð- asta ár var magnið 13.940 tonn. Nú þegar hefur magnið aukist um rúm 3% í afla- markskerfinu og einnig er lít- ilsháttar aukning í krókaafla- markskerfinu Bankahrunið sveiflaði verði aflamarks
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.