Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2012, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 13.12.2012, Blaðsíða 8
fimmtudagurinn 13. desember 2012 • VÍKURFRÉTTIR8 JólablaðIð 2012 ZO-ON FÆST Í K SPORT JÓLAGJÖFIN Í ÁR DESEMBERUPPBÓT! S: 421-6816 info@netsamskipti.is - www.netsamskipti.is ALLAR internettengingar Netsamskipta fá auka 20GB innifalið í erlendu gagna- magni út desember. Skelltu þér í gott samband við þína heima- menn hjá Netsamskiptum með einu símtali! GJAFAKORTIN ERU FRÁBÆR JÓLAGJÖF GILDA Í VERSLANIR Í REYKJANESBÆ | www.flytjandi.is | sími 421 7788 | OG EIMSKIP FLYTJANDI KEMUR JÓLAPÖKKUNUM TIL SKILA 750KR.ALLT AÐ KG45 Icewear opnaði formlega saumastofu sína á Ásbrú í Reykjanesbæ í liðinni viku. Á saumastofunni eru framleiddar vörur úr íslenskri ull og starfa alls tólf starfsmenn hjá fyrirtækinu hér á Suðurnesjum. Starfs- fókið hlaut þjálfun á saumastofu fyrirtækisins í Vík en á saumastofunni á Ásbrú starfa þrettán manns. Ný vörulína fyrirtækisins, sem ber nafnið „Reykjanes“ er einnig komin á markað. Um er að ræða undirföt úr angóru- og lambsull. Saumastofan á Ásbrú var var opnuð í júlí og síðan þá hefur saumastofan sífellt verið að auka framleiðsluna og er viðbúið að bæta þurfi við starfs- fólki á næstu vikum. Icewear opnaði saumastofu á Ásbrú Nýja vörulínan „Reykjanes“ selst eins og heitar lummur.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.