Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2012, Blaðsíða 47

Víkurfréttir - 13.12.2012, Blaðsíða 47
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 13. desember 2012 47 JólablaðIð 2012 „Mér fannst bókin ofboðslega skemmtileg. Við vorum nokkur saman að búa til laufabrauð og þar var bókin lesin upp fyrir hópinn og við hlógum og hlógum. Maður rifjar upp bernskuárin. Yndisleg bók.“ - Ása Ásmundsdóttir. „Frábær bók í einu orði sagt! Við lestur bókarinnar fórum við hjónin tilbaka í huganum, rifjuðum upp og yljuðum okkur við ljúfar minningar úr eigin æsku hér í Keflavík. Bókin er einstaklega skemmilega skrifuð og lýsir tíðarandanum svo vel, að maður hreinlega finnur lyktina sem var inni hjá Könunum og líka fnykinn sem gaus upp úr ruslatunnunum þegar maður var sjálfur að gramsa eftir Kanagóssi. Hollt fyrir börnin okkar líka að lesa um horfna tíma.“ -Mundi og Stebba. „Ég ólst ekki upp í Keflavík en vá hvað þessi bók endurspeglar líf okkar krakkanna á Íslandi á árum áður. Hlutir sem þú sérð ekki í dag, Ísland var svo saklaust þá. Ég sé mína eigin bernsku í þessari bók. Skemmtileg lesning.“ - Guðrún Laukka. „Mér finnst bókin skemmtileg. Hún vekur upp minningar og hjálpar mér að muna eftir minni eigin æsku. Ég mæli með þessari bók fyrir alla, sérstaklega þá sem ólust upp hér.“ - Guðbjörg Jónsdóttir. Umsagnir fólks um Mei mí beibísitt? „Hollt fyrir börnin okkar líka að lesa um horfna tíma“ „ofboðslega skemmtileg“ Marta áritar bókina sína í Nettó Reykjanesbæ föstudaginn 14. desember frá kl. 16:00 - 18:00 Síðasta prentun fyrir jól! EITT AF UNDRUM VERALDAR ÞARF Á ÞÉR AÐ HALDA Við leitum að öugum, samviskusömum og jákvæðum snyrtipinna í ræstingarteymið okkar. Starð felst í ræstingu á húsnæði Blue Lagoon samkvæmt úthugsuðu skipulagi. Umsóknarfrestur er til 20. desember 2012 og fyrsti starfsdagur er í byrjun janúar 2013. Unnið er eftir 2-2-3 vaktaker. Nánari upplýsingar veita Hulda Gísladóttir, mannauðsstjóri, í netfanginu hulda@bluelagoon.is eða í síma 420 8838 og Stefanía Stefánsdóttir, ræstingastjóri, í netfanginu stefanias@bluelagoon.is eða í síma 420 8836. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starð á: www.bluelagoon.is/Um-fyrirtaekid/Atvinna/Atvinnuumsokn/

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.