Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2012, Blaðsíða 35

Víkurfréttir - 13.12.2012, Blaðsíða 35
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 13. desember 2012 35 JólablaðIð 2012 INNILEIKJAGARÐUR Lokað frá laugardeginum 15. desember til 5. janúar 2013. Á nýju ári verður opið um helgar frá kl. 14:30 – 16:30 Byrjum að taka við bókunum fyrir afmælisveislur þann 4. janúar 2013 Jólakveðja ÍT svið Reykjanesbæjar KENNARI ÓSKAST Í AKURSKÓLA Akurskóli óskar eftir kennara í bóklega kennslu á unglingastigi vegna forfalla.      Starfssvið:    Menntunar- og hæfniskröfur:     Umsóknarfrestur er til 21. desember.  skólastjóri í síma 420-4550 eða 849-3822.    einkenna opinn skóla, einstaklingsmiðað nám og teymisvinnu kennara.   Sjá nánar um Akurskóla: www.akurskoli.is  SÝNINGALOK Í DUUSHÚSUM Sýningu á nýjum málverkum Þorbjargar Höskulds- og Nagasaki lýkur á sunnudag. Aðgangur ókeypis Opið virka daga 12:00-17:00, helgar 13:00 – 17:00 Sendum félagsmönnum og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. HS O r k a o g S k á k fé l a g Reykjanesbæjar gáfu töfl í allar sex sundlaugarnar á svæð- inu á Suðurnesjum og afhentu þau á þriðjudaginn. „Nú er hægt að tefla skák í heita pottinum í öllum laugunum og er frábær viðbót við það skákstarf sem við erum að reyna að endur- vekja hjá Skákfélagi Reykjanes- bæjar og gaman að HS Orka sé að hjálpa okkur við það. Það er skemmtilegt jólamót núna á laugardaginn 15. des sem Samsuð og krakkaskák.is halda sameigin- lega og við vonum að börnin muni betur eftir því eftir skólasundið sitt og sjái sér fært um að mæta til okkar klukkan 13:00 til 17:00. Það eru góð verðlaun og keppt í mörgum flokkum. Skráning fer fram á fjorheimar.is. Skák er skemmtileg Skákfélagið vantar sárlega fleiri félagsmenn og biður alla sem hafa áhuga á skák að heimsækja sig í Framsóknarhúsið á Hafnargötu 62 klukkan 20:00 á mánudaginn 17. desember. Það verður kaffi með léttu spjalli og skák. Það er ekki skilyrði að kunna neitt fyrir sér í tafli. Það er alveg hægt að halda úti skákæfingum einu sinni í viku fyrir allan aldurshóp ef fólk hefur gaman af því að leika sér. Ég veit að það eru margir að tefla í laumi og eiga að gjöra svo vel að koma út úr skápnum núna og tefla í fé- laginu sér til skemmtunar. TeflT í öllum sundlaugum suðurnesja

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.