Gerðir kirkjuþings - 1970, Side 10

Gerðir kirkjuþings - 1970, Side 10
1970 7. Klrk.juþing 3. mál Tillaga tll þingsályktunar um endurskoðun á kirk.iulegri lögg,iöf. Flutt af kirkjuráði. Frsm. biskup. Kirkjuþing ályktar að beina þeim tilmælum til kirkjumálaráðherra að hann skipi, í samráði við biskup, nefnd þriggja manna til þess að endurskoða gildandi lög og tilskipanir um málefni kirkjunnar. Skal nefndin skila tillögum um hendur kirkjuráðs til næsta Kirkjuþings. Vísað til allsherjarnefndar. Með tilliti til samþykktar á 10. máli varð samkomulag um, að tillaga þessi væri tekin aftur.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.