Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 10

Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 10
1970 7. Klrk.juþing 3. mál Tillaga tll þingsályktunar um endurskoðun á kirk.iulegri lögg,iöf. Flutt af kirkjuráði. Frsm. biskup. Kirkjuþing ályktar að beina þeim tilmælum til kirkjumálaráðherra að hann skipi, í samráði við biskup, nefnd þriggja manna til þess að endurskoða gildandi lög og tilskipanir um málefni kirkjunnar. Skal nefndin skila tillögum um hendur kirkjuráðs til næsta Kirkjuþings. Vísað til allsherjarnefndar. Með tilliti til samþykktar á 10. máli varð samkomulag um, að tillaga þessi væri tekin aftur.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.