Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 6

Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 6
4 Valsblaðið2011 Viðurkenningar Íþróttamenn Vals frá upphafi 2010 Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, handknattleikur 2009 Dóra María Lárusdóttir, knattspyrna 2008 Katrín Jónsdóttir, knattspyrna 2007 Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrna 2006 Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrna 2005 Bjarni Ólafur Eiríksson, knattspyrna 2004 Berglind Íris Hansdóttir, handknattleikur 2003 Íris Andrésdóttir, knattspyrna 2002 Sig ur björn Hreið ars son, knatt spyrna 2001 Rósa Júl ía Stein þórs dótt ir, knatt spyrna 2000 Krist inn Lár us son, knatt spyrna 1999 Ás gerður Hild ur Ingi bergs dótt ir, knatt spyrna 1998 Guðmund ur Hrafn kels son, hand knatt leik ur 1997 Ragnar Þór Jónsson, körfuknattleikur 1996 Jón Kristjánsson, handknattleikur 1995 Guðrún Sæmundsdóttir, knattspyrna 1994 Dagur Sigurðsson, handknattleikur 1993 Guðmundur Hrafnkelsson, handknattleikur 1992 Valdimar Grímsson, handknattleikur Íþróttamaður Vals hefur verið valinn frá árinu 1992. Það er árviss viðburður hjá Val að útnefna íþróttamann ársins í hófi að Hlíðarenda á gamlársdag. Íþróttamað- ur Vals er valinn af formönnum deilda, formanni félagsins og Halldóri Einars- syni (Henson) sem er gefandi verðlauna- gripanna. Samtals hafa 11 knattspyrnu- menn hlotið titilinn, 6 handknattleiks- menn og 1 körfuknattleiksmaður. 9 sinnum hefur leikmaður karlaliðs verið valinn og 9 sinnum leikmaður kvennaliðs orðið fyrir valinu. Þessi athöfn fór fram í veislusal Vals að Hlíðarenda að við- stöddu óvenju miklu fjölmenni enda markaði þessi viðburður upphafið að af- mælisdagskrá í tengslum við 100 ára af- mæli félagsins sem haldið var upp á með margvíslegum hætti 2011. Hörður Gunnarsson formaður Vals hélt ávarp við þetta tækifæri og sagði m.a.: „Árið 2010 hefur verið Knattspyrnu- félaginu Val gjöfult utan vallar sem inn- an eins og vænta má af félagi sem orðið er Fyrirmyndarfélag innan ÍSÍ. Sá árang- ur sem hæst bar á árinu hjá meistara- flokkum félagsins var Íslands- og bikar- meistaratitill meistaraflokks kvenna í knattspyrnu og var það annað árið í röð sem kvennalið Vals vann tvöfalt, og vann félagið alla þá fimm titla sem í boði voru. Einnig varð Valur Íslandsmeistari í hand- knattleik kvenna eftir 27 ára bið og er fé- lagið nú handhafi fjögurra af þeim 5 titl- um sem leikið er um. Einnig vann Valur til þriggja silfurverðlauna og var því í baráttu um samtals sex stóra titla á árinu. Íslandsmeistaratitill kvenna í knattspynu var sá tíundi sem Valur vinnur og fimmta árið í röð. Bikarmeistaratitillinn var tólfti titill Vals en Valur hefur orðið bikar- meistari kvenna oftast allra félaga. Ís- landsmeistaratitillinn var svo 100. titill- inn sem Valur hampar í sínum hefð- bundnu greinum eða oftar en nokkurt fé- lag á Íslandi. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir íþróttamaður Vals 2010 Ágætu Valsmenn þá er komið að útnefn- ingu íþróttamanns Vals árið 2010. Íþróttamaður Vals 2010 er glæsilegur fulltrúi félagsins utan vallar sem innan og einstaklega góð fyrirmynd. Íþrótta- maður Vals 2010 á að baki 127 A-lands- leiki fyrir Íslands hönd og hefur skorað í þeim 514 mörk og er því bæði leikja- og markahæsti leikmaður Íslands frá upp- hafi. Íþróttamaður ársins á hvað stærstan þátt einstakra leikmanna í því að Ísland lék nú í haust í fyrsta sinn á lokakeppni EM. Íþróttamaður Vals fór fremstur í hópi jafningja þegar Valur varð deildar- meistari og vann síðan þrettánda Íslands- meistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir 27 ára bið ásamt tveimur öðrum titl- um á árinu. Íþróttamaður Vals árið 2010 er Hrafnhildur Ósk Skúladóttir.“ HrafnhildurÓsk Skúladóttir leikmaðuríhandknattleikog fastamaðurílandsliðinuer íþróttamaðurVals2010 Valsblaðið2011 13 Starfiðermargt menn að þekkja vel söguna. Þörf er á að nefndin starfi áfram um ókomna tíð enda verkefnin nánast óþrjótandi. Minjanefnd- in lýtur forustu Magnúsar Ólafssonar en aðrir í nefndinni eru þau Úlfar Másson, Ólafur Már Sigurðsson, Kristján Ásgeirs- son, Helgi Benediktsson, Margrét Braga- Öflugt starf afmælisnefndar Eins og eðlilegt er markaðist starf félags- ins á árinu mjög af þeim tímamótum sem Valur stendur á. Fjölbreytt afmælisdag- skrá hefur staðið yfir allt afmælisárið og hafa viðburðir verið mjög fjölsóttir og fjölbreyttir þar sem eitthvað hefur verið fyrir alla aldurshópa bæði til skemmtun- ar og fróðleiks. Ég vil nota tækifærið og þakka afmælisnefndinni sem var undir stjórn Reynis Vignis kærlega fyrir ómet- anlegt framlag þeirra og þá víðsýni sem nefndin sýndi við ákvörðun efnisþátta. Auk Reynis voru í nefndinni þau Ragn- heiður Víkingsdóttir, Halldór Einarsson, Grímur Sæmundsen og Karl Axelsson. Frábært starf minjanefndar Minjanefnd Vals skilaði frábæru starfi á afmælisárinu sem lauk með uppsetningu á glæsilegri sögusýningu þar sem saga félagsins er rakin í máli og myndum og með framsetningu á merkum gripum sem fylgt hafa Val og eru hluti af sögu félags- ins. Félag sem heldur ekki vel utan um þróun og sögu sína verður aldrei öflugt félag enda er mikill styrkur fyrir félags- landsmeistaratitil í handknattleik kvenna eftir 27 ára bið ásamt tveimur öðrum titl- um árið 2010. Valsorðan veitt 8 heiðursmönnum. Hörður Gunnarsson, formaður Vals (t.v.) og Reynir Vignir, formaður afmælisnefndar (t.h.), veittu heiðursmönnunum Valsorðuna á 100 ára afmælishátíðinni 11. maí: Frá vinstri: Hörður Gunnarsson, Torfi Magnússon, Björn Zoëga, Jafet S. Ólafsson, Karl Axelsson, Karl Jónsson, Stefán Gunnarsson, Svanur Gestsson og Reynir Vignir. Á myndina vantar Hermann Gunnarsson en hann fékk Valsorðuna afhenta á herrakvöldi Vals. Íþróttamaður Vals 2011, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, ásamt systrum sínum Dagnýju t.v. og Rebekku t.h. með Ís- landsmeistarabikarinn 2011 sem Valur fékk annað árið í röð. Ungur iðkandi kemur með glæsilega köku að heiman á hlaðborðið á sam- eiginlega uppskeruhátíð handboltans og körfuboltans og vakti hún verðskuldaða athygli. Borðin svignuðu undan glæsi- legum veitingum sem foreldrar sáu um. 1A B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 1 11 12 27 6 V al ur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.