Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 9

Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 9
Valsblaðið2011 7 í dag Helga Birkisdóttir og eru vikir fé- lagar í kórnum 24. Það er ósk mín að krafta kórsins muni njóta við í sem flest- um af þeim viðburðum sem á vegum félagsins verða á næsta ári. Það er mikill félagslegur styrkur af starfsemi kórsins en þar fyrir utan sinnir kórinn mikilvægu samfélagslegu verkefni, s.s með heim- sóknum sínum á dvalarheimili og sjúkra- stofnanir ásamt því að vera okkur til ynd- isauka við hin ýmsu tækifæri. Langar að færa kórfélögum smá þakklætisvott frá félaginu fyrir að vera með okkur í dag eins og ávallt þegar eftir því er óskað.“ Félagsstarf starfi. Valskórinn sem er með okkur hér í dag er eitt þessara sérkenna en leiða má líkur að því að Valur sé eina íþróttafélag landsins sem hefur öflugan kór innan sinna vébanda. Kórinn sem nú er á sínu 18. starfsári er undir stjórn kórstjórans Báru Grímsdóttur en formaður kórsins er stöðu, og þá helst í hópi þeirra yngstu. Ánægjuvog Íþróttabandalags Reykjavík- ur sýnir svo ekki verður um villst að okk- ur hefur tekist með samhentu átaki mjög vel upp á liðnum mánuðum og árum. Krakkar í Val eru ánægðari með félagið sitt en jafnaldrar þeirra í öðrum félögum, þ.e. þeir eru jákvæðari gagnvart þjálfur- um og starfsfólki ásamt aðstöðu en krakkar annarra félaga. Í haust setti Valur síðan á fót fjölgreinaskóla fyrir yngstu iðkendurna sem er frábært framtak því mikilvægt er að taka vel á móti krökkum sem eru að stíga sín fyrstu skref í íþrótta- iðkun og hjálpa þeim að auka ánægju og hreyfigetu með iðkun sinni frá fyrstu tíð. Yngri flokkarnir eru fjöregg félagsins og þar verðum við að halda áfram á þeirri braut framfara sem við höfum fetað og megum í engu til spara. Vil ég þakka yf- irmanni barna- og unglingastarfs ásamt þjálfurum, foreldrum og öðrum starfs- mönnum Vals fyrir frábært og árangurs- ríkt starf.“ Kristilegur grunnur Vals Um grunn félagsins sagði Hörður: „Knatt- spyrnufélagið Valur er stofnað á kristileg- um grunni. Það undirstrika mörg af ein- kunnarorðum félagsins sem eru okkur flestum kunn. Aldrei hefur verið mikil- vægara en nú að sýna meðbræðrum okkar samstöðu og stuðning því á brattann er að sækja fyrir marga. 3. flokkur kvenna stóð sem með einstakri prýði á knattspynuvell- inum í sumar innanlands og ekki síður er- lendis. Það var jafnvel ennþá ánægjulegra að fylgjast með stelpunum á jólaföstunni en þar sýndu þær í verki að krakkar sem fá uppeldi sem grundvallast á gildum Vals eru tilbúnir að leggja á sig vinnu og fyrir- höfn til að hjápa þeim sem höllum fæti standa og eru hjálpar þurfi. Stelpurnar stóðu fyrir fatasöfnun til styrktar Fjöl- skylduhjálp Íslands, söfnuðu dósum til jólagjafakaupa og stóðu síðan fyrir balli fyrir 12–15 ára krakka í Val þar sem þær söfnuðu 47,500 krónum og færðu Barna- spítalanum að gjöf. Sannarlega lofsvert framtak sem á að vera okkur hinum til eft- irbreytni, hafið bestu þakkir fyrir.“ Valskórinn Hörður þakkaði Valskórnum fyrir fram- lag sitt til félagssatarfsins og sagði við það tækifæri: „Eitt af því marga sem sem markar sérstöðu Vals sem íþróttafélags er fjölbreytnin sem er hér í öflugu félags- Valsmenn léttir í lund á afmælisárinu Valur bauð upp á fjölbreytta dagskrá á 100 ára afmælisárinu sem hófst þegar merki af- mælisársins og fánar voru afhjúpaðir á Hlíðarenda hinn 31. desember 2010 og lýkur með kjöri íþróttamanns Vals 31. desember 2011. Hver atburðurinn tók við af öðrum á árinu: Brenna og blysför á Hlíðarendasvæðinu 6. janúar. • Keppni allra iðkenda í handknattleik við önnur félög 13. febrúar. • Skólaleikar Vals 15. mars. • Afmælismót í bridge og skák í mars. • Keppni allra iðkenda í körfuknattleik við önnur félög 16. apríl. • Hátíðarsýning sett upp í íþróttahúsinu í maí. • Kvöldverður og dansleikur Valsmanna að Hlíðarenda 7. maí. • Afmælistónleikar Valskórsins 9. maí. • Krans lagður að styttu séra Friðriks að Hlíðarenda að morgni 11. maí. • Athöfn í samstarfi við KFUM við styttu sr. Friðriks í Lækjargötu í hádeginu 11. maí. • Hátíðardagskrá að Hlíðarenda síðdegis 11. maí. • Skemmtanir og dansleikur fyrir yngri iðkendur Vals að Hlíðarenda 13. maí. • Dagskrá helguð sr. Friðriki á afmælisdegi hans 25. maí við KFUM. • Afmælishlaup Vals frá Hlíðarenda 28. maí. • Keppni allra iðkenda í knattspyrnu við önnur félög 2. júní. • Afmælisgolfmót Vals 10. júní. • Herrakvöld Vals 4. nóvember. • Jólatónleikar Valskórsins og Fóstbræðra 14. desember. • Útgáfa bókarinnar Áfram, hærra! – Knattspyrnufélagið Valur 100 ára, í desember. • Kjör íþróttamanns Vals 31. desember• 10 Valsblaðið2011 Starfiðermargt Þrír stórir titlar á afmælisárinu Í skýrslu deilda verður árangri félagsins gerð nánari skil en þó er vert að minnast þess að Valur vann þrjá stjóra titla á árinu eða um 30% af öllum þeim titilum sem fé- lagið keppti um, sem verður að teljast mjög góður árangur, og samtals hefur 102 Íslands- og bikarmeistaratitlum verið fagnað á Hlíðarenda. Að auki fögnuðu meistaraflokkar okkar fimm öðrum titlum, s.s. í deildarbikarkeppnum og Reykjavík- urmótum. Að auki varð Valur Reykjavík- urmeistari íþróttafélaga í skák og er það stefna aðalstjórnar að efla eigi þessa göf- ugu íþrótt innan félagsins. Á gamlársdag 2010 var Hrafnhildur Ósk Skúladóttir kjörin íþróttamaður Vals, en þetta var í 19. sinn sem kjörið fór fram. Hrafnhildur var vel að þessu kjöri komin eins og allir þeir sem þessa heið- kaupum á vörum og þjónustu. Að auki naut Valur ómetanlegs stuðnings frá Vals- mönnum h/f á árinu og sýndu enn einu sinni hversu mikilvægur bakhjarl þeir eru félaginu. Barna- og unglingastarf félags- ins naut ríkulegs stuðnings Fálkanna á árinu eins og undanfarin ár sem er starfinu mikilvægt. Kunnum við öllum þeim aðil- um sem studdu við starfsemi félagsins bestu þakkir fyrir stuðninginn og sam- starfið á árinu. um, s.s. minnkandi opinberum framlög- um, töluverðum kostnaði vegna afmælis- ársins, sem og að það er erfiðara en áður að fá fyrirtæki til samstarfs. Sem betur fer erum við þó í góðu samstarfi við marga öfluga aðila og á árinu hafa bæst í þann góða hóp fyrirtækin N1 og Bílaleiga Ak- ureyrar. Við bjóðum þessi fyrirtæki vel- komin til samstarfs um leið og ég hvet félagsmenn til að láta þessi fyrirtæki njóta velviljans í garð Vals þegar hugað er að Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í handbolta fagna Íslandsmeistaratitlinum vorið 2011 á viðeigandi hátt eftir geysispennandi loka- leik í viðureign við Fram. Viðureignin fór 3-0 og úrslitin réðust í leik sem var tvíframlengdur og vannst í vitakeppni þar sem fyrir- liðinn Hrafnhildur Ósk Skúladóttir tryggði þeim titilinn. Baldur Bongó var mættur á úrslita- leikina í bikarkeppninni í handbolta með trommurnar ásamt fjölda stuðnings- manna sem hvatti bæði karla- og kvennaliðið til dáða. Ómetanlegt fyrir félagið að eiga svona flotta stuðnings- menn sem skipta sköpum. 1B B lack Y ellow M agenta C yan 1112276 V alur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.