Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 11

Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 11
8 Valsblaðið2011 Fjölbreytt dagskrá á afmælisárinu Nú er árið 2011 senn á enda runnið og Valsmenn geta horft stoltir til baka á þá ótrúlega fjölbreyttu og vel skipulögðu viðburði sem félagið skipulagði og kom í framkvæmd á afmælisárinu. Þegar horft er til baka koma upp í hugann margir eft- irminnilegir viðburðir. Hæst ber þó af- mælishátíðin sem stóð sleitulaust frá morgni til kvölds allan afmælisdaginn 11. maí og tókst frábærlega í alla staði. Það má með sanni segja að mikil orka félagsmanna og starfsfólks hafi farið í að halda veglega upp á 100 ára afmælið sem er mikil viðbót við hið hefbundna starf sem fram fer í félaginu. Ómetanlegt var framlag afmælis- og minjanefnda félags- ins við allan undirbúning og framkvæmd afmælisársins. Undir lok ársins kom út veglegt og glæsilegt rit, Áfram hærra, sem inniheldur merka sögu Vals. Bókin er rituð af Þorgrími Þráinssyni og honum til aðstoðar var ritnefnd sem sæti eiga í þau Þorsteinn Haraldsson formaður, Starfiðermargt Valurfagnaði100áraafmælinu meðmargvíslegumhætti Skýrsla aðalstjórnar 2011 Fyrirliðar meistaraflokka á 100 ára afmæli félagsins en á árinu náðu allir afreksflokar félagsins þeim árangri að leika í efstu deild. Frá vinstri: Sturla Ás- geirsson og Íris Ásta Pétursdóttir fyrir- liðar í handknattleik, Berglind Karen Ingvarsdóttir og Sigmar Egilsson fyrir- liðar í körfuknattleik, Málfríður Erna Sigurðardóttir og Atli Sveinn Þórarinsson fyrirliðar í knattspyrnu. Valsblaðið2011 9 Starfiðermargt kjörinn varaformaður félagsins. Á vor- dögum tók Haraldur Daði Ragnarsson viðskiptafræðingur við starfi fram- kvæmdastjóra af Hirti Frey Vigfússyni og óskum við honum velfarnaðar í starfi fyrir okkur Valsmenn. Erfið fjárhagsstaða Fjárhagsstaða félagsins hefur verið frekar erfið á árinu sem helgast af mörgum þátt- að fjölgað var fulltrúum í aðalstjórn sem og í stjórnum deilda. Auk formanns félagsins voru kjörin í aðalstjórn þau Arna Grímsdóttir, Börkur Edvardsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Stefán Karlsson og Sveinn Stefánsson ásamt Friðjóni Friðjónssyni formanni knattspyrnudeild- ar, Ómari Ómarssyni formanni hand- knattleiksdeildar og Grími Atlasyni for- manni körfuknattleiksdeildar. Á fyrsta fundi stjórnar var Börkur Edvardsson Guðni Olgeirsson og Hanna Katrín Frið- riksson. Einnig var gefinn út hljómdiskur með 17 Valssöngvum og mynddiskur með völdum myndbrotum úr glæsilegri afrekssögu félagsins. Mikið starf aðalstjórnar Aðalstjórn félagsins fundaði reglulega á árinu og voru haldnir 11 formelgir fundir auk nokkurra óformlegra. Á aðalfundi félagsins sem haldinn var 7. júní var kjörin ný stjórn félagsins. Í fyrsta sinn til margra ára kom til þess að kjósa þurfti á milli frambjóðenda sem telja má jákvætt þar sem það er merki þess að fleiri vilji ljá Val krafta sína en áður. Á aðalfundin- um var lögum félagsins breytt á þann veg Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals 2011–2012. Efri röð frá vinstri: Friðjón R. Friðjónsson formaður knattspyrnudeildar, Stefán Karlsson, Sveinn Stefánsson, Ómar Ómarsson formaður handknattleiksdeildar og Haraldur Daði Ragnarsson framkvæmdastjóri. Neðri röð frá vinstri: Hafrún Kristjánsdóttir, Hörður Gunnarsson formaður og Arna Grímsdóttir. Á myndina vantar E. Börk Edvards son og Steindór Aðalsteinsson formann körfuknattleiksdeildar. Flott uppskera. Fyrirliðar meistaraflokka sem unnu stóran titil á afmælisárinu. Frá vinstri. Sturla Ásgeirsson fyrirliði bikar- meistara Vals í handbolta, Málfríður Erna Sigurðardóttir fyrirliði bikar- meistara Vals í fótbolta og Íris Ásta Pétursdóttir fyrirliði Íslandsmeistara Vals í handbolta. 1A B lack Y ellow M agenta C yan 1 1112276 V alur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.