Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 20

Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 20
18 Valsblaðið 2011 Starfið er margt þessum árum fékk enginn okkar krónu fyrir að spila knattspyrnu. Umbunin fólst fyrst og fyrst og fremst í því að við vor- um oft í Evrópukeppni og gátum eftir úti- leikina farið á sólarströnd og boðið kon- unum með. Peningar fyrir að spila fót- bolta voru rétt að koma til sögunnar þegar ég er að hætta. Allir vita svo hver þróunin hefur verið. Hún er sú að nú koma peningarnir á undan félagskennd- inni í huga leikmanna. Það er mjög mið- ur að mínu mati og uggvænleg þróun. Ég spilaði um 300 leiki með meistara- flokki Vals á árunum 1974 til 1985. Við urðum Íslandsmeistarar árin 1976, 1978, 1980 og 1985, en þá var ég fyrirliði liðs- ins. Bikarmeistaratitlarnir urðu þrír, 1974, 1976 og 1977.” éska sendiráðinu. Þeir fylgdu honum eft- ir og fylgdust jafnvel með æfingum. Youri opnaði augu okkar fyrir taktísk- um hliðum fótboltans. Í hans huga var fótboltavöllurinn eins og skákborð. Við vorum tímunum saman á taktískum æf- ingum, menn að hreyfa sig til að opna svæði fyrir aðra til að hlaupa í o.s.frv. allt til þess að koma andstæðingunum á óvart. Þetta virkaði líka. Þau ár sem Youri þjálfaði átti Valur frábær lið. Við spiluðum andstæðingana sundur og sam- an. En þetta var ekki allt taktík því í lið- inu voru afburðasnjallir leikmenn, blanda af ungum strákum og svo þeim sem eldri voru. Youri vantaði ekki miðverði svo að hann gerði mig að vinstri bakverði. Í þeirri stöðu lék ég svo þar til ég lauk ferl- inum 1985. Öll umgjörð var frábrugðin því sem nú er. Þó að Valsliðið hafi verið sigursælt á um okkur vel var þessi áhugi svolítið umfram vægi keppninnar. Ári seinna er ég svo valinn í unglinga- landsliðið sem fór og keppti á Evrópu- mótinu á Ítalíu. Í því liði voru margir góðir leikmenn þar á meðal Ásgeir Sig- urvinsson. Við spiluðum við England, Belgíu og Sviss og stóðum okkur vel en komumst ekki áfram í milliriðil.” Fjórir Íslandsmeistaratitlar og þrír bikarmeistaratitlar Hvernig var meistaraflokksferillinn? „Þegar ég gekk upp úr 2. flokki í meistaraflokk var þjálfari liðsins hinn sögurfrægi Youri Ilichev. Youri var frá gömlu Sovétríkjunum og var ráðinn til Vals árið 1974. Þetta var á tímum kalda stríðsins og vakti það athygli að Youri var undir stöðugu eftirliti manna úr sov- Annar flokkur Vals 1972 fyrir keppnisferð þeirra til Brummunddals í Noregi. Fremsta röð frá vinstri: Hafliði Loftsson, Einar Kjartansson, Grímur Sæmundsen, Birgir Smári Jónsson og Ragnar Haraldsson. Miðröð frá vinstri: Guðlaugur Björgvinsson, Lárus Loftsson, Ægir Ferdínandsson og Elías Hergeirsson. Efsta röð frá vinstri: Jón Guðmundsson Sigurður Pétur Harðarson Magnús Magnússon, Halldór Sigurðsson, Kristján Guðmundsson, Anton Einarsson, Helgi Benediktsson, Kristinn Björnsson, Hannes Lárusson, Ólafur Magnússon, Guðjón Harðarson, Jón Þór Einarsson, Sverrir Ögmundsson, Þórhallur Björnsson, Friðgeir Krist- insson og Jón Gíslason. Valsblaðið 2011 31 Starfið er margt Ómar Ómarsson formaður Fannar Örn Þorbjörnsson varaformað- ur Gísli Hafsteinn Gunnlaugsson gjaldkeri Magnús Guðmundsson meðstjórnandi Árni Huldar Sveinbjörnsson meðstjór- nandi Með Valskveðju Ómar Ómarsson formaður handknattleiksdeildar Vals og Ragnhildur Skúladóttir yfirmaður barna- og unglingasviðs. bær ferð í alla staði. Það verður gaman að fá að fylgjast með þessum upprenn- andi handboltastjörnum í framtíðinni. Efnilegasti leikmaður Vals: Titilinn að þessu sinni hlýtur Gunnar Malquist Þórisson. Maggabikarinn:? Dómari ársins: Nokkrir komu til greina að þessu sinni og hefur hópur drengja staðið sig einstaklega vel í þessu. Sá sem varð fyrir valinu er Arnar Daði Arnarsson. Stjórn handknattleiksdeildar Vals Við viljum byrja á að þakka starfsmönn- um félagsins fyrir ánægjulegt starf á árinu, þjálfurum, stuðningsmönnum, styrktaraðilum, foreldrum og öllum þeim sem komið hafa að starfi okkar á árinu. Starf sjálfboðaliða félagsins er ómetan- legt og er það sem býr til þennan góða anda í félagi okkar. Svo má ekki gleyma að þakka sérstaklega okkar heiðurs bekkjarfélögum í heimaleikjaráðinu sem sjá til þess að umgjörðin er eins glæsileg og raun ber vitni og eru þetta menn með stórt Valshjarta sem setja ekki fyrir sig hvort sem um handbolta, körfubolta eða fótbolta sé að ræða, alltaf eru þeir mættir og tilbúnir að rétta hjálparhönd. Stjórn handknattleiksdeildar Vals hefur tekið töluverðum breytingum, Sveinn Stefánsson formaður síðustu ára hefur stigið til hliðar og situr nú í aðalstjórn félagsins og eigum við honum bestu þakkir fyrir óeigingjarnt starf síðustu ára og erfitt verður að fylla hans skarð. Einn- ig hafa Gunnar Möller og Bjarni Már Bjarnason sagt skilið við stjórnarsetu og viljum við þakka þeim fyrir öflugt starf. Nýja stjórnarmenn viljum við bjóða velkomna til starfa, Fannar Örn Þor- björnsson, Gísla Gunnlaugsson og Árna Huldar Sveinbjörnsson. Stjórn handknattleiksdeildar Vals starfsárið 2011–2012 er skipuð: 2B B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 11 12 27 6 V al ur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.