Valsblaðið - 01.05.2011, Side 26

Valsblaðið - 01.05.2011, Side 26
24 Valsblaðið 2011 Starfið er margt Meistaraflokkur karla Tímabilið 2010–2011 reyndist meistara- flokki karla í Val mjög lærdómsríkt, erfitt og einnig gleðilegt. Byrjunin reyndist liðinu erfið og fóru margir leikmenn og meiðsli lykilmanna gerði það að verkum að stigasöfnunin gekk illa. Þegar liðið hafi náð að spila sig saman og vinna úr vandamálum þá var 5.–6. sætið niður- staðan í deildinni og því komst liðið ekki í úrslitakeppnina en var þó nálægt því sem fáir Valsmenn gátu dreymt um í lok nóvember 2010. Það sem stendur upp úr á þessu keppn- istímabili var án efa bikarúrslitaleikurinn gegn Akureyri en þar sigruðu Valsmenn í hörkuleik og unnu því fyrsta stóra bikar félagsins á 100 ára afmæli Vals. Því fengu leikmenn að upplifa allan tilfinn- ingaskalann á þessu tímabili. Eftir veturinn fór Ernir Hrafn Arnarsson í atvinnumennsku til Þýskalands, Jón Björgvin hætti, Fannar Örn Þorbjörnsson sem kom inn og hjálpaði liðinu mjög mik- ið hætti, Heiðar Aðalsteinsson fór heim til Akureyrar og Alexander Jedic hætti. Þess- um leikmönnum er þakkað þeirra framlag til félagsins. Ernir Hrafn var síðan valinn leikmaður ársins og Einar Örn var sérstak- lega heiðraður en hann kom mjög sterkur inn í vörnina eftir áramót. Fyrir tímabilið 2011–2012 fengu Vals- menn til liðs við sig Gunnar Harðarson, Sigfús Sigurðsson, Magnús Einarsson og Andra Stefan. Andri sleit krossbönd síð- astliðinn vetur og mun koma inn í liðið eftir áramót. Byrjunin á vetrinum hefur verið upp og niður en margir fínir kaflar litið dagsins ljós. Tímabilið byrjaði með sigri á Opna norðlenska mótinu þar sem úrslitaleikur var við Hauka og vannst sá leikur 26-22 og var Sturla Ásgeirsson valinn maður mótsins og Hlynur Morthens markmaður mótsins. Svo næst var það leikur meistari meistaranna þar sem við mættum liði FH í einum magnaðasta handboltaleik síðari Tveir stórir titlar á afmælisárinu og starf yngri flokka að stóreflast Skýrsla handknattleiksdeildar 2011 Bikarmeistarar meistaraflokks karla í handknattleik 2011. Efri röð frá vinstri: Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari, Konni Kóngur, Atli Már Báruson, Finnur Ingi Stefánsson, Orri Freyr Gíslason, Einar Örn Guðmundsson, Sigfús Sigurðsson, Anton Rúnarsson, Gunnar Harðarson og Heimir Ríkarðsson aðstoðarþjálfari. Neðri röð frá vinstri: Gunnar Kristinn Þórsson, Sturla Ásgeirsson, Hlynur Morthens, Sigurður Ingiberg Ólafsson, Sveinn Aron Sveinsson, Magnús Einarsson og Agnar Smári Jónsson. Valsblaðið 2011 25 Starfið er margt staklega sjúkraþjálfara liðsins Valgeir Viðarsson. Liðið varð fyrir öðru áfalli þegar einn sterkasti leikmaður liðsins Hildigunnur Einarsdóttir meiddist og Ágústa Edda varð ófrísk en sem betur fer kom það ekki að sök fyrir liðið. Leikmenn og aðstandendur liðsins mega vera stoltir af árangri liðsins með þrjú gull og ein silfurverðlaun. Anna Úr- súla Guðmundsdóttir sem spilaði frábær- lega fyrir liðið var kosin besti leikmaður- Meistaraflokkur kvenna Meistaraflokkur kvenna varð Íslands- meistari annað árið í röð eftir frábært úr- slitaeinvígi við Fram sem vakti mikla at- hygli fyrir góðan handbolta og skemmt- anagildi og varð það toppurinn á frábæru tímabili hjá flokknum. Liðið vann Fram 3-0 í úrslitaeinvígi og mun síðasti leikur- inn verða lengi í minnum manna og kvenna, leikurinn varð tvíframlengdur og endaði síðan í vítakeppni þar sem fyrir- liðinn Hrafnhildur Ósk skoraði úr síðasta víti Vals við mikla hrifningu Valsáhorf- enda, leikmanna og Jóa Lange sem stökk hæð sína í loft upp af fögnuði í nýju Hummel stuttbuxunum sínum. Liðið varð líka deildarmeistari annað árið röð og liðið sigraði líka í Deildarbik- arkeppni HSÍ sem haldin er á síðustu dögum ársins. Einnig lék liðið til úrslita í bikarnum eftir að hafa lagt Fylki og Stjörnuna að velli og mætti þar Fram. Bikarúrslitaleikurinn var góð skemmtum en því miður tapaðist leikurinn sem voru mikil vonbrigði fyrir leikmenn og sér- ára og endaði með sigri FH 39-38 eftir tvær framlengingar og vítakeppni og átti Sturla stórleik og skoraði 11 mörk en brást bogalistin í síðasta víti okkar og setti í slána. Er þetta er skrifað erum við í 5. sæti en þó skilja aðeins 4 stig við fyrsta sæti og hefðum við mátt vera með 2–4 stigum meira í þessari erfiðu baráttu um að kom- ast í úrslitakeppnina. Valdimar Fannar Þórsson hefur lítið leikið með liðinu vegna bakmeiðsla og tók ákveðinn tíma að finna rétta flæðið á sóknarleikinn sem er þó vonandi allt að koma. Liðið er varnarlega sterkt með reyndasta mark- mann deildarinnar og marga hæfileika- ríka sóknarmenn. Þjálfari Valsmanna ásamt því að vera yfirþjálfari félagsins er hinn kunni Óskar Bjarni Óskarsson og honum til aðstoðar er Heimir Ríkarðsson sem er einnig þjálf- ari 2. og 3. flokk félagsins. Liðsstjóri er Finnur Jóhannsson, sjúkraþjálfari er Val- geir Viðarsson, liðslæknir Ingvar Þor- steinn Sverrisson og sálfræðingur er Er- lendur Egilsson. Íslands- og deildarmeistarar meistaraflokks kvenna í handknattleik 2011. Neðri röð frá vinstri: Heiðdís Guðmundsdóttir, Arnheiður Guðmundsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Sunneva Einarsdóttir, Arndís María Erlingsdóttir, Karólína Bæhrenz Lárudóttir. Efri röð frá vinstri: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Þórunn Friðriksdóttir, Ragnhildur Rósa Guðmunds- dóttir, Þorgerður Anna Atladóttir, Nataly Sæunn, Kristín Guðmundsdóttir, Dagný Skúladóttir, Ágústa Björnsdóttir og Hildur Marín Andrésdóttir. Fyrir framan: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir. Á myndina vantar Hildigunni Einarsdóttur og Jóhannes Lange. 2A B lack Y ellow M agenta C yan 2 1112276 V alur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.