Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 36

Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 36
34 Valsblaðið 2011 ið í yngri flokkunum hjá Val í körfu- bolta? „Það er mikilvægt að hugsa vel um unga og efnilega leikmenn.“ Hverjir eru þínir framtíðardraumar? „Ég hef nú ekkert mikla framtíðardrauma í körfubolta. Í lífinu er það bara að lifa skemmtilegu lífi. Eftir 10 ár held ég að ég verði ekkert í kafi í körfubolta bara í meistaraflokki Vals og að lifa skemmti- legu lífi.“ Hvað finnst þér mikilvægast að gera til að efla körfuboltann hjá Val? „Fá fleiri góða íslenska leikmenn í liðið. Meistara- flokk karla gengur ekkert mjög vel og eru í neðsta sæti en kvennaliðinu gengur betur og eru um miðja deild.“ Hver stofnaði Val og hvenær? „Séra Friðrik Friðriksson, 11. maí 1911.“ Víðir hefur æft körfubolta frá því að hann var 10 ára og hann valdi Val aðal- lega af því að það var hverfisliðið hans. Honum fannst mjög gaman að vera val- inn leikmaður yngri flokka á uppskeruhá- tíðinni í vor og segist ekki hafa búist við að fá fyrra viðurkenningu, „en þegar Lýður sagði nafnið mitt varð ég mjög ánægður og þetta þýðir að ég hef verið að æfa mikið og leggja mig fram í því sem ég er að gera,“ segir Víðir. Hvernig gekk ykkur síðastliðinn vet- ur? „Okkur gekk ágætlega síðasta vetur. Unnum C riðil og komumst í 8 liða úrslit í bikarnum, töpuðum bara með 2 stig- um.“ Hvers vegna heldur þú að unglingar hætti að æfa íþróttir? „Ég held að flest- ir unglingar hætti að æfa vegna þess að það verður svo mikið að gera í skólanum og félagslífið verður miklu meira og þeir vilji ekki missa út úr.“ Hvernig er hópurinn núna í vetur? „Hópurinn í ár er mikið breyttur frá því í fyrra, það eru búnir að bætast margir nýir leikmenn í hópinn. Það er kominn meiri breidd í hópinn og okkur gengur ágætlega. Unnum B riðil í fyrstu tilraun. Þjálfararnir eru skemmtilegir.“ Skemmtileg atvik úr boltanum. „Ég man eftir einu atriði sem gerðist í fyrra en þá vorum við að spila á Akureyri og ég náði að skora frá miðju í leik.“ Hverjar eru fyrirmyndir þínar í körfu- boltanum? „Ég á engar sérstakar fyrir- myndir en uppáhalds körfuboltaleikmað- urinn minn er Carmelo Anthony.“ Hvað þarf til að ná langt í körfubolta eða íþróttum almennt? „Það er að mæta á allar æfingar og leggja sig fram í öllu sem maður gerir. Ég þarf helst að vera meira ákveðinn þegar ég spila. Ég er oft- ast alltof rólegur inn á vellinum.“ Hvers vegna körfubolti? „Ég valdi körfubolta af því að mér fannst hann skemmtilegastur af öllum íþróttagreinun- um. Ég hef æft fótbolta, handbolta og fimleika.“ Hvaða hvatningu og stuðning hefur þú fengið frá fjölskyldunni? „Stuðningur foreldra er mjög mikilvægur. Ég hef fengið mjög góðan stuðning frá foreldr- um mínum, þau styðja mig í öllu sem ég geri og mæta á marga leiki.“ Hvernig finnst þér að eigi að efla starf- Ungur Valsari Mikilvægt að hugsa vel um unga og efnilega leikmenn Víðir Tómasson er 16 ára og leikur körfubolta með 11. flokki og drengjaflokki Hallveig og Ragnheiður æfa með U18 í körfu Valur.is hefur á undanförnum dögum birt fréttir af landsliðsfólkinu okkar í körfu- bolta. Nú hafa hefur Jón Halldór Eðvaldsson tilkynnt æfingahóp U18 ára lands- liðs kvenna og í hópnum eru tvær Valsstelpur þær Ragnheiður Benónísdóttir og Hallveig Jónsdóttir. Sjá má allan hópinn á http://kki.is/frettir.asp?ad- gerd=ein&id=7230. Hér fyrir neðan eru nöfn þeirra sem hafa verið tilnefnd upp á síðkastið. A-landslið kvenna: Hallveig, Kristrún, María Ben, Guðbjörg u-16 kvenna: Margrét og Elsa u-16 karla: Hlynur Logi u-18 kvenna: Hallveig og Ragnheiður Af www.valur.is – FULLT HÚS ÆVINTÝRA REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 AKUREYRI • Tryggvabraut 1–3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16 • ellingsen.is Leitaðu ráða hjá okkur. Hjá Ellingsen starfa sérfræðingar í öllum deildum. Við veitum faglega og vandaða ráðgjöf og finnum réttu vörurnar sem uppfylla þínar þarfir. Við seljum eingöngu þrautreyndar hágæðavörur sem henta fyrir íslenskar aðstæður. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 12 8 86 DEVOLD FYRIR ÍÞRÓTTAFÓLK 9.490 KR.9.490 KR. 9.490 KR. 8.990 KR. DEVOLD ACTIVE BOLUR DEVOLD EXPEDITION BOLUR DEVOLD EXPEDITION BUXUR DEVOLD ACTIVE BUXUR KK og KVK, einnig til án renniláss KK og KVK, margir litir KK og KVK, margir litir KK og KVK Devold ullarnærfatnaðurinn hentar íþróttafólki sérstaklega vel við úti­ æfingar í kulda og bleytu. Devold heldur á þér hita þótt hann blotni og andar vel þegar líkaminn hitnar. 3B B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 11 12 27 6 V al ur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.