Valsblaðið - 01.05.2011, Side 54

Valsblaðið - 01.05.2011, Side 54
52 Valsblaðið 2011 Hún hefur alls unnið 10 stóra titla hjá Val, þ.e. 5 Íslandsmeistaratitla og 5 bik- armeistaratitla hjá Val en hún missti af tveimur stórum titlum árið 2009 þegar hún var ólétt. Einnig hefur hún unnið fjölda Reykjavíkurmeistaratitla og aðra titla með Val, bæði í meistaraflokki og yngri flokkum. Fríðu segir að bikarmeistaratitillinn 2006 sé klárlega eftirminnilegasti titillinn á ferlinum þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni þar sem barist var til síðasta blóðdropa að hennar sögn. Fríða er uppalinn Valsari og hóf knatt- spyrnuferilinn 9 ára gömul í 5. flokki og hefur leikið allan knattspyrnuferilinn hjá Val. Í meistaraflokki hefur hún leikið 180 leiki í deild og bikar og,22 A-landsleiki. „Við vorum ekki með besta liðið þá en urðum alltaf betri og betri með árunum. Margir góðir þjálfarar voru að þjálfa okk- ur í yngri flokkunum og má þar helst nefna Elísabetu Gunnarsdóttir og Ásgeir Pálsson. Meistaraflokksferillinn minn byrjaði svo árið 2000 þegar Ólafur Guð- mundsson var þjálfari. Þá voru helstu leikmenn Valsliðsins Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir, Rósa Júlía Steinþórsdótt- ir, Soffía Ámundadóttir, Kristbjörg Inga- dóttir svo einhverjar séu nefndar. Strax árið 2001 var ég orðin fastamaður í lið- inu og því gekk ágætlega, unnum m.a. bikarinn 2001 og 2003. Íslandsmeistara- titilinn unnum við ekki fyrr en 2004 þeg- ar Elísabet Gunnarsdóttir var tekin við liðinu. Næsta tímabil lentum við svo í öðru sæti en frá árinu 2006 til 2010 unn- um við titilinn öll árin. Freyr Alexanders- son tók við þjálfarakeflinu árið 2009 og unnum við tvöfalt bæði árin sem hann var að þjálfa okkur. Við vorum orðnar svo vanar að vinna að árið í ár var von- Lykillinn að velgengni er góð samvinna allra í Val Málfríður Erna Sigurðardóttir, eða Fríða eins hún er oft kölluð, hefur verið hluti af sigursælasta afreksliði Vals undanfarinn áratug, meistaraflokki kvenna í knattspyrnu Fríða fagnar bikarnum með félögum sínum eftir 2-0 sigur á KR sumarið 2011. Fögnuðurinn leynir sér ekki. Eftir Guðna Olgeirsson Valsblaðið 2011 61 Starfið er margt Á Rey Cup voru öll sterkustu lið landsins saman komin og endaði B-liðið í 2. sæti og A-liðið í 3. sæti sem var frábær árang- ur. Í hópnum eru margar gríðarlega efni- lega stelpur sem eiga svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Þjálfarar flokksins voru þær Margrét Magnúsdóttir og Rakel Logadóttir. Besta ástundun: Selma Dögg Björg- vinsdóttir Mestu framfarir: Þorgerður Einarsdóttir Liðsmaður flokksins: Nína Kolbrún Gylfadóttir 4. flokkur karla Æft var fjórum sinnum í viku yfir vetrar- tímann og var algengur fjöldi á æfingum í janúar og febrúar 15–20 drengir. Skráð- ir iðkendur í flokknum voru þó 28. Nokkuð margir stunduðu líka handbolta og var því mikið um að vera hjá drengj- unum. Auk þess var lagt upp með að sinna félagslega þættinum með drengjun- um og gera skemmtilega hluti saman utan æfingatíma. Farið var m.a. í Klifur- húsið, frábæra helgarferð á Hvolsvöll, á REY-Cup og ýmislegt skemmtilegt gert. Flokkurinn tók þátt í Reykjavíkurmótinu sem hófst í lok febrúar og stóð yfir til miðjan maí. A og B lið voru send til keppni og var alveg á mörkunum að næðist að manna tvö 11 manna lið. Ár- angur flokksins var ekki góður í mótinu og er það alltaf spurning um orsök og af- leiðingu. Ef leikmenn æfa ekki vel skilar það ekki góðum árangri. Yfir sumartím- ann var æft fimm sinnum í viku og var æfingasókn talsvert betri en yfir vetrar- Besta ástundun: Broddi Gunnarsson Liðsmaður flokksins: Hafþór Rúnar Guðmundsson 4. flokkur kvenna 4. flokkur kvenna samanstóð af 20 stelp- um sem fæddar eru árið 1997 og 1998. Þær æfðu fjórum sinnum í viku fyrir og eftir áramót auk þess að spila æfingaleiki yfir vetrartímann. Stelpurnar æfðu mjög vel allt tímabilið og lögðu mikið á sig með aukaæfingum og öðru slíku yfir sumartímann. Stelpurnar tóku þátt í Haustmóti KRR, Reykjarvíkurmótinu, Rey Cup og Íslandsmótinu. Til að byrja með áttu þær undir högg að sækja en lið- ið tók gríðarlegum framförum yfir tíma- bilið. Liðið spilaði oft á tíðum frábæran fótbolta þar sem lögð var rík áhersla að kenna stelpunum grundvallaratriði í 11-manna bolta sem nýtist þeim á næstu árum. Stelpurnar gerðu margt skemmti- legt saman og voru duglegar að hittast fyrir utan æfingar. Þær tóku oft af skarið sjálfar og skipulögðu saman félagsleg verkefni sem allar tóku þátt í. Hópurinn fór einnig í æfingaferð á Laugarvatn í nóvember þar sem línurnar voru lagðar fyrir komandi tímabil. Hópurinn var ein- staklega samheldinn og liðsheildin sterk. Íslandsmótið gekk vel hjá liðinu því und- ir lok sumars fór liðið að hala inn fleiri stig og vantaði aðeins þrjú stig upp á að komast í úrslitakeppnina. Hápunktur sumarsins var svo þegar stelpurnar tóku þátt í Rey Cup, þar náðist að manna tvö 11-manna lið líkt og á Reykjarvíkur- mótinu með hjálp frá 5. flokks stelpum. 4A B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 4 11 12 27 6 V al ur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.