Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 58

Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 58
56 Valsblaðið 2011 Starfið er margt Nokkrir leikmenn hafa gengið til liðs við Val á haustmánuðum, Hafsteinn Briem kom frá HK, Hilmar Rafn Emils- son kom frá Haukum og Atli Heimisson frá Asker í Noregi. Þá skiptu Valur og Víkingur Ólafsvík á þeim Brynjari Krist- mundssyni og Guðmundi Steini Haf- steinssyni. Við sumarbyrjun átti Valur einn leik- mann í U21 landsliðinu, markmanninn Harald Björnsson. Hann var svo kallaður í A landsliðið í tvígang í sumar. Fjórir leikmenn Vals hafa síðan verði kallaðir í U21 landslðið í haust, þeir Andri Fannar Stefánsson, Ásgeir Þór Magnússon, Kol- beinn Kárason og Rúnar Már S. Sigur- jónsson. Þá hefur Ingólfur Sigurðsson leikið með U19 í haust. Liðið er ungt og efnilegt og framtíðin er björt. Að lokum vill stjórn knattspyrnudeild- ar þakka öllum þeim sem komu að starf- inu undangengið ár. Framlag allra þeirra er ómetanlegt og er í raun það sem gerir okkur kleift að halda úti tveimur afreksl- iðum. Meistaraflokkur kvenna Árangur kvennaliðs Vals var sem fyrr mjög góður. Annar tveggja stóru titlanna vannst en í fyrsta sinn síðan 2005 vannst Íslandsmeistaratitillinn ekki. Því fer þó fjarri að tímabilið hafi verið slæmt, ár- angur liðsins hefði dugað til meistaratit- ils flest ár en frammistaða Íslandsmeist- ara Stjörnunnar var slík að við það var erfitt að keppa. Nýr þjálfari, Gunnar Borgþórsson, tók við liðinu af Frey Alex- anderssyni þegar sá síðarnefndi gerðist aðstoðarþjálfari karlaliðsins. Einnig kom sæti en niðurlægjandi tap á móti Stjörn- unni 5-0 gerði út um þá von, sá sigur hef- ur verið sæt hefnd Stjörnumanna fyrir 5-1 tap ári fyrr. Þegar kom að lokaleik mótsins á móti KR voru Vesturbæingar orðnir Íslands- og bikarmeistarar og eng- in leið fyrir Val að enda lægra en 5. sæti en möguleiki var á því fjórða. Svo fór að leikurinn á móti KR endaði í 0-0 jafntefli og 5. sætið var Vals. Á jákvæðum nótum þá var þetta fyrsti leikur Vals og KR á Vodafonevellinum sem tapast ekki. Árangur karlaliðs Vals á Íslandsmótinu 2011 var sá besti síðan titillinn vannst árið 2007 sem er mjög jákvæð vísbending því liðið er ungt og á framtíðina fyrir fyrir sér. Utan vallar Undir lok sumars fór stjórn knattspyrnu- deildar fram á það við leikmenn að samn- ingar þeirra væru endurskoðaðir vegna bágrar fjárhagsstöðu félagsins. Það má með sanni segja að leikmenn hafi sýnt stöðunni skilning og þannig varð erfitt verkefni aðeins léttara. Við lok tímabilsins urðu þáttaskil í sögu Vals þegar Sigurbjörn Örn Hreið- arsson ákvað að ganga til liðs við Hauka og gerast þar spilandi aðstoðarþjálfari. Síðastliðinn júlí voru 19 ár síðan Sigur- björn lék sinn fyrsta leik með meistara- flokki Vals og vonum við öll að Herra Valur snúi aftur á Hlíðarenda í framtíð- inni í nýju hlutverki. Tveir leikmenn kláruðu samning sinn við Val í haust og ákváðu að leita á ný mið, það voru þeir Jón Vilhelm Ákason og Stefán Jóhann Eggertsson. Valur ósk- ar þeim góðs gengis í framtíðnni. Kristín Ýr Bjarnadóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Dagný Brynjarsdóttir Byrjunarlið Vals á móti ÍBV á 100 ára afmælisdaginn 11. maí. Flottir búningar. Efri röð frá vinstri: Pól Jóhannus Justinussen, Hörður Sveinsson, Halldór Kristinn Halldórsson, Guðjón Pétur Lýðsson, Atli Sveinn Þórarinnsson og Haraldur Björnsson. Neðri röð frá vinstri: Haukur Páll Sigurðsson, Arnar Sveinn Geirsson, Christian Mouritsen, Matthías Guð- mundsson og Jónas Þór Næs. Valsblaðið 2011 57 Starfið er margt Garðabæ, Aftureldingu og KR í úrslitum. Titillinn var sá þrettándi sem er einstakur árangur í keppni sem haldin hefur verið 28 sinnum. meistarakeppni KSÍ og hélt þeim titli fimmta árið í röð. Íslandsmótið hófst laugardaginn 14. maí með leik á Hlíðarenda við Grindavík sem vannst 1-0. Því næst var haldð í Árbæinn sem hefur reynst Valsstúlkum erfiður undanfarin ár, þar skildu liðin jöfn og fyrstu stig sumarsins voru töpuð. Næsti leikur þar á eftir var heimaleikur á móti Stjörnunni, einn af úrslitaleikjum sumarsins. Mikil stemning var á leikn- um, leikmenn meistaraflokks karla voru mættir í stúkuna og hvöttu stúlkurnar ákaft áfram. Leikurinn féll með Val og endaði með 2-1 sigri okkar stúlkna. Þar með var Valsliðið komið í efsta sæti og eftir fylgdu sigrar á móti Þór/KA, Aftur- eldingu, Breiðablik, Þrótti og KR. Fyrsti ósigurinn kom svo úti í Eyjum gegn ÍBV sem var spútniklið fyrri umferðar. Við það náði Stjarnan toppsætinu sem þær létu ekki af hendi allt til loka. Valsliðið fór aftur á sigurbraut með afgerandi sigr- um á Grindavík og Fylki en annað tap sumarsins kom í Garðabæ þar sem sam- an fór óheppni, dómgreindarskortur og skortur á vilja til að klára leik. Valsliðið var með verðskuldaða forystu fram á síð- ustu mínútur leiksins þegar við misstum mann útaf og leyfðum Störnunni að skora tvö mörk á lokamínútunum. Jafnteflis- leikur á Akureyri geirnegldi forystu Garðbæinga í deildinni. Liðið náði sér aftur á strik með öruggum sigrum í næstu leikjum en leikirnir 5 fram að lokaum- ferðinni unnust allir með markatölunni 19-1. Eyjastúlkur héldu svo áfram að stríða okkar liði með því að ná 4-4 jafnt- efli í lokaumferðinni. Annað sætið var staðreynd í fyrsta sinn frá 2006. Valitorbikarinn vannst þriðja árið í röð með sigrum á Breiðablik, Stjörnunni í nýr sjúkraþjálfari Svala Helgadóttir til liðs við Val en að öðru leyti var sama áhöfn að störfum fyrir meistaraflokk kvenna. Þórður Jensson var aðstoðar- þjálfari, Ragnheiður Á. Jónsdóttir liðs- stjóri og Ólafur Pétursson sá um mark- mannsþjálfun. Valur varð fyrir nokkurri blóðtöku þeg- ar tveir burðarásar liðsins fyrirliðinn Katrín Jónsdóttir og besti leikmaður tímabilsins 2010 Dóra María Lárusdóttir yfirgáfu Val og fóru til Svíþjóðar. Skildu þær eftir sig skörð sem erfitt var að fylla. Einnig fór markvörðurinn María Björg Ágústsdóttir til Svíþjóðar í atvinnu- mennsku. Einungis einn leikmaður gekk til liðs við félagið úr öðru íslensku liði en Mist Edvarsdóttir gekk til liðs við Val frá KR. Tvær bandarískar stúlkur, Meagan McCray markvörður og Caitlin Miskel framherji gengu til liðs við Val snemma árs. Þegar komið var fram í lok júlí fóru þær Dagný Brynjarsdóttir og Telma Björk Einarsdóttir til Bandaríkjanna í há- skólanám og á sama tíma gekk Hólmfríð- ur Magnúsdóttir til liðs við Val. Árangur á mótum Það var erfitt að fylgja eftir árangri 2010 þegar allir titlar og öll verðlaun sem hægt var að vinna komu í hlut Vals og leik- manna liðsins. Árið byrjaði vel þegar Reykjavíkurmeistaratitillinn vannst fjórða árið í röð með markatöluna 43-0 í 5 leikjum. Styrkur helstu keppinauta Vals kom í ljós í Lengjubikarnum þegar Stjarnan sigraði í riðlakeppninni á Stjörnuvelli 3-0. Liðin mættust svo aftur í úrslitum Lengjubikarsins á Stjörnuvelli þar sem leikar fóru að Stjarnan sigraði 2-1. Valur sigraði svo Þór/KA 3-1 í 4A B lack Y ellow M agenta C yan 4 1112276 V alur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.