Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 61

Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 61
54 Valsblaðið 2011 Starfið er margt Meistaraflokkur karla 2011 Árið 2011 var sveiflukennt hjá meistara- flokki karla, fyrrihluti ársins einkenndist af leikgleði og árangri en seinni hluti tímabilsins olli nokkrum vonbrigðum. Tímabilið hófst síðasta haust með komu Kristjáns Guðmundssonar sem aðalþjálf- ara á Hlíðarenda og hafði hann fyrrver- andi þjálfara meistaraflokks kvenna Frey Alexandersson sér til aðstoðar. Rayko Stanisic sá um markmannsþjálfurn og Friðrik Ellert Jónsson var sjúkraþjálfi sem fyrr og Halldór Eyþórsson og Sævar Gunnleifsson voru liðsstjórar. Þó nokkuð miklar mannabreytingar urðu á liðinu annað árið í röð og fóru margir reynslumiklir leikmenn frá fé- laginu og í staðinn komu ungir og efni- legir leikmenn. Valur var yfirleitt með yngsta liðið í hverri umferð þegar það var skoðað. Frá Val fóru um haustið 2010 þeir Reynir Leósson, Baldur Aðalsteinsson, Ian Jeffs og Kjartan Sturluson lagði hanskana á hilluna. Þeir erlendu leik- menn sem léku með Val sumarið 2010 hurfu einnig á braut, það voru þeir Danni Koenig, Greg Ross, Martin Pedersen og Diarmund O’Carrol. Á árinu 2011 fóru nokkrir leikmenn að láni til annarra fé- laga allt keppnistímabilið eða hluta úr því. Ásgeir Þór Magnússon fór á láni til Hattar, Guðmundur Steinn Hafsteinsson var hjá Víkingi Ólafsvík frá miðjum maí og út sumarið. Þórir Guðjónsson fór að láni til Leiknis og Stefán Jóhann Eggerts- son til HK á miðju sumri. Síðast en ekki síst þá fór Guðjón Pétur Lýðsson á lán til Helsingborgar og varð með þeim sænsk- ur meistari og bikarmeistari. Til Vals komu Andri Fannar Stefáns- son, Guðjón Pétur Lýðsson, Halldór Kristinn Halldórsson, Hörður Sveinsson, Sindri Snær Jensson og svo færeyska þríeykið, Christian Mauritsen, Pól Jó- hannus Justissen og Jónas Þór Næs. Ing- ólfur Sigurðsson kom síðan aftur til Vals á vormánuðum eftir útlegð i Hollandi og Vesturbænum. Um mitt sumar kom bak- vörðurinn efnilegi Brynjar Kristmunds- son til Vals að láni frá Víkingi Ólafsvík. Stelpurnar bikarmeistarar þriðja árið í röð og ósigrandi kvennaflokkar Skýrsla knattspyrnudeildar 2011 Valsblaðið 2011 59 Starfið er margt aði síðan á önnur mið um áramótin og Dagur tók sér pásu. Í þeirra stað komu þau Halldór Örn og Lísbet. 6. flokkur kvenna 6. flokkur kvenna var skipaður stelpum fæddum árið 2002 og 2001. Í flokknum voru í kringum 25 stelpur að æfa þrisvar í viku. Stelpurnar fóru mjög reglulega í 7. flokkur karla 7. flokkur karla var skipaður strákum fæddum árið 2003 og 2004. Milli 40 og 50 strákar komu til æfinga í byrjun sept- ember þegar skólarnir byrjuðu. Flokkur- inn æfði þrisvar í viku. Einu sinni í vikur voru svokallaðar fjölgreinaæfingar. Þær voru þannig uppbyggðar að krakkarnir fóru í fótbolta, körfubolta og handbolta allt á sömu æfingunni. Krakkarnir höfðu mjög gott af þessu til að kynnast öðrum boltagreinum en fótbolta. Flokkurinn fór á þó nokkuð mörg mót á árinu og keppti nokkra æfingaleiki. Aðalmótið var Norð- urálsmótið á Akranesi. Þar voru Vals- menn með 4 lið. Strákarnir eyddu þar helgi saman í júní. Gistu saman í skólan- um, fóru á kvöldskemmtun og spiluðu saman fótbolta daginn út og daginn inn. Það komu allir Valsarar sáttir heim af mótinu. D-lið Vals eða A-lið yngra árs gerði sér lítið fyrir og vann mótið í sín- um styrkleikaflokki sem var sannarlega frábært. 7. flokkur karla er skipaður mörgum efnilegum strákum sem eiga svo sannarlega framtíðina fyrir sér í fótbolt- anum. Allir leikmenn flokksins tóku miklum framförum á afstöðu tímabili. Ekki er annað hægt að segja nema að framtíðin sé björt karlamegin hjá Val. Þjálfarar flokksins til að byrja með voru þeir Igor Kostic og Birkir Örn með Dag Sindrason sér við hlið. En Igor leit- grundvallar tækniatriði voru tekin fyrir. Farið var á 2 mót í sumar og höfðu krakkarnir og ekki síður foreldrarnir ótrúlega gaman af því. Allir stóðu sig með stakri prýði og voru Val til mikils sóma. Það má segja að mesti lærdómur- inn komi á mótunum og eru oft miklar framfarir samfara þeim. Þjálfarar flokksins voru Rakel Loga- dóttir, Villimey Friðriksdóttir og Margrét Sif Sigurðardóttir. 7. flokkur kvenna 7. flokkur kvenna hefur breyst úr því að vera lítill hópur stelpna sem þekktist lítið í að vera sterkur og samrýmdur hópur. Allar stelpurnar náðu mjög vel saman þegar líða tók á sumarið og samstaðan skilaði sér í tveimur sigursælum liðum. Fyrsta mótið sem flokkurinn tók þátt í var VÍS mótið og gekk báðum liðum ágætlega þar, stuttu síðar var Símamótið þar sem C liðið lenti í 3. sæti og A liðinu gekk ágætlega. Það var svo á Pæjumótinu á Siglufirði sem A liðið tók sig saman og vann mótið með miklum yfirburðum. Í lok sumars þegar C liðið var búið að fín- pússa samspilið sigruðu þær Bónusmót Fylkis, einnig með miklum yfirburðum. Það var mikið fjör í sumar hjá flokkn- um og áberandi hvað þær sem voru að byrja tóku miklum framförum. Íslandsmeistarar þriðja árið í röð og Reykjavíkurmeistarar 2. flokks kvenna í knattspyrnu 2011. Efri röð frá vinstri: Íris Andrésdóttir, Ingunn Haraldsdóttir, Katla Rún Arnórsdóttir, Alexía Imsland, Guðrún Elín Jóhannsdóttir, Hekla Dögg Svein- bjarnardóttir, Hugrún Arna Jónsdóttir, Hildur Antonsdóttir, Bjarnheiður Sigurbergsdóttir, Telma Ólafsdóttir, Helga Birna Jóns- dóttir, Sæunn Sif Heiðarsdóttir, Margrét Sif Sigurðardóttir, Björk Rojker, Birta Sif Kristmannsdóttir og Rakel Logadóttir. Neðri röð frá vinstri; Birna Kolbrún Birgisdóttir, María Soffía Júlíusdóttir, Berglind Rós Ágústsdóttir, Katrín Gylfadóttir, Svana Rún Hermannsdóttir, Villimey Líf Friðriksdóttir, Erla Steina Sverrisdóttir, Þórdís María Aikman, Þórhildur Einarsdóttir, Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir, Elín Metta Jensen, Svava Rós Guðmundsdóttir og Kara Magnúsdóttir. Meistarar með þremur flokkum. Þessar 15 ára blómarósir náðu þeim einstaka árangri í sumar að verða meistarar með þremur flokkum og er það ótrúlegt afrek. Þær urðu bikarmeistarar með meistaraflokki kvenna og Íslands- meistarar með 2. og 3. flokki. Frá vinstri: Elín Metta Jensen, Hildur Antons dóttir og Svana Rós Guðmunds- dóttir. 4B B lack Y ellow M agenta C yan 1112276 V alur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.