Valsblaðið - 01.05.2011, Side 68

Valsblaðið - 01.05.2011, Side 68
66 Valsblaðið 2011 Starfið er margt Sigurbjörn Örn Hreiðarsson Það er ekki á hverjum degi sem félagið kveður leik- mann sem náð hefur þeim einstaka áfanga að leika 20 ár í meistaraflokki með Val, tíma sem spannar fimmt- ung af 100 ára sögu félagsins. Sigurbjörn Hreiðarsson er langleikjahæsti leikmaður meistaraflokks karla frá upphafi og hefur hann leikið fleiri leiki en tölu verður á komið. Hann fagnaði m.a. Reykjavíkurmeistaratitli á af- mælisárinu en í lok tímabils gekk Sigurbjörn til liðs við Hauka, systurfélag Vals, og verður þar spilandi þjálfari með liðinu á næsta tímabili í 1. deild. Valsblaðið óskar honum góðs gengis á nýjum vettvangi og verður honum seint þakkað ómetanlegt framlag til félagsins. Flugvallarvegur • 101 Reykjavík • Pósthólf: 8500 • 128 Reykjavík Sími: 511 5300 • Fax: 511 5301 • www.keiluhollin.is • www.bowling.is • www.golfhermir.isValsblaðið 2011 79 Starfið er margt Flugið heim gekk prýðilega og við vorum á undan áætlun. Íslenska sumar- nóttin tók á móti okkur með bros á vör og allir kvöddust, sælir og brúnir eftir ógleymanlega viku. Mig langar að þakka Kalla, Hröbbu og foreldrunum kærlega fyrir að hugsa svona vel um okkur. Einnig vil ég þakka Herði hjá IT-ferðum fyrir frábæra ferð og stuðningsmannafélaginu Fálkunum fyrir styrkinn. Interamnia World Cup-mótið og ferðin í heild var æðisleg og ég vona að við för- um aftur á næsta ári. Marta Kristín Friðrkisdóttir skráði inn á leigu – að sjálfsögðu með það ein- göngu í huga að styrkja lærin. Ekki mátti gleyma pizzunni sem við ætluðum að fá okkur, hvernig var hægt að kveðja Ítalíu betur en með pizzuáti? Hvergi var veit- ingastaður sem seldi pizzur um miðjan dag svo að við fengum okkur ljúffengt „carbonada pasta“. Að því loknu tóku við þrif og lokahönd var lögð á að pakka nið- ur í töskur og okkar beið 4 tíma rútuferð. Þegar upp á flugvöll var komið, við sælar með bikarinn, ætluðum aldeilis að monta okkur fyrir framan Njarðvíkur- strákana sem höfðu verið að keppa þessa sömu viku í körfubolta. Það gekk nú ekki alveg samkvæmt áætlun því þeir höfðu líka unnið bikar. Skemmtiferð í Aquapark í steikjandi hita Eftir þónokkuð vesen við það að finna leigubíl eða strætó upp í Aquapark daginn eftir, sem reyndi mjög mikið á litlu ítölsku- kunnáttu okkar fundum við eina leigubíl- inn á svæðinu, hann var reyndar mjög dýr en hvað með það. Í Aquapark var allt að 45° hiti. Við eyddum deginum þar og á heimleiðinni vorum við allar sólbrunnar og sætar en sérstaklega hún Harpa sem alltaf passaði sig á því að bera sólarvörn vel og vandlega á sig gleymdi annarri höndinni og var eldrauð þar. Um kvöldið var feguðarsamkeppni. Hún Lea, með sína gífurlegu ítölskukunnáttu hafði af ein- hverjum ástæðum fengið að vera dómari í keppninni og hann Kalli okkar líka. Okkur grunaði að það hafi verið einhver misskiln- ingur og að Lea hafi verið kynnt sem ein besta handboltakona okkar Íslendinga – Hrafnhildur Skúladóttir. En þar sem það var eingöngu töluð ítalska og enginn talaði ensku þá skildum við ekki orð. Tap og bikar Við töpuðum daginn eftir, en þar sem mótherjarnir voru með ólöglegt lið þá, samkvæmt pappírunum, unnum við. Fór- um síðan í mollferð númer tvö og strand- blak um kvöldið en miðað við frammi- stöðu okkar þar held ég að við ættum bara að halda okkur við handbolta. Síðasti heili dagurinn okkar á Ítalíu rann upp, æfingaleikur sem endaði með sigri og strandferð. Þar var annaðhvort verið að reyna við strákana eða byggja klikkaða sandkastala. Því næst var haldið á lokahátíðina, þar kvöddum við Leu sem fór aftur til Slóveníu og missti af því að við unnum bikar. Enginn okkar vissi í fyrstu af hverju við hefðum fengið bikar- inn. Eftir miklar vangaveltur um bikarinn var stórt útiball sem við misstum reyndar mestmegnis af vegna pizzu-áts. Að ball- inu loknu færði hópurinn sig að litla barnum á svæðinu þar sem tónlistin glumdi enn. Skemmtum okkur konung- lega og þrátt fyrir einhver leiðindi frá út- lendingum þá duttu nokkrar Valsstúlkur í kossaflens þetta kvöld. Haldið var heim á leið og allir kláruðu að pakka. Frábær ferð í alla staði Það var alveg ótrúlegt hvað þessi vika leið hratt, heimferðardagur rann upp – ís í morgunmat og ströndin, hjólabátur tek- 5B B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 11 12 27 6 V al ur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.