Valsblaðið - 01.05.2011, Side 80

Valsblaðið - 01.05.2011, Side 80
Flugvallarvegur • 101 Reykjavík • Pósthólf: 8500 • 128 Reykjavík Sími: 511 5300 • Fax: 511 5301 • www.keiluhollin.is • www.bowling.is • www.golfhermir.is78 Valsblaðið 2011 Við í 4. flokki kvenna (veturinn 2010– 2011) höfðum stefnt að því allt keppnis- tímabilið að fara til Ítalíu að keppa þar. Þannig að þegar loksins kom að brottfar- ardegi, með stífar kerfis- og þrekæfingar að baki lét spenningurinn ekki á sér standa. Þrátt fyrir smá seinkun þá skyggði það ekki á gleðina sem greip lið- ið þegar til Bologna var komið. Frá flug- vellinum tók við 4 tíma rútuferð, við keyrðum alla nóttina og klukkan var far- in að ganga 6 þegar við loksins komum að húsinu sem við gistum í. Við skiptum okkur niður á herbergi, engar sveittar og þröngar skólastöfur biðu okkar, heldur fjögurra og fimm manna herbergi með sér klósetti. Skoðunarferð og tap í fyrsta leik Daginn eftir var haldið í skoðunarferð og þá bættist Lea í hópinn eftir að hafa gist 2 nætur í tjaldi með slóvenska liðinu. Þar sem munaðarleysingjahælið sem við gist- um á var rétt við ströndina eyddum við fyrri parti dagsins þar en þar sem sólin varð að víkja fyrir handboltanum drifum við okkur upp í Teramo að keppa. Við töpuðum með einu marki og að sjálf- sögðu kenndum við hitanum, dómurum og flugþreytu um. Sigur og tap á öðrum mótsdegi og enn betra gengi á þriðja degi Daginn eftir gekk okkur nú aðeins betur og unnum fyrri leik dagsins 15-6 en töp- uðum þeim seinni með aðeins meiri mun en ég vil gefa upp. Um kvöldið var haldið í tívolí, ítölsku herramennirnir voru ekki lengi að bjóða okkur frítt í tækin og sýna okkur umhverfið. Að sjálfsögðu var því næst haldið í ísbúðina. Við eignuðumst nokkra aðdáendur sem eltu okkur heim og stóðu fyrir utan hjá okkur flautandi, þar sem þeir voru í yngri kanntinum þá hikaði Grace ekki við að flauta á móti og æfði sig langt fram á kvöld að flauta fram af svölunum okkar. Það virtist bara hafa haft góð áhrif á okkur vegna þess að dag- inn eftir unnum við báða leikina okkar. Ég vil nú meina að seinni leikurinn hafi unnist vegna þess að fyrir leikinn höfðu yndislegu mömmurnar sem voru með í för keypt óþrjótandi magn af súkkulaði- stykkjum sem við gúffuðum í okkur. Einnig var haldið í sund og verðirnir þar gerðir brjálaðir enda vorum við ekki al- veg að fylgja öllum tilsettum reglum. Ekki má gleyma mollinu sem við brunuð- um í, H&M er auðvitað efst í minni enda er það alveg þjóðþekkt fyrirbæri að þegar H&M er á svæðinu, þá er verslað. Ferðasaga Skemmtileg ferð 4. fl. kvenna í handbolta á Interamnia World Cup 2011 á Ítalíu 5B B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 11 12 27 6 V al ur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.