Valsblaðið - 01.05.2011, Side 82

Valsblaðið - 01.05.2011, Side 82
Valsblaðið 2011 65 Leikmenn 2. fl. karla og kvenna. Breki Bjarnason og Þórdís María Aikman. 2. flokkur. Besta ástundun. Kristján Már Ólafs og Þórhildur Svava Einarsdóttir. Viðurkenningar meistaraflokki kvenna: Laufey Ólafsdóttir, Hildur Antonsdóttir og Málfríður Erna Sigurðardóttir. 2. flokkur karla. Efnilegastur. Guðmundur Már Þórsson. 2. flokkur kvenna. Efnilegust. Svana Rún Hermannsdóttir. Besti leikmaður meistara flokks karla: Atli Sveinn Þórarinsson. Efnilegasti leikmaður meistaraflokks karla: Rúnar Már Sigur- jónsson og Friðjón Friðjónsson formaður knattspyrnudeildar. Freyr Alexandersson aðstoðar- þjálfari m.fl. karla, Kristján Guðmundsson þjálfari, Sigur- björn Hreiðarsson sem var heiðraður fyrir framlag sitt til félagsins og Friðjón Frið- jónsson formaður knatt- spyrnudeildar. ViðurkenningarUppskeruhátíð knattspyrnudeildar 2011 80 Valsblaðið 2011 Ég fór 6 ára gamall niður á Valsvöll 1956 og kom heim 1964. Friðjón Friðjónsson skrifaði mig inn í félagið í maí 1957. Ég fékk kvittun fyrir félagsaðild hjá Friðjóni og setti hana í rassvasann. Ég skildi þessa kvittun aldrei við mig. Um síðir varð það slys að hún fylgdi buxunum í þvottavél- ina og ég hafði ekki eftir annað en klessta tuggu. Við strákarnir vorum öllum stundum í fótbolta. Ég man að Nonni Sigurjóns, á Miklubraut 60, sagði: „Ég vildi óska þess að ég fengi alltaf að vera 10 ára.“ Stund- um hugsa ég um óskina hans Nonna. Það er nefnilega víst að hjá öllum 10 ára fót- boltastrákum eru allir dagar dýrðardagar á Hlíðarenda. Með móður minni fór ég í bæinn að kaupa Valspeysu. Ég man eftir búðinni en nefni hana ekki hér af tillitssemi við verslunareigandann. Afgreiðslustúlkan sagðist nefnilega því miður ekki eiga Valspeysu í minni stærð en að til væri KR-peysa sem passaði. Afgreiðslustúlk- una sá ég í kvikmyndahúsi 20 árum síðar og mundi strax eftir henni. Hlíðarendi var mitt annað heimili. Þangað bar ég Morgunblaðið til heimilis- fólksins, Valda og Helgu, og 13 ára vann ég við að raka, slá og snyrta á Hlíðar- enda. Þá skein sól alla daga. Þegar leið á hversdaginn mættu Andreas, Sigurður Ólafs, Siggi Marels og Úlfar og fleiri sem ég man án þess að geta gefið nöfn. Þessir menn unnu sjálfboðastörf fyrir Val, eftir vinnu og fram á kvöld. Sigurð- ur Marelsson var unglingaleiðtogi Vals. Siggi Mar var fóstri okkar og batt um sár, og hann skammaðist ef þess þurfti. Hann var jafnsnjall og sjálfur sr. Friðrik að ná saman drengjahópi. Smáauglýsing undir „Félagslíf“ í Mbl. vorið 1958, var ein- hvern veginn svona: 3. flokkur Vals. Munið fundinn á Hlíðarenda í kvöld kl. 8. Bingó (vegleg verðlaun), spurningaþáttur og kvikmyndasýning. Möguleg hópmyndataka. Unglingaleiðtogi. Þorsteinn Haraldsson segir frá Munið fundinn á Hlíðarenda í kvöld kl. 8, … möguleg hópmyndataka Þorsteinn Haraldsson 10 ára í Vatnaskógi. 5A B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 5 11 12 27 6 V al ur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.