Valsblaðið - 01.05.2011, Síða 85

Valsblaðið - 01.05.2011, Síða 85
Áfram, hærra! Bók fyrir æskuna í Val Út er komin bók sem geymir myndir og minningar frá vegferð Knattspyrnufélagsins Vals í 100 ár. Bókin heitir Áfram, hærra! og er 700 síður, litprentuð, í stóru broti. Höfundur bókarinnar er Þorgrímur Þráinsson. Bókin er, eins og vænta má, um fortíðina í Val, en í henni er líka fjallað um nútíð og framtíð félagsins. Heiti bókarinnar; Áfram, hærra! vísar til framtíðar Vals og félagsmanna. Áfram, hærra! er hvatning fyrir hvern nýjan dag. Orðin eru sótt í erindi sem Friðrik, faðir Vals, flutti Valsmönnum í Hamrahlíð, í Úlfarsfelli, sumarið 1911. Séra Friðrik beindi sjónum til framtíðar – nestaður sögu og reynslu fortíðar. Valur er það sem hann hefur verið – samanlagt. Hver nýr dagur er áskorun um að halda áfram, hærra! Bókinni má líkja við hóp Valsmanna sem setjast á stein í fjallshlíð og líta yfir farinn veg. Þeir rifja upp áætlun sína og horfa til hæða. Nýir liðsmenn bætast í hópinn – aðrir hverfa á braut. Áfram, hærra! geymir fróðleik og hvatningu fyrir gamla og nýja liðsmenn, en umfram allt fyrir æskuna í Val. Næstu síður veita hugmyndir um bókina Áfram, hærra! og sýn Valsmanna á það sem mestu skiptir: Framtíð Vals! Þorsteinn Haraldsson, form. ritstjórnar Áfram, hærra! Þorgrímur Þráinsson Knattspyrnufélagið Valur í 100 ár ÁFRAM, HÆRRA! ÁFRAM, HÆRRA! 1911-2011 Þorgrímur Þráinsson ÁFRAM, HÆRRA! Áfram, hærra! er minningabók um 100 ár í starfi Knattspyrnufélagsins Vals, séð með augum höfund-arins og ritstjórnarinnar sem var honum til fulltingis. Knattspyrnufélagið Valur var stofnað 11. maí 1911. Bókin geymir fjölda mynda og frásagna.Í upphafi segir frá því að strákar í KFUM stofnuðu Val. Séra Friðrik lagði grunn að starfinu í félaginu en Valur komst á flug þegar Friðrik áttaði sig á því að knattspyrna er reglubundinn leikur. Hann fann í knattspyrnuleiknum tækifæri til að kenna og leið-beina og skapa heilsteypta dugandi menn: Leggið alla stund á að leggja fegurð inn í leik- inn. Kærið ykkur ekki um að vinna með röngu eða ódrengilegu bragði. Hælist aldrei yfir þeim sem tapa. ... 100 ár hafa liðið og bókin segir frá þeim.Strákar og stelpur hafa áhuga á leiknum ... og leikurinn er undirbúningur til sigurs í lífinu. Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði! Áfram, hærra!Láttu æskunnar ár verða ævinnar salt, svo að aldregi sljóvgist þín sál. Hreint og milt skal þitt mál, líkt og marksækin ör ávallt miða til gagns … Fram á lýsandi leið skal þér litið í trú, þar sem ljómandi takmark þér skín. Vertu heilhuga og hrein(n) þá mun hamingju vor veita hagsæla þroskun og dug. Áfram, hærra! Láttu sigrandi þor búa í sál þinni og vekja þinn hug. Áfram, hærra! Vertu bæði fús og frá(r) til að framkvæma allt, sem þú finnur að rétt styður mál. 6B B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 11 12 27 6 V al ur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.