Valsblaðið - 01.05.2011, Síða 91

Valsblaðið - 01.05.2011, Síða 91
8 1911 Knattspyrnufélagið Valur stofnað, 11. maí. Fyrsti Valsvöllurinn vígður, 6. ágúst. 1914 Fyrsti opinberi kappleikur Vals, vináttuleikur gegn Fram. Fyrsti búningur Vals var hvítblá, langröndótt peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. 1915 Valur tekur í fyrsta sinn þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu. 1916 Valur gengur í Íþróttasamband Íslands og Íþróttabandalag Reykjavíkur. Valur leikur sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu, 24. júní. Fram sigrar 3:2. Valur sigrar í fyrsta sinn í kappleik, 3:2 gegn Fram, í Reykjavíkurmótinu. Unglingadeild formlega stofnuð innan Vals. 1918 Valur vinnur sinn fyrsta sigur á Íslandsmóti, 3:0 gegn KR. 1919 Fyrsti mótssigur Vals. Annar flokkur sigrar á haustmóti. 1922 Annar flokkur hlýtur fyrsta verðlaunagripinn sem Valur eignast, vegna haustmótsins. 1926 Valsmerkið verður til. 1926 Félagsbúningurinn ákveðinn, rauð peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. 1927 Valur fer í sína fyrstu æfingaferð, til Akureyrar. 1930 Valur verður Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta sinn. 1931 Valur fer í fyrstu utanlandsferðina, fyrst íslenskra knattspyrnuliða. 1933 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu í annað sinn. Valur fær erlent lið í heimsókn í fyrsta sinn. 1935 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu í þriðja sinn. 1936 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu í fjórða sinn. Valur vígir Haukalandsvöllinn undir Öskjuhlíð, 10. maí. 1937 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu í fimmta sinn. 1938 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu í sjötta sinn. 1939 Valur kaupir jörðina Hlíðarenda, 9. maí. Valsblaðið kemur út í fyrsta sinn. 1940 Valur Íslandsmeistari í handknatt- leik á fyrsta Íslandsmótinu. Valur Íslandsmeistari í 2. flokki í handknattleik á fyrsta Íslandsmótinu. Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu í sjöunda sinn. 1941 Valur Íslandsmeistari í handknattleik í annað sinn. 1942 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu í áttunda sinn. Valur Íslandsmeistari í handknattleik í þriðja sinn. 1943 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu í níunda sinn. Skíðaskáli Vals vígður, 11. desember. 1944 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu í 10. sinn. Valur Íslandsmeistari í handknattleik í fjórða sinn. 1945 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu í 11. sinn. Fulltrúaráð Vals stofnað. 1946 Sex Valsmenn taka þátt í fyrsta knattspyrnulandsleik Íslands. 1947 Valur Íslandsmeistari í handknattleik í fimmta sinn. 1948 Valur Íslandsmeistari í handknattleik í sjötta sinn. Kvennadeild stofnuð innan Vals og handknattleiksæfingar hefjast. Séra Friðrik vígir félagsheimilið, 3. júlí – fyrsta eignin sem Valur tekur í notkun. 1949 Séra Friðrik vígir nýja malarvöllinn að Hlíðarenda 3. september. 1951 Valur Íslandsmeistari í handknatt- leik karla í sjöunda sinn. 1953 Fyrsti grasvöllurinn tekinn í notkun að Hlíðarenda. 1955 Valur Íslandsmeistari í handknatt- leik karla í áttunda sinn. 1956 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu í 12. sinn. 1958 Íþróttahús Vals tekið í notkun 9. nóvember. 1959 Valur tekur upp deildaskiptingu; handknattleiksdeild, knattspyrnu- deild og skíðadeild. 1961 Séra Friðrik Friðriksson lést 9. mars. Minnismerki um hann afhjúpað. 1962 Valur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í fyrsta sinn. Meistaraflokkur karla í handknatt- leik fellur í fyrsta sinn. 1964 Valur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í annað sinn. Sigríður Sigurðardóttir valin Íþróttamaður ársins fyrst kvenna og fyrsti einstaklingur í hópíþrótt. 1965 Valur bikarmeistari karla í knattspyrnu í fyrsta sinn. Valur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í þriðja sinn. 1966 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 13. sinn. Valur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í fjórða sinn. 1967 Valur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í fimmta sinn. Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 14. sinn. Valur tekur fyrst íslenskra knatt- spyrnuliða þátt í UEFA-keppninni. Badmintondeild stofnuð innan Vals, 11. september. 1968 Valur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í sjötta sinn. Fyrsti Valsdagurinn haldinn, 11. ágúst. Valur gerir 0:0 jafntefli við Benfica í Evrópukeppni meistaraliða 1969 Valur Íslandsmeistari í hand- knattleik kvenna í sjöunda sinn. 1970 Valur Íslandsmeistari í útihand- knattleik karla í fyrsta sinn. Körfuknattleiksdeild stofnuð innan Vals, 3. október. 1971 Valur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í áttunda sinn. Valur fær aukið landrými á Hlíðar- endasvæðinu. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í körfubolta, 3. flokkur ber sigur úr býtum. 1972 Valur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í níunda sinn. 1973 Valur Íslandsmeistari í handknatt- leik karla í níunda sinn. Valur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í 10. sinn. Vegferð Vals í hundrað ár... 9 1911-2011 1974 Valur Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í 11. sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu karla í annað sinn. Valur bikarmeistari í handknattleik karla í fyrsta sinn. 1976 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 15. sinn. Valur bikarmeistari karla í knattspyrnu í þriðja sinn. Kvennaknattspyrna tekin upp hjá félaginu. 1977 Valur Íslandsmeistari í handknattleik karla í 10. sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu karla í fjórða sinn. Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu tekur þátt í Íslandsmótinu í fyrsta sinn. 1978 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 16. sinn. Valur Íslandsmeistari í handknatt- leik karla í 11. sinn. Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í fyrsta sinn. 1979 Valur Íslandsmeistari í handknattleik karla í 12. sinn. 1980 Valur Íslandsmeistari í körfuknattleik karla í fyrsta sinn. Valur bikarmeistari í körfuknattleik karla í fyrsta sinn. Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 17. sinn. Meistaraflokkur karla í handknattleik leikur til úrslita í Evrópukeppninni. 1981 Valur bikarmeistari í körfuknattleik karla í annað sinn. Valur á tvo leikmenn í fyrsta landsleik kvenna í knattspyrnu. 1983 Valur Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í 12. sinn. Valur Íslandsmeistari í körfuknattleik karla í annað sinn. Valur bikarmeistari í körfuknattleik karla í þriðja sinn. Fyrsta herrakvöld Vals haldið. 1984 Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í fyrsta sinn. 1985 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 18. sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í annað sinn. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals (knattspyrna karla) vinnst að Hlíðarenda. 1986 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í annað sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í þriðja sinn. 1987 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 19. sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í fjórða sinn. Nýtt íþróttahús vígt að Hlíðarenda, 19. september. 1988 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í þriðja sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu karla í fimmta sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í fimmta sinn. Valur bikarmeistari í handknattleik kvenna í fyrsta sinn. Valur Íslandsmeistari í handknattleik karla í 13. sinn. Valur bikarmeistari í handknattleik karla í annað sinn. Sumarbúðir í borg starfræktar í fyrsta sinn. 1989 Valur Íslandsmeistari í handknattleik karla í 14. sinn. Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í fjórða sinn. 1990 Valur bikarmeistari í knattspyrnu karla í sjötta sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í sjötta sinn. Valur bikarmeistari í handknattleik karla í þriðja sinn. 1991 Valur Íslandsmeistari í handknattleik karla í 15. sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu karla í sjöunda sinn. 1992 Valur bikarmeistari í knattspyrnu karla í áttunda sinn. Valur átti lið í Evrópukeppni í hand- bolta, körfubolta og knattspyrnu. 1993 Valur Íslandsmeistari í handknattleik karla í 16. sinn. Valur bikarmeistari handknattleik kvenna í annað sinn. Valur bikarmeistari karla í handknattleik í fjórða sinn. Friðrikskapella vígð, 25. maí. 1994 Valur Íslandsmeistari í handknattleik karla í 17. sinn. 1995 Valur Íslandsmeistari í handknattleik karla í 18. sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í sjöunda sinn. 1996 Valur Íslandsmeistari karla í handknattleik í 19. sinn. 1998 Valur Íslandsmeistari karla í handknattleik í 20. sinn. Valur bikarmeistari karla í handknattleik í fimmta sinn. 1999 Valur fellur í fyrsta skipti niður um deild í knattspyrnu. Hlutafélagið Valsmenn hf. stofnað 1. desember. 2000 Valur bikarmeistari í handknattleik kvenna þriðja sinn. 2001 Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í áttunda sinn. 2003 Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í níunda sinn. 2004 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í fimmta sinn. 2005 Valur bikarmeistari í knattspyrnu karla í níunda sinn. 2006 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í sjötta sinn. Valur bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í 10. sinn. 2007 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 20. sinn. Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í áttunda sinn. Valur Íslandsmeistari karla í handknattleik í 21. sinn. Nýtt íþróttahús og félagsaðstaða vígð, 25. ágúst. 2008 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í níunda sinn. Valur bikarmeistari í handknattleik karla í sjötta sinn. Fjórir Valsmenn hljóta silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking. Knattspyrnuvöllurinn og áhorfendastúkan vígð, 25. maí. Gervigrasvöllurinn vígður, 6. desember. 2009 Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í 10. sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í 11. sinn. Valur bikarmeistari í handknattleik karla í sjöunda sinn. Ólafur Stefánsson kjörinn Íþrótta- maður ársins í 4. sinn á átta árum. 2010 Valur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í 13. sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í 12. sinn. Gamla íþróttahúsið endurvígt eftir miklar endurbætur. Valur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í tólfta sinn og Valur vinnur þar með til síns 100. titils á Íslands- móti og í bikarkeppni í afreksflokki. 2011 Valur Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í 14. sinn. Valur bikarmeistari í handknattleik karla í áttunda sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í 13. sinn. Öll afrekslið Vals leika í efstu deild á 100 ára afmælisárinu. Áfram, hærra! sýnishorn úr afmælisriti 8 1911 Knattspyrnufélagið Valur stofnað, 11 maí. Fyrsti Valsvöllurinn vígður, 6. ágúst. 1914 Fyrsti op nberi kappleikur Vals, vinátt leikur gegn Fram. Fyrst búningur Vals ar hvítblá, la gröndótt peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. 1915 Valur tekur í fyrsta sinn þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu. 1916 Valur gengur í Íþróttasamband Íslands og Íþróttabandalag Reykjavíkur. Valur leikur sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu, 24 júní. Fram sigrar 3:2. Valur sigrar í fyrsta sinn í kappleik, 3:2 gegn Fram, í Reykjavíkurmótinu. Unglingadeild formlega stofnuð innan Vals. 1918 Valur vinnur sinn fyrsta sigur á Íslandsmóti, 3:0 gegn KR. 1919 Fyrsti mótssigur Vals. Annar flokkur sigrar á haustmóti. 1922 Annar flokkur hlýtur fyrsta verðlaunagripinn sem Valur eignast, vegna haustmótsins. 1926 Valsmerki verður til. 1926 Félagsbún gurinn ákveðinn, rauð peysa, hvítar buxur og bláir sokkar. 1927 Valur fer í sína fyrstu æ ingaferð, til Aku eyrar. 1930 Valur verður Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta sinn. 1931 Valur fer í fyrstu utanlandsferðina, fyrst íslenskra knattspyrnuliða. 1933 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu í annað sinn. Valur fær erlent lið í heimsókn í fyrsta sinn. 1935 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu í þriðja sinn. 1936 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu í fjórða sinn. Valur vígir Haukalandsvöllinn undir Öskjuhlíð, 10 maí. 1937 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu í fimmta sinn. 1938 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu í sjötta sinn. 1939 Val r kaupir jörðina Hlíðarenda, 9 maí. V lsblaðið kemur út í fyrsta sinn. 1940 Va ur Íslandsmeistari í handknatt- leik á fyrsta Íslandsmótinu. Va ur Íslandsmeistari í 2. flokki í handknattleik á fyrsta Íslandsmótinu. Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu í sjöunda sinn. 1941 Va ur Íslandsmeistari í handknattleik í annað sinn. 1942 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu í áttunda sinn. Va ur Íslandsmeistari í handknattleik í þriðja sinn. 1943 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu í níunda sinn. S íðaskáli Vals vígður, 11. desember. 1944 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu í 10. sinn. Va ur Íslandsmeistari í handknattleik í fjórða sinn. 1945 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu í 11. sinn. Fulltrúaráð Vals stofnað. 1946 Sex Valsmenn taka þátt í fyrsta knattspyrnulandsleik Íslands. 1947 Va ur Íslandsmeistari í handknattleik í fimmta sinn. 1948 Va ur Íslandsmeistari í handknattleik í sjötta sinn. Kvennadeild stof uð innan Vals og handknattle ksæfingar hefjast. Séra Friðr k vígir félagsheimilið, 3. júlí – fyrsta eignin sem Valur tekur í notkun. 1949 Séra Friðr k vígir nýja ma arvöllinn a Hlíðarenda 3. september. 1951 Va ur Íslandsmeistari í handknatt- leik karla í sjöunda sinn. 1953 Fy sti grasvöllurinn tekinn í notkun a Hlíðarenda. 1955 Va ur Íslandsmeistari í handknatt- leik karla í áttunda sinn. 1956 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu í 12. sinn. 1958 Íþróttahús Vals tekið í notkun 9. nóvember. 1959 Valur tekur upp deildaskiptingu; handknattl ksdeild, knattspyrnu- deild og skíðadeild. 1961 Séra Friðrik Friðriksson lést 9. mars. Minnismerki um hann afhjúpað. 1962 Va ur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í fyrsta sinn. Meistaraflo kur karla í handknatt- leik fellur í fyrsta sinn. 1964 Va ur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í annað sinn. Sigríður Sigurðardóttir valin Íþróttamaður ársins fyrst kvenna og fyrsti einstaklingur h píþrótt. 1965 Valur bikarmeistari karla í knattspyrnu í fyrsta sinn. Va ur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í þriðja sinn. 1966 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 13. sinn. Va ur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í fjórða sinn. 1967 Va ur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í fimmta sinn. Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 14. sinn. Valur tekur fyrst íslenskra knatt- spyrnuliða þátt í UEFA-keppninni. Badmintondeild stof uð innan Vals, 11. september. 1968 Va ur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í sjötta sinn. Fyrsti Valsdagurinn haldinn, 11. ágúst. Valu gerir 0:0 jafntefli við Benfica í Evró ukeppni meistaraliða 1969 Va ur Íslandsmeistari í hand- knattleik kvenna í sjöunda sinn. 1970 Va ur Íslandsmeistari í útihand- knattleik karla í fyrsta sinn. Körfuknattl ksdeild stof uð innan Vals, 3. október. 1971 Va ur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í áttunda sinn. Valur fær aukið landrými á Hlíðar- endasvæðinu. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals í körfubolta, 3. flokkur ber sigur úr býtum. 1972 Va ur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í níunda sinn. 1973 Va ur Íslandsmeistari í handknatt- leik karla í níunda sinn. Va ur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í 10. sinn. Vegferð Vals í hundrað ár .. 9 1911-2011 1974 Va ur Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í 11. sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu karla í annað sinn. Valur bikarmeistari í handknattleik karla í fyrsta sinn. 1976 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 15. sinn. Valur bikarmeistari karla í knattspyrnu í þriðja sinn. Kve naknattspyrna tekin upp hjá félaginu. 1977 Va ur Íslandsmeistari í handknattleik karla í 10. sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu karla í fjórða sinn. Meistaraflo kur kvenna í knattspyrn tekur þátt í Íslandsmótinu í fyrsta sinn. 1978 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 16. sinn. Va ur Íslandsmeistari í handknatt- leik karla í 11. sinn. Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í fyrsta sinn. 1979 Va ur Íslandsmeistari í handknattleik karla í 12. sinn. 1980 Va ur Íslandsmeistari í örfuknattleik karla í fyrsta sinn. Valur bikarmeistari í örfuknattleik karla í fyrsta sinn. Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 17. sinn. Meistaraflo kur karla í handknattleik leikur til úrslita í Evró ukeppninni. 1981 Valur bikarmeistari í örfuknattleik karla í annað sinn. Valur á tvo l ikmenn í fyrsta landsleik kven a í knattspyrnu. 1983 Va ur Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í 12. sinn. Va ur Íslandsmeistari í örfuknattleik karla í annað sinn. Valur bikarmeistari í örfuknattleik karla í þriðja sinn. Fyrsta herrakvö d V ls haldið. 1984 Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í fyrsta sinn. 1985 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 18. sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í annað sinn. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Vals (knattspyrna karla) vinnst a Hlíðarenda. 1986 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í annað sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í þriðja sinn. 1987 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 19. sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í fjórða sinn. Nýtt íþróttahús vígt a Hlíðarenda, 19. september. 1988 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í þriðja sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu karla í fimmta sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í fimmta sinn. Valur bikarmeistari í handknattleik kvenna í fyrsta sinn. Va ur Íslandsmeistari í handknattleik karla í 13. sinn. Valur bikarmeistari í handknattleik karla í annað sinn. Sumarbúðir í borg starfræktar í fyrsta sinn. 1989 Va ur Íslandsmeistari í handknattleik karla í 14. sinn. Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í fjórða sinn. 1990 Valur bikarmeistari í knattspyrnu karla í sjötta sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í sjötta sinn. Valur bikarmeistari í handknattleik karla í þriðja sinn. 1991 Va ur Íslandsmeistari í handknattleik karla í 15. sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu karla í sjöunda sinn. 1992 Valur bikarmeistari í knattspyrnu karla í áttunda sinn. Valur átti lið í Evró ukeppni í hand- bolta, körfub lta og knattspyrnu. 1993 Va ur Íslandsmeistari í handknattleik karla í 16. sinn. Valur bikarmeistari handknattleik kvenna í annað sinn. Valur bikarmeistari karla í handknattleik í fjórða sinn. Friðriksk pella vígð, 25 maí. 1994 Va ur Íslandsmeistari í handknattleik karla í 17. sinn. 1995 Va ur Íslandsmeistari í handknattleik karla í 18. sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í sjöunda sinn. 1996 Va ur Íslandsmeistari karla í handknattleik í 19. sinn. 1998 Va ur Íslandsmeistari karla í handknattleik í 20. sinn. Valur bikarmeistari karla í handknattleik í fimmta sinn. 1999 Va ur fellur í fyrsta skipti niður um deild í knattspyrnu. Hlutafélagið Valsmenn hf. stofnað 1. desember. 2000 Valur bikarmeistari í handknattleik kvenna þriðja sinn. 2001 Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í áttunda sinn. 2003 Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í níunda sinn. 2004 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í fimmta sinn. 2005 Valur bikarmeistari í knattspyrnu karla í níunda sinn. 2006 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í sjötta sinn. Valur bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í 10. sinn. 2007 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 20. sinn. Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í áttunda sinn. Va ur Íslandsmeistari karla í handknattleik í 21. sinn. Nýtt íþróttahús o félagsaðstaða vígð, 25. ágúst. 2008 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í níunda sinn. Valur bikarmeistari í handknattleik karla í sjötta sinn. Fjórir Valsmenn hljóta silfurverðlaun á Ólympí leikunum í Peking. Knattspyrn völlurinn og áhorfend stúkan vígð, 25 maí. Gervigrasvöllurinn vígður, 6. desember. 2009 Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í 10. sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í 11. sinn. Valur bikarmeistari í handknattleik karla í sjöunda sinn. Ólafur Stefánsson kjörinn Íþrótta- maður ársins í 4. sinn á tta árum. 2010 Va ur Íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna í 13. sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í 12. sinn. Gamla íþróttahúsið endurvígt eftir miklar endurbætur. Va ur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í tólfta sinn og Valur vinnur þar með til síns 100. titils á Íslands- móti og í bikarkeppni í afre sflokki. 2011 Va ur Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í 14. sinn. Valur bikarmeistari í handknattleik karla í áttunda sinn. Valur bikarmeistari í knattspyrnu kvenna í 13. sinn. Öll afrekslið Vals leika í efstu deild á 100 ára afmælisárinu. Áfram, hæ ra! sýnishorn úr afmælisriti 6A B lack Y ellow M agenta C yan 6 1112276 V alur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.