Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 95

Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 95
Fyrstu sigurvegarar Vals, 2. flokkur árið 1919. Liðið tók þátt í haustmóti ásamt Fram, Víkingi og KR. Aftasta röð frá vinstri: Pétur Kristinsson, Halldór Árnason, Daníel Þorkelsson, Hannes Pálsson og Gunnar Guðjónsson. Miðröð frá vinstri: Magnús Guðbrandsson, formaður Vals og þjálfari liðsins, Aðal- steinn Guðmundsson, Ingi Þ. Gíslason, Sigurður Haukdal, Óskar Bjarnason og séra Friðrik Friðriksson. Fremsta röð frá vinstri: Angantýr Guðmunds- son, Marínó Erlendsson og Markús Helgason. Keppt var þrisvar um þennan bikar sem gefinn var af íþróttafrömuðunum A.V. Tulinius og Agli Jakobsen. Valur vann bikarinn til eignar 1922 eftir að hafa borið sigur úr býtum á mótinu þrjú ár í röð. Auk bikarsins fékk Valur allan hagnað af mótinu, rúmar 80 krónur. 44 1911-1920 45 FYRSTI MÓTSSIGUR VALS Eldmóður leikmanna 2. flokks Vals var vonarneisti félagsins og færði því fyrsta mótssigurinn með því að sigra Fram, KR og Víking á haustmóti flokksins 1919. Þjálfari þessa fyrsta sigursæla flokks Vals var Magnús Guðbrandsson, einn besti leikmaður meistaraflokks, sem leitaði síðan á önnur mið. Sigur 2. flokks var mikil upp- örvun í erfiðleikunum og gaf fyrirheit um bjarta framtíð. Sam- komulagið við Væringja og sigurinn á haustmótinu varð þess valdandi að haustið 1919 voru félagar Vals orðnir 80 talsins en flestir í yngri deildinni. Segja má að með þessu hafi orðið þáttaskil í sögu Vals, þar sem þeir eldri voru að hverfa frá en hinir yngri að búa sig undir að taka við til að halda merki félagsins hátt á lofti. MARGIR VILDU LEYSA FÉLAGIÐ UPP Árið 1920 var svo illa komið fyrir meistaraflokki að einn snjallasti knattspyrnumaður landsins, Magnús Guðbrandsson, fyrrverandi formaður Vals og sá sem hafði verið driffjöðrin í liðinu, sá sig tilneyddan að yfirgefa félagið. Hann stóð frammi fyrir því að leggja knatt- spyrnuskóna á hilluna eða skipta um lið. Hann valdi seinni kostinn og lék með Fram um árabil við góðan orðstír. Útlitið var ekki bjart hjá Val en þeir sem skipuðu stjórn Vals á þessum örlagatímum voru Guð- björn Guðmundsson formaður, Guðmundur Guðjónsson og Stefán Ólafsson. Sat þessi stjórn á árunum 1920 til 1921. Á þessum árum lognaðist félagið næstum því út af, ekki síst vegna þess hversu fáir sóttu æfingar í meistaraflokki. Flokkurinn var hættur að taka þátt í mótum og margir töluðu um það í fullri alvöru að leysa félagið upp. Sumir vildu sameinast Víkingi. Þessar vangaveltur áttu sér stað á nánast sama tíma og Valur varð haustmeistari í fyrsta skipti, í 2. flokki. 94 Valsmenn halda utan 1931, flott klædd ir og til fyrirmyndar með leiðtogann og fararstjó rann séra Friðrik Friðriksson innanborðs. Dagurinn er 16 . júní 1931 og skipið heitir e/s Lyra. Ferðinni er heitið til Danmerkur með viðkomu í Færeyjum og Noregi. Va lur var fyrsta íslenska liðið sem sigldi út og keppti á m eginlandi Evrópu. 1931-1940 Ÿ Loftskipið Graf Zeppelin flytur póst til Reykjavíkur 1. júlí 1931. Pósturinn var látinn síga niður úr loftfarinu yfir Öskjuhlíðinni. Ÿ Lög um notkun bifreiða staðfest 8. september 1931. Ÿ Ný áfengislög taka gildi 1. febrúar 1935. Áfengisbannið afnumið nema á bjór. Ÿ Golfvöllur vígður á Íslandi 12. maí 1935 og golf leikið í fyrsta sinn á Íslandi. Ÿ Auður Auðuns lýkur lögfræðiprófi frá Háskóa Íslands 11. júní 1935, fyrst kvenna. Ÿ Geysir í Haukadal gýs í fyrsta skipti í tæp 20 ár, 28. júní 1935. Ÿ Skíðamót Íslands haldið í fyrsta sinn 13. mars 1937. Siglfirðingar vinna til flestra verðlauna. Ÿ Sundhöllin í Reykjavík vígð 23. mars 1937. Ÿ Einkasnekkja Adolfs Hitler kemur til Reykjavíkur 2. júlí 1937, án Hitlers en hann hafði verið kosinn kanslari Þýskalands 1933. Ÿ Þýskur kafbátur kemur til Reykjavíkur með þrjá menn sem höfðu slasast í árás á breskt flutningaskip vestur af Bretlandi, 19. september 1939. Ÿ Fyrsta árás á íslenskt skip í styrjöldinni; þýsk flugvél ræðst á togarann Skutul frá Ísafirði á leið til Bretlands 2. mars 1940. Enginn slasast. Ÿ Bretar hernema Ísland 10. maí 1940, Þjóðverjar handteknir. Ÿ Skipverjar á togaranum Snorra goða og Arinbirni hersi bjarga um 400 mönnum af franska flutn- ingaskipinu Asca á Írlandshafi, 16. september 1939. Þýsk flugvél gerir árás á Asca. Ÿ Manntal tekið um allt land 2. desember 1940. Íslendingar eru 121.474. Í Reykjavík bjuggu 38.232, á Akureyri 5.969 og 1.080 á Seyðisfirði. 95 Ísland 1931-1940 Valsmenn halda utan 1931 14 Veit þá engi að eyjan hvíta á sjer enn vor, e f fólkið þorir. Guði að treysta , hlekki að hrist a, hlýða rjettu, gó ðs að bíða o.s.fr v. Jeg vissi ekki t il, fyr en jeg ha fði blýant í hendi nni og blað lá fyrir framan mig. J eg fór að reyn a að yrkja undir þessum bragarhætti, eitthvað út í bláinn. Jeg skrifaði: Nú vil jeg laga s anna sögu, setja í stíl og en gu skýla, og svo eitthva ð áfram, sem jeg man ekki, en það v arð um þetta, sem piltarnir höfð u fyrir stafni, e n það var eins og he ndingarnar kn ýðu mig inn á vissa bra ut; alt af skot hending í fyrra vísuorð i og aðalhend ing í hinu síðara; en hen dingarnar vild u alt af standa í miðju vísuorðinu, e n ekki ýmist í fyrsta o rði eða í miðju , eins og í Liljulagin u. Jeg vissi ekk i hvort þetta var rjett , og þegar svo erindin voru búin, þá fletti jeg upp í háttatali og fann, að í h rynhendu mát ti þetta vera svo, en þ á hjeti hátturi nn „hryn- hendur tröllah áttur“. Svo h jelt jeg áfram. Það va r fyrst klukkan þrjú, að piltarnir komu og hafði jeg þ á ort fjögur erindi; en án þess að nokkurt sjerstakt „plan “ væri í þeim. Svo fór jeg að sofa , en um morg uninn vaknaði jeg m eð þeirri hugm ynd, að halda áfra m og yrkja drá pu um knattspyrnu o g sumar- starfið yfirleit t. Jeg hugs- aði mjer kvæð ið í 10 þáttum og 10 erindi í hverjum þætti og öll í þessum hætti . Svo hjelt jeg áfram með það í hjáverkum og hafði mikla unun af. Í júlí var völlurinn kominn það á leiðis, að hæg t var að hafa æfingar m eðfram vinnun ni. Einn sunnuda g í miðjum júl í fóru bæði fjelögin, Valur og Hva tur, skemtiför, og var Guðmund ur Bjarnason me ð í förinni. He nni var heitið upp á H amrahlíð. Jeg hafði fimtudaginn á ður hjólað up p að Lágafelli og ge ngið þaðan up p á Hamrahlíð, að svipast þar ef tir leik- völlum og öðr um skemtuna rtækjum. Mjer þótti úts ýnið svo að óv íða hef jeg sjeð fegurr a. Þar uppi va r fjöldi af spóum. Jeg tó k upp flautu, sem jeg hafði í vasanu m og bljes í ha na og tók eftir því, a ð spóarnir þö gnuðu á meðan og fór u svo að vella í ákafa. Jeg hjelt svo á fram með mil libilum, og fór það á s ömu leið. Spó unum fjölgaði í kring um mig og þe ir fylgdu mjer, seinast e itthvað 11 eða 12. Þegar jeg svo hafði rannsak að og fundið, að þa ð yrði mjög sk emtilegt að fara þanga ð með flokk í góðu veðri, fó r jeg að hyggja til niðurfarar. Hugðist jeg fara geilina, e n er jeg kom á barminn, varð mjer ekki um sel, því að upp flugu tveir ernir og l jetu mjög varg alega. Jeg sá þá niðr i í kleyfinni kle tt einn eða drang, og var arnarhrei ðrið þar upp við og ein n ungi í. Jeg h ætti við að fara þar ni ður og gekk a ustur með brúninni , en arnarhjón in yfir- gáfu mig ekki fyr en jeg eftir annari geil var komin niður á jafnsl jettu. Nú var svo ko min skemtifar ardag- urinn, en ekki hafði oss ver ið spáð góðu um veðr ið, því frjetst h afði að Skautafjelagið ætlaði í skem tiför suður á strönd . Um morgun inn milli kl. 7 og 8 lá lí ka kafniða þo ka yfir bænum. Söfn uðumst vjer sa man í K.F.U.M. og v oru menn á b áðum áttum, hvort f ara skyldi eða ekki. Loks var afráð ið að leggja af stað. Var gengið í fy lkingu gegn um bæinn, en síðan með uppleystu lið i. Vjer áðum og borðuðum morgunverð í litlum veitinga skála, sem stóð upp i undir hlíðinn i gegnt Korpólfsstöðu m, svo var hal dið upp að Lágafelli. Þ ar var ekki me ssudagur og fengum vje r að halda guð sþjón- ustu í kirkjunn i. Jeg lagði út af: Lítið til fuglanna í l optinu o.s.frv . – Séra Friðrik v ar bókelskur maður. Hér s koðar hann g óðan bókako st í portinu hjá K FUM við Amt mannsstíg ása mt ungum he rramönnum. „Jeg tók upp flautu, sem je g hafði í vasa num og bljes í hana og tók eftir því, að s póarnir þögn uðu á meðan og fóru svo a ð vella í ákafa .“ 15 Sursum Cord a (Lyftum hjörtum vorum) Úr erindi sr. Fr iðriks, flutt í ske mmtiför á Lága fell 16. júlí 191 1. ... Hlustið þá, bræður, á fug lasöng- inn í dag og g efið gætur að predikun hans. Það er e ins og svari þe ir hver öðrum, lóan m eð „dirrindi“ s ínu, spóinn með v elli sínu, hross agaukur- inn með gneg gi sínu, örninn með hlakki sínu og allt þetta hljó mar til vor og kveður og kvakar um kærleika, ást og yndi. Þ eir kvaka af kæ rleika til lífsins sem hinn alvaldi g af þeim, þeir syngja af ást til fagurra fjallasala og grænna gru nda og sumar feg- urðarinnar í la ndi voru; þeir syngja af kærleika hver til annars eins og væru þeir stór fjölsk ylda, sem lifir saman kærleikslífi. Al lt þetta talar u m kær- leika. Ætti þa ð ekki að vekj a oss upp til kærleika? F uglamálið tala r allt í kring um oss. .. …Þannig fer e r vjer rjettilega lærum fuglam álið eins og Je sú segir að vjer eigum að gjöra, þá h eyrum vjer þessar kæ rleiksraddir, s em vekja hjartað í brjós ti voru, svo að það finnur að það má ekki einm ana vera. Þá lærir andinn að els ka, elska guð, sem öllu ann og elskað i oss að fyrra bragði, þ á lærum vjer a ð elska landið, sem g uð gaf oss og þá lærum vjer sjer í lagi að elska hvor annan og lifa saman í rj ettum bróður hug. En þegar guðs kærleika er or ðið útheilt í hjörtu vor, svo að þa u eru farin að elska allt hið góða og sanna, þá förum við að þrá að brjó tast út úr fangaturnum sjergæðis og s jálfselsku og brjóta af o ss þau bönd, freistinga og syndar, sem vilja hindra k ærleiks- gleðina í lífi vo ru, þá lærum vjer að spyrna á móti öllu því sem ó friði veldur, spyrna á móti öllu þ ví ljóta og vonda og ó hreina í fari vo ru, því sem vill fá oss til að særa að ra og gjöra þá afski pta af gæðum lífsins. Æ, vjer röskum svo opt friði s álar vorrar og rösk um svo opt fr iði og gleði annara m eð kærleiksley si voru. En allt kærleik sleysi hljómar í samlífi voru eins og h járóma streng ir og „falskir tónar“ í samstilltum söng. En með hverju fáum vjer unn ið sigur á þessu og gjört líf vor t fullt af samræmi og f egurð? Eingön gu með því að læra af honum, sem langbezt skildi kærleiks raddir tilverun nar, af honum, sem s agði: „Lítið til fugla himinsins. Sjá ið blóm vallar ins“, af honum, sem á tti og á þann kærleika, er lýsir og verm ir eins og him nesk Áfram, hærra! sýnishorn úr afmælisriti 176 Valur sankaði ekki að sér titlum í meistaraflokki á sjötta áratugnum en félagið varð þó tvívegis Íslands- meistari í handknattleik karla, árin 1951 og 1955. Knattspyrnumenn- irnir voru aðeins hálfdrættingar á við handboltamennina og lönduðu titlinum í tólfta sinn árið 1956 og síðan ekki söguna meir fyrr en árið 1966. Áratugarins verður því helst minnst fyrir þær sakir að knatt- spyrnumaðurinn Albert Guðmunds- son spilaði eins og engill á Ítalíu og í Frakklandi, fyrsti grasvöllurinn að Hlíðarenda var tekinn í notkun Valsmenn reistu íþróttahús í sjálfboðavinnu 1951-1960 Íslandsmeistarar Vals í handknattleik árið 1951. Aftari röð frá vinstri: Bragi Jónsson, Valgeir Ársælsson, Halldór Lárusson og Sveinn Helgason. Miðröð frá vinstri: Halldór Halldórsson, Valur Benediktsson og Sigurhans Hjartarson. Fremsta röð frá vinstri: Markverðirnir Sól- mundur Jónsson og Stefán Hallgrímsson. Einar Halldórsson, fyrirliði Íslands- meistara Vals í knattspyrnu, tekur við bikarnum úr hendi Björgvins Schram, formanns KSÍ, árið 1956. Björgvin Her- mannsson, markvörður Vals, er fyrir aftan fyrirliðann. 177 312 18 ÁRA BIÐ Á ENDAMeistaraflokkar í handbolta karla og kvenna blómstruðu keppnis-tímabilið 1972-1973 og urðu bæði lið Íslandsmeistarar. Karlaliðið hafði ekki orðið Íslandsmeistari síðan 1955 og þótti Valsmönnum löngu tímabært að fá bikarinn í hús. Liðið fékk að meðaltali á sig 10 mörk í síðustu sex leikjum Íslandsmótsins þrátt fyrir að leika gegn liðum með stórskytturnar Jón H. Magnússon, Einar Magnússon, Axel Axelsson og Geir Hallsteinsson innanborðs. Reyndar var Valsliðið með Óla Ben í marki og svo voru engir smá jaxlar í vörninni. Í febrúar 1973 þótti herrunum upplagt að hvíla sig frá deildar-keppninni og léku vináttuleik gegn Zagreb. Valur sigraði 15:13 en einu dagblaðanna þótti leikurinn grófur. „Jafnvel Cassius Clay hefði verið fullsæmdur af ýmsum brögðum sem sáust í þessum leik,“ skrifaði blaðamaðurinn. Betra hljóð var í íþróttafrétta-manninum sem skrifaði í Vísi hinn 4. apríl sama ár enda hreifst hann mjög af Valsliðinu: Það er nær óhugsandi annað en að Valur verði Íslandsmeistari í hand-knattleiknum. Haukar voru engin hindrun fyrir Val í Hafnarfirði í gærkvöldi og ekki nóg með það – Vals-menn sýndu áreiðanlega einhvern þann bezta leik, sem íslenzkt lið hefur nokkru sinni leikið, upphafs-kafla leiksins. Valskvörnin malaði þá Hauka jafnt og þétt og komst í 8:1. Eftir það gátu úrslit ekki orðið nema á einn veg. Valur vann stórsigur 20:9. Þeir byrjuðu hjá Val, Ólafur Ben í marki, Ágúst, Gunnsteinn, Stefán, Ólafur H., Bergur og Jón Karlsson og það var hrein unun að sjá piltana. Það var sama hvort það var í vörn eða sókn – nær ekkert brást, snilldarlegur handbolti – enginn grófleiki, fallegar fléttur og öryggi, og ef knötturinn komst gegnum vörnina var Óli Ben á sínum stað. Drengir máttu æfa leikinn eftir jólÚr viðtali við Grímar Jónsson í Tímanum 1975.„Það má eiginlega segja, að upphaf handknattleiksins hér í Reykjavík sé á árinu 1926 en það er þá sem Valdimar Sveinbjörnsson gerist íþrótta-kennari hjá Miðbæjarskólanum og jafnframt hjá Flensborgarskólanum og Barnaskólanum í Hafnarfirði. Það varð strax feiknalegur áhugi á þessum boltaleik í skólanum. Valdimar, ásamt Arngrími Kristjánssyni, skólastjóra, gaf 30-40 drengjum í efstu bekkjum barnaskólans kost á því að æfa þennan leik einu sinni í viku eftir jól.“ Ég er mjög þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri með meistaraflokki, aðeins 16 ára gamall. Skyndilega var ég farinn að spila með mönnum sem ég hafði litið upp til undan-farin ár; leikmönnum eins og Hermanni Gunnarssyni, Sigurði Dagssyni, Bergsveini Alfonssyni, Halldóri Einars-syni og fleirum. Þeir voru flestir 25-26 ára og í mínum augum „gömlu gaurarnir“. Tímabilin með meistaraflokki voru einstök og ógleyman-leg. Við unnum til fjölda titla innan- og utanhúss og lékum við lið eins og Hamburger SV og Glasgow Celtic. Þegar ég lít til baka verð ég auðmjúkur og þakklátur fyrir þennan einstaka tíma í Val og fyrir alla félagana sem ég eignaðist. Ég er ennfremur stoltur af því að hafa verið þjálfari Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu kvenna árið 1978. Hópurinn samanstóð af ótrúlegum stelpum sem eru líklega þær sem hafa lagt sig harðast fram af öllum þeim sem ég hef þjálfað. Og á ég mörg ár að baki sem þjálfari í Banda-ríkjunum. Youri Ilitchev er án efa einn besti þjálfari sem hefur starfað á Íslandi og Róbert Jónsson er einn sá albesti sem hefur þjálfað hjá Val. Árni Njálsson og Lárus Lofts-son koma líka oft upp í hugann. (Albert Guðmundsson, 2010) Teiknimynd úr Tímanum. Auðmjúkur og þakkláturAlbert Guðmundsson „yngri“, einn af leikmönnum gullaldarliðsins 1976-1978. Albert í leik með Val árið 1979 en Jóhannes Bárðarson sækir hart að honum. Albert þjálfaði meistaraflokk kvenna í knattspyrnu árið 1978 og gerði liðið að Íslandsmeisturnum í fyrsta sinn. 313 Vinirnir og körfuboltamennirnir Ólafur Thorlacíus og Sigurður Már Helgason komu báðir yfir í Val frá KFR árið 1970 og stýrðu körfuknattleiksdeildinni á upp-hafsárunum. Ólafur þjálfaði meistara-flokk Vals en Sigurður Már tók að sér formennsku í stjórn deildarinnar. Valsblaðið 2011 93 Starfið er margtÁfram, hæ ra! F amtíð rfólk „Vil sjá Val í góðum málum fjárhagslega séð og moka inn titlum, ekki flókið.“ RÚNAR MÁR SIGURJÓNSSON 21 ÁRS Í FÓTBOLTA „Vil sjá sem flesta uppalda Valsara í öllum íþróttagreinum félagsins“ KOLBEINN KÁRASON 20 ÁRA Í FÓTBOLTA „Það er mikilvægt að hugsa vel um unga og efnilega leikmenn.” VÍÐIR TÓMASSON 16 ÁRA Í KÖRFUBOLTA „Ef það verður jafn mikið sett í þjálfun, umhverfi og aðstöðu þá hef ég engar áhyggjur af framhaldi Vals, þannig ég vona að hún þróist vel.” ÞORGERÐUR ANNA ATLADÓTTIR 19 ÁRA Í HANDBOLTA „Þjálfarar mega tala meira saman og samræma æfing- arnar hjá krökkum sem æfa margar greinar. Af hverju ekki að senda fótbolta- og körfuboltastráka á eina og eina æfingu yfir veturinn í handbolta og öfugt? Það væri hægt að halda mót á milli deilda þar sem keppt er í öllum greinunum og alls konar.” DARRI SIGÞÓRSSON 14 ÁRA Í HANDBOLTA OG FÓTBOLTA „Eins og allir Vals- menn vil ég halda áfram að sjá titla koma í hús og sjá unga uppalda leik- menn koma upp í meistaraflokkana.“ ATLI MÁR BÁRUSON 20 ÁRA Í HANDBOLTA „Til að ná langt í fótbolta eða bara öllu þarftu að setja þér markmið, sjálfur hef ég langtíma- markmið og markmið fyrir styttri tíma, hafa viljann, þú getur ekki krafist mikils af þér ef þú hefur ekki viljann.” JÓN FREYR EYÞÓRSSON 12 ÁRA Í FÓTBOLTA OG HANDBOLTA „Halda áfram og jafnvel auka bygg- ingu meistaraflo ks á ungum og uppöldum leik- mönnum.“ ÞÓRDÍS MARÍA AIKMAN 18 ÁRA Í FÓTBOLTA „Ég myndi stækka æfingasvæðið, sem sagt neðra grasið, fyrir yngri flokkana.“ THELMA BJÖRK EINARSDÓTTIR 21 ÁRS Í FÓTBOLTA „Aðstaðan er til fyrirmyndar en það væri gaman að sjá fjölgun í iðkendum á næstu árum.” BENEDIKT BLÖNDAL 18 ÁRA Í KÖRFUBOLTA 6A B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 6 11 12 27 6 V al ur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.