Valsblaðið - 01.05.2011, Síða 102
100 Valsblaðið 2011
Nám: Fjölbrautaskólinn í Garðabæ.
Hvað ætlar þú að verða: Það er allt
rosalega óákveðið, klára skólann
allavega, en ætli ég reyni ekki að spila
handbolta eins lengi og ég get.
Af hverju Valur: Hraður handbolti hent-
ar mér mjög vel og svo heillaði umhverf-
ið, þjálfunin og liðsfélagarnir.
Hvernig hefur þér verið tekið í Val:
Mjög vel, nema Anna Úrsúla gerir stund-
um grín að mér þegar ég mæti í hinu og
þessu á æfingar.
Hjá hvaða liðum hefur þú verið í
handbolta: Þau eru nú orðin nokkur, ég
spilaði fyrst með KA á Akureyri upp alla
mína yngri flokka eitt ár þar inn á milli í
Þýskalandi, svo var ég einhvern tíma í
Víkingi. Meistaraflokksferillinn byrjaði
samt í Stjörnunni þar sem ég var í 4 ár og
svo kom ég líka við í Danmörku hjá FIF
og í Svíþjóð hjá H43.
Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í
íþróttum: Þau styðja mig í handboltanum
líkt og í öllu öðru eins og þau best geta
sem maður metur að sjálfsögðu til mikils.
Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl-
skyldunni: Úff, þessi er rosalega erfið
og svarið gæti valdið rifrildi. Eins og
staðan er núna held ég að ég verði að
gefa Arnóri stóra bróður þennan titil.
Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að
verða: Ég gæti aldrei verið listamaður
eða eitthvað svoleiðis, ég er alveg heft að
teikna og svona.
Af hverju handbolti: Ég var rosalega
mikið í íþróttum en mest í kringum hand-
boltann, held að það hafi haft áhrif.
Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum:
Engin gríðarleg afrek, en ég lenti stundum
upp á verðlaunapalli í frjálsum íþróttum,
svo vann ég líka stundum í fótboltanum.
Eftirminnilegast úr boltanum: Að
vinna titla er alltaf mjög eftirminnilegt.
Eftirminnilegast frá 100 ára afmælis-
ári Vals: Ég man mjög vel eftir að hafa
skrifað undir samninginn minn og man
líka eftir þvi að við töpuðum ekki leik á
afmælisárinu sjálfu.
Hvernig gengur í vetur, koma titlar í
hús: Það hefur gengið vel til þessa og
vonandi gengur vel í framhaldinu að við
förum alla leið í sem flestum keppnum.
Besti stuðningsmaðurinn: Þeir eru flott-
ir sem mæta á alla leiki og öskra allan
tímann, færð ekkert betri stuðningsmenn.
Erfiðustu mótherjarnir: Mér finnst allt-
af mjög erfitt að spila á móti gömlum fé-
lögum.
Eftirminnilegasti þjálfarinn: Ég hef
verið rosalega heppin með þjálfara nán-
ast alls staðar, en ég held það gleymist
seint þegar pabbi gamli þjálfaði mig.
Mesta prakkarastrik: Ég á alveg ótelj-
andi prakkarasögur, en efst í huga er þeg-
ar ég og Heiða vinkona bjuggum til Val-
entínusargjöf frá vini okkar til vinkonu
okkar og þau höfðu verið að deita í smá
tíma en þetta var á frekar viðkvæmum
stað og strákurinn vissi ekkert og stelpan
vissi ekki alveg hvernig hún átti að
bregðast við, en þetta fannst okkur rosa-
lega sniðugt.
Stærsta stundin: Allir úrstlitaleikir sem
ég hef spilað.
Athyglisverðasti leikmaður í meistara-
flokki kvenna hjá Val: Verð að segja
Karó og Þórunn, þær eru algjörar steikur.
Athyglisverðasti leikmaður í meistara-
flokki karla hjá Val: Arnar Daði Arnars-
son.
Hvernig líst þér á yngri flokkana í
handbolta hjá Val: Mjög vel, mikilvægt
að leggja línurnar strax sem er gert hérna
og hafa reynda þjálfara sem vita hvað
þeir eru að gera.
Fleygustu orð: Borgar sig alltaf að vera
duglegur, eins og mamma segir.
Mottó: Þú uppskerir eins og þú sáir.
Leyndasti draumur: Mig langar rosa-
lega að kunna að syngja og vera söng-
kona, en ég held að það gerist seint.
Við hvaða aðstæður líður þér best:
Þegar ég er búin að vinna góðan leik,
Framtíðarfólk
Þú uppskerð
eins og þú sáir
Þorgerður Anna Atladóttir er 19 ára og
leikur handbolta með meistaraflokki
Öflugir bakhjarlar Knattspyrnufélagsins Vals óska öllum Valsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
sveitarfelog@islandsbanki.is
Sími 440 4000
Valsblaðið 2011 109
Knattspyrnuskóli Vals var að vanda með
fjögur tveggja vikna námskeið frá miðj-
un júní til loka júlí síðastliðið sumar.
Eins og fyrri ár voru flestir á námskeið-
um 1 og 2. Nýbreytni var á námskeiðinu
í ár þar sem krökkum úr 4. flokki var
boðið að vera með og nýttu margir
krakkar sér það. Fjölmennt og gott þjálf-
arateymi var í kringum skólann í ár. Bæði
voru þjálfarar yngri flokka Vals auk leik-
manna meistaraflokks félagsins, bæði
karla- og kvennamegin. Þetta sumarð,
eins og fyrri ár, voru margir krakkar sem
byrjuðu knattspyrnuferil sinn hjá Val í
skólanum og eru nú komin á fullt í sínum
flokkum hjá félaginu. Markmið skólans
var að bæta tækni krakkanna auk þess
sem skemmtanagildi var í fyrirrúmi.
Með þökk fyrir gott og
skemmtilegt sumar.
Birkir Örn
Fjör í knatt spyrnu-
skóla Vals
Þorgrímur Þráinsson
Knattspyrnufélagið Valur í 100 ár
ÁFRAM, HÆRRA!
ÁFRAM, HÆRRA!
1911-2011
Þorgrímur Þráinsson
ÁFRAM, HÆRRA! Áfram, hærra! er minningabók um 100 ár í starfi
Knattspyrnufélagsins Vals, séð með augum höfund-
arins og ritstjórnarinnar sem var honum til fulltingis.
Knattspyrnufélagið Valur var stofnað 11. maí 1911. Bókin geymir fjölda mynda og frásagna.
Í upphafi segir frá því að strákar í KFUM stofnuðu
Val. Séra Friðrik lagði grunn að starfinu í félaginu
en Valur komst á flug þegar Friðrik áttaði sig á því
að knattspyrna er reglubundinn leikur. Hann fann í
knattspyrnuleiknum tækifæri til að kenna og leið-
beina og skapa heilsteypta dugandi menn:
Leggið alla stund á að leggja fegurð inn í leik-
inn. Kærið ykkur ekki um að vinna með röngu
eða ódrengilegu bragði. Hælist aldrei yfir
þeim sem tapa.
... 100 ár hafa liðið og bókin segir frá þeim.Strákar og stelpur hafa áhuga á leiknum
... og leikurinn er undirbúningur til sigurs í lífinu. Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði!Glæsileg hundrað ára saga
K attspyrnufélagsins Vals
er komin út.
Ómissandi fyrir alla Valsara.
Fæst í Valsheimilinu á 14.900.– kr.
Áfram, hærra!
156
„Ég gekk í fé
lagið 8 ára g
amall og
var rosalegu
r Valsmaður
á yngri
árum. Ég át
ti heima á L
okastígnum
og við strák
arnir spiluðu
m fótbolta
á götunni al
lan daginn e
nda lítið
um bílaumf
erð. Markið
var ýmist
símastaur vi
ð götuna eð
a einhverjar
kjallaratröp
pur sem þur
fti þá að
skjóta ofan
í. Við bjuggu
m sjaldan ti
l
mörk úr stei
num. Hörð
barátta var
milli gatna o
g við kepptu
m oft undir
nafni Loka v
ið Þór á Þór
sgötu eða
Freyju á Frey
jugötunni o
g svo mætti
lengi telja. Þ
etta voru sk
emmtilegir
tímar og við
gerðum völ
l þar sem
Hallgrímskir
kja stendur
nú.“
TÓK STÖÐ
U GRÍMAR
S
Hafsteinn sp
ilaði sinn fyr
sta meist-
araflokksleik
1942 þegar
Grímar
Jónsson veik
tist og datt
út úr hinni
sterku vörn
sem Valur h
afði teflt
fram árum s
aman. Þá va
r Hermann
Hermannsso
n í marki og
Grímar,
Siggi Óla og
Frímann He
lgason fyrir
framan han
n. Þessir me
nn urðu
Íslandsmeis
tarar ár eftir
ár. Leikir
Hafsteins m
eð meistara
flokki urðu
121 á þrettá
n ára tímab
ili.
„Eftir nánas
t hverja einu
stu
meistaraflok
ksæfingu fó
rum við
strákarnir í k
affi í Matsto
fu Austur-
bæjar, sem v
ar efst á Lau
gaveginum.
Þar áttum v
ið frátekið b
orð og var
vel tekið á m
óti okkur. H
ópurinn
hélt rosaleg
a vel saman
. Flestir voru
einhleypir o
g við vorum
sjaldnast að
flýta okkur h
eim eftir æfi
ngar. Að
kaffinu lokn
u var rúntur
inn yfirleitt
tekinn niður
Laugavegin
n. Svenni
Helga var í þ
essum félag
sskap,
Stefán Hallg
rímsson, Br
agi Jónson,
Guðmundu
r Ingimunda
rson, Þórðu
r
Þorkelsson,
Sigurhans H
jartarson,
Valur Bened
iktsson o.fl.
“
Á þessum tí
ma færði Ha
fsteinn
sig yfir í han
dboltann um
leið og fót-
boltatímabi
linu lauk. „F
yrst æfðum
við í íþrótta
húsi Jóns Þo
rsteinssonar
,
síðan kom H
álogaland ti
l sögunnar
og má segja
að við Svein
n Helgason
höfum hald
ist í hendur
í báðum
greinum alla
n okkar feril
. Ég var við-
loðandi Vals
liðið til 195
4 en flutti ti
l
Keflavíkur þ
á um hausti
ð.“
ÞAÐ ÞURF
TI KLÍKU T
IL
Hafsteinn fó
r í Samvinnu
skólann
en sótti síða
n um að kom
ast inn
í Íþróttaskó
lann á Laug
arvatni,
sem var frek
ar torsótt. Þ
orsteinn
Einarsson, í
þróttafulltrú
i ríkisins, va
r
einráður í þ
eim efnum s
em og öllu
íþróttastarf
i á landinu.
„Það þurfti
hreinlega klí
ku til að kom
ast inn í
skólann end
a komust að
eins örfáir
inn hverju si
nni. Áður en
ég fór í
Íþróttaskóla
nn hafði ég
hug á því að
fara til Arse
nal og kynn
ast knatt-
spyrnunni þ
ar. Ég rædd
i þennan
áhuga minn
við Þorstein
Einarsson
og var hann
fljótur að r
edda því að
ég kæmist ú
t. Ég fór út u
m haustið
með togara
til Hull og v
ar við
æfingar hjá
liðinu og fék
k að fylgjast
með liðinu.
Eftir að ég k
om heim át
taði Þor-
steinn sig á
því að hann
gat fengið
mig í ákveði
n verkefni o
g þótt ég lék
i
með meista
raflokki Vals
í knatt-
spyrnu fékk
Þorsteinn m
ig til að fara
upp á Akran
es eftir áram
ótin 1946
til að undirb
úa liðið fyrir
þátttöku
þess á Íslan
dsmótinu í f
yrsta skipti.
Þetta þætti
frekar unda
rlegt í dag. É
g
fór síðan me
ð ÍA í fyrsta
leikinn gegn
KR á útivelli
en KR hafð
i betur, 4:1.
Það segir sín
a sögu að ég
komst inn
í Íþróttaskó
lann eftir að
hafa orðið
við beiðni Þ
orsteins.
Í LÍFSHÁSK
A MEÐ
SKAGALIÐ
INU?
Ferðin upp
á Skaga efti
r leik var
frekar sögul
eg vegna þe
ss að það
var komin s
vartaþoka o
g við á leið
til baka með
fiskibáti, H
araldi AK
100. Undir
eðlilegum kr
ingum-
stæðum hef
ði ferðin ekk
i tekið nema
klukkutíma.
Um 50-60 m
anns voru í
bátnum, lei
kmenn og fj
öldi stuðn-
ingsmanna.
Við lögðum
af stað um
ellefuleytið o
g eftir klukk
utíma stím
sagði skipst
jórinn, sem
var einn við
stjórnvölinn
, að Akrane
s ætti að ver
a
einhvers sta
ðar framund
an. Hvorki
áttaviti né d
ýptarmælir v
oru um
borð. Við sá
um ekkert o
g dóluðum
á þessu svæ
ði alla nótti
na. Þótt við
létum þoku
lúðurinn blá
sa annað
slagið voru
engin viðbrö
gð úr landi
og enginn v
irtist sakna
okkar, sem
okkur þótti
fremur unda
rlegt. Bátur-
inn stranda
ði einu sinn
i en okkur
Valsmaður
villtur í sva
rta þoku
á fiskibáti
með Skaga
liðinu
Valsmaðurin
n Hafsteinn G
uðmundsson
er annar tveg
gja Íslendinga
sem léku fyrs
ta landsleikin
n í knattspyr
nu
1946 og fyrst
a landsleikinn
í handknattl
eik 1950. Þá
undirbjó han
n ÍA fyrir þát
ttöku liðsins þ
egar það tók þ
átt í
Íslandsmótin
u í knattspyrn
u í fyrsta skip
ti 1946.
Hafsteinn G
uðmundsso
n var í fyrst
a knattspyr
nulandsliði
Íslands sem
lék gegn
Dönum á M
elavellinum
1946. Liðið
dvaldi í tíu
daga í æfing
abúðum á K
olviðarhóli
en aðstæðu
r til knattsp
yrnuiðkuna
r voru þar f
rekar bágbo
rnar. Túnsp
ilda og mar
k-
stangir, eng
in net.
Hafsteinn G
uðmundsso
n fremstur í
vörn í hand
knattleik á
Melavellinu
m
í kringum 1
950.
1941-1950
157
tókst að los
a hann með
því að færa
okkur öll aft
ast og setja
allt á fullt
aftur á bak.
Undir morg
un sáum við
Slippinn og
sigldum að
bryggju eftir
tíu og hálfa
n tíma á sjó
. Fjölmiðlar
gerðu sér ek
ki mat úr þe
ssu.“
FYRST ÍA,
SÍÐAN KEF
LAVÍK
Hafsteinn h
afði greinile
ga ekki laun
-
að Þorsteini
greiðann að
fullu fyrir
það að kom
ast inn í Íþró
ttaskólann
því strax eft
ir að hann ú
tskrifaðist
leitaði Þorst
einn til hans
aftur. „Það
vantaði íþró
ttakennara
til Keflavíku
r
þannig að Þ
orsteinn bað
mig um að
bjarga sér í
eitt ár því óm
ögulegt vær
i
að fá íþrótta
kennara þan
gað. Þetta
var 1947 og
ég hef ekki
snúið til
baka. Að vís
u keyrði ég á
milli fyrstu
sjö árin og l
ék áfram me
ð Val.
Íþróttalífið
hér var með
þeim
hætti að Kef
lavík var í Íþ
rótta-
bandalagi S
uðurnesja o
g þurfti að
gæta jöfnuð
ar milli bæja
rfélaga
þegar valið
var í lið til k
eppni. Þess
vegna var al
drei hægt að
tefla fram
sterkasta lið
inu. Ég tók þ
á af skarið,
ásamt nokk
rum öðrum
, og beitti
mér fyrir því
að hér yrði
stofnað
íþróttaband
alag Keflaví
kur árið
1946. Það k
om svo í mi
nn hlut að
leiða félagið
sem formað
ur og það
gerði ég fyrs
tu 30 árin, e
ða til 1976.
”
VILDI AÐ A
LBERT KVE
IKTI Í
LIÐINU
Hafsteinn þ
jálfaði Kefla
víkurliðið
fyrstu fimm
árin ásamt
því að gegna
fyrirliðastöð
unni. „Það
þurfti að
koma liðinu
almennileg
a á sporið.
Handknattl
eikslið Vals
1947 sem t
ók þátt í hr
aðmóti inna
nhúss og ut
an. Aftari
röð frá vins
tri. Jón Þóra
rinsson, Þó
rður Þorkel
sson, Sigurh
ans Hjartar
son, Bragi
Jónsson og
Valgeir Ársæ
lsson. Frem
ri röð frá vi
nstri: Sveinn
Helgason,
Sólmundur
Jónsson, Ste
fán Hallgrím
sson og Ha
fsteinn Guð
mundsson.
Íslenska lan
dsliðið í kna
ttspyrnu ári
ð 1948 sem
sigraði Finn
a 2:0. Þetta
var fyrsti
sigur landsl
iðsins. Afta
ri röð frá vin
stri: Ólafur
Hannesson,
Einar Halld
órsson (Val
),
Sigurður Ól
afsson (Val)
, Ríkharður
Jónsson, Sv
einn Helgas
on (Val) og
Ellert Sölva
-
son (Val). F
remri röð fr
á vinstri: Sæ
mundur Gís
lason, Karl
Guðmundss
on, Herman
n
Hermannsso
n (Val), Haf
steinn Guðm
undsson (V
al) og Gunn
laugur Láru
sson.
7A
B
la
ck
Y
el
lo
w
M
ag
en
ta
C
ya
n
7
11
12
27
6
V
al
ur