Valsblaðið - 01.05.2011, Side 103

Valsblaðið - 01.05.2011, Side 103
Valsblaðið 2011 101 enda: Aðstæður eru frábærar og ég held að þær séu hvergi betri á Íslandi, það er allt fagmannlega gert. Hvernig viltu sjá Val þróast á næstu árum: Ef það verður jafn mikið sett í þjálfun, umhverfi og aðstöðu þá hef ég engar áhyggjur af framhaldi Vals, þannig ég vona að hún þróist vel. að sjá eftir neinu, heldur að horfa á fram- tíðina. Nokkur orð um núverandi þjálfara: Alvegaðfáskalla, skipulagður, mikinn- metnað, húmoristi. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Ég held ég myndi reyna að halda áfram núverandi braut. Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar- búin að broða góðan mömmumat og komin upp í sófa. Skemmtilegustu gallarnir: Mér finnst það ekkert svo skemmtilegt, en ég á það til að mismæla mig og misskilja stundum við mikla gleði liðsfélganna. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Það er alltaf gaman þegar maður fær hrós. Fullkomið laugardagskvöld: Held það sé bara þegar mér líður best, búin að vinna góðan sigur, borða góðan mat og vera fyrir framan sjónvarpið með eitt stykki nachos-rétt kannski. Fyrirmynd þín í handbolta: Á yngri árum leit ég mjög mikið upp til Guðjóns Vals, en ætli það sé ekki bara stóri bróðir og ekki má gleyma HRÖBBU SKÚLA. Draumur um atvinnumennsku: Já hann er til staðar og vonandi verður hann að raunveruleika fyrr eða seinna. Landsliðsdraumar þínir: Núna er það bara að vona að við stöndum okkur á HM, annars er stefnan sett á að vinna sér inn fast sæti í liðinu. Besti söngvari: Ég held eg eigi bara uppáhalds söngkonu og þá ætla ég að nefna Medinu dönsku vinkonu mína og sænsku Robyn svo er að sjálfsögðu Rih- anna sem er að gera það gott þessa stund- ina. Besta hljómsveit: Mér finnst voða kosý að hlusta á Coldplay og Dikta. Besta bíómynd: Love and other drugs finnst mér æði, svo get ég alltaf horft á Mamma mía og syngja með og lifa mig smá inn í. Besta lag: Ég fæ aldrei nóg af Kun for mig með Medinu, svo er Somebody I used to know með Gotye alltaf að fikra sig ofar og ofar. Svo flest lögin með Coldplay. Uppáhaldsvefsíðan: Facebook og íþróttaliðir á mbl.is og visir.is og svo líka sport.is Uppáhalds erlendu fótboltafélögin: Barce lona og Arsenal. Uppáhalds erlenda handboltafélagið: AGK. Eftir hverju sérðu mest: Maður á aldrei LÆRÐU ÍÞRÓTTAFRÆÐI VIÐ HÁSKÓLANN Í REYKJAVÍK Kynntu þér námið á www.hr.is BSc Í ÍÞRÓTTAFRÆÐI Þriggja ára grunnnám fyrir verðandi íþróttafræðinga. Námið er fræðilegt og verklegt og áhersla lögð á að nemendur öðlist framúrskarandi þekkingu og færni til að miðla henni í kennslu, þjálfun og stjórnun. MSc Í ÍÞRÓTTAVÍSINDUM OG ÞJÁLFUN (Exercise Science and Coaching) Framhaldsnám sem ætlað er þeim sem vilja sérhæfa sig í þjálfun keppnis- og afreksíþróttafólks og rannsóknum á sviði íþróttafræði. MEd Í HEILSUÞJÁLFUN OG KENNSLU (Health and Sport Education) Framhaldsnám sem ætlað er þeim sem vilja sérhæfa sig í heilsuþjálfun og kennslu á sviði íþrótta. • Frábær kennsluaðstaða. • Mikil tengsl við atvinnulíf og samfélag. • Fjölbreytt atvinnutækifæri að námi loknu. Öflugir bakhjarlar Knattspyrnufélagsins Vals óska öllum Valsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári 108 Valsblaðið 2011 Áfram, hærra! flokki kvenna hjá Val: Embla og Hall- bera mega deila þessum titli. Hvernig líst þér á yngri flokkana í fót- bolta hjá Val: Mjög vel. Virkilega efni- legir krakkar þarna á ferð. Hvað lýsir þínum húmor best: Einfald- ur og kaldhæðinn. Við hvaða aðstæður líður þér best: Spilandi leik á Hlíðarenda. Hvaða setningu notarðu oftast: Já ná- kvæmlega. Skemmtilegustu gallarnir: Örfætt og ótrúlega gleymin. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: „Wow Thelma your singing is pretty good“. Held að þetta hafi verið sagt í kaldhæðni. Fullkomið laugardagskvöld: Spila- kvöld í góðra vina hópi. Fólk er samt hætt að nenna að spila við mig, veit ekki af hverju. Fyrirmynd þín í fótbolta: David Beck- ham er og verður alltaf fyrirmyndin mín. Draumur um atvinnumennsku í fót- bolta: Komast í atvinnumennskuna. Landsliðsdraumar þínir: Að komast á stórmót með A-landsliðinu. Besti söngvari: Celine Dion. Besta hljómsveit: Í augnablikinu er það Florence and the Machine. Besta mynd: Shawshank Redemption. Besta bók: Síðasta bók sem ég las var „Ég man þig“ eftir Yrsu. Hún var mjög góð. Besta lag: One Moment in Time með Hallberu. Uppáhaldsvefsíðan: www.fotbolti.net Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Manchester United. Hver er helsti munur á þjálfun hjá Val og úti: Hérna er farið mun meira í smá- atriði sem getur verið þreytandi þegar maður vill bara spila fótbolta. Hvernig viltu sjá Val þróast á næstu árum: Halda áfram að vera stórveldi. Af hverju Valur: Ég byrjaði í sumarbúð- unum þegar ég var 6 ára og ég var spurð hvort að ég vildi koma á æfingu og skellti mér og það var ekki aftur snúið. Hjá hvaða liðum hefur þú verið í fót- bolta: Hef alltaf verið í Val. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í fótboltanum: Þau eru búin að veita mér frábæran stuðning frá því að ég byrjaði. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Meindýraeyðir. Af hverju fótbolti: Ég prófaði handbolta og áttaði mig á því að ég kann varla að kasta bolta. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Gul rönd í taekwondo. Eftirminnilegast úr boltanum: Titlarnir með Val og að komast á EM 2009 með U-19 ára landsliðinu. Eftirminnilegast frá 100 ára afmælis- ári Vals: Afmælisgleðin. Hvernig gengur liðinu þínu og þér sjálfri: Okkur gekk ekki alveg nógu vel. Við komumst í 32-liða úrslit en töpuðum í vító, frekar svekkjandi. Mér gekk ágæt- lega, tók samt sinn tíma að venjast því að spila með nýjum liðsfélögum. Besti stuðningsmaðurinn: Mamma. Erfiðustu samherjarnir: Fríða. Erfiðustu mótherjarnir: Stelpurnar í Stanford eru ágætar. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Beta. Fyndnasta atvik: Ætli það hafi ekki ver- ið þegar við vorum með U-19 landslið- inu á Portúgal. Við vorum á æfingu og Ingibjörg Hinriks stendur með þessa fínu myndavél að taka myndir og Jóna Krist- ín, leikmaður Breiðabliks, sparkar í svona stóran grænan æfingabolta og seg- ir „fljót að hugsa“. Ingó var ekki fljót að hugsa og fékk boltann beint framan á myndavélina og í smettið. Hún brást ekk- ert alltof vel við þessu og minnist ennþá á örið sem hún fékk eftir þetta atvik. Stærsta stundin: Titlarnir með Val. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- Framtíðarfólk Thelma Björk leikur nú með liði sem heit- ir Golden Bears. Hún segir að aðstaðan hjá liðinu sé mjög góð og það sé nýbúið að opna „High Performance Center“ sem sé glæsileg aðstaða fyrir íþróttafólkið í skólanum. Hún er ánægð með liðsfélag- ana og stelpurnar séu mjög skemmti legar og stuðningsmennirnir saman standa af foreldrum sem mæta á nánast alla leiki og láta vel í sér heyra. Hvað ertu að gera úti í Bandaríkjun- um? Það hefur alltaf verið draumur frá því að ég var yngri að fara í háskóla í Bandaríkjunum. Ég ætlaði að fara beint eftir Versló en mig langaði að klára tíma- bilið með Val og taka á móti 100. titlinum þannig að ég ákvað að fara út ári seinna, sem sagt 2011. Ég ákvað á síðustu stundu að fara í Berkeley, planið var að fara í annan skóla en þjálfarinn frá Berkley hringdi í mig á síðustu stundu og bauð mér skólastyrk og ég sló til. Þegar tíma- bilið var í gangi þá var ég á æfingum frá 9–12 og svo fór ég í skólann beint eftir það. Núna er ég bara í 3 áföngum, þannig að þetta er bara svona frekar rólegt en ég fer í 4–5 áfanga á næstu önn. Áfangarnir sem ég er í núna eru svona grunnáfangar sem allir þurfa að taka eins og saga, nær- ingafræði, náttúrufræði og fleiri áfangar. Þetta er soldið eins og að taka Versló aft- ur. En á næsta ári þá vel ég mér svið og ég ætla annaðhvort að fara í viðskipta- fræði eða hagfræði. Munurinn á Val og liðinu hér er aðallega sá að hér eru bara stelpur á aldrinum 18–21 árs og á næsta ári verð ég elst. Það er engin þrítugur ald- ursforseti hér eins og Rakel Loga. Þetta er soldið eins og að taka Versló aftur Thelma Björk Einarsdóttir er 21 árs og stundar nám í UC Berkley í Bandaríkjunum og leikur fótbolta með Golden Bears í háskólanum 7A B lack Y ellow M agenta C yan 7 1112276 V alur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.