Valsblaðið - 01.05.2011, Page 104

Valsblaðið - 01.05.2011, Page 104
102 Valsblaðið 2011 Starfið er margtValur – Íslandsmeistari í handbolta kvenna 2011 Valsblaðið 2011 107 Barna- og unglingastarf Knattspyrnufélagið Valur kynnir hér stundatöflu og þjálfara fyrir veturinn 2011–2012. Við gerð æfingatöflunnar þarf að taka tillit til ótal þátta eins og ald- urs iðkenda, hvenær þjálfarar eru lausir, leikja meistaraflokka félagsins og svo reynum við eftir megni að koma til móts við börnin þannig að þau geti stundað fleiri en eina íþróttagrein hjá félaginu. Í vetur mun Valur halda samstarfi sínu við frístundaheimilin áfram og bjóða upp á rútuferðir frá frístundaheimilum skólanna í hverfinu fyrir 1.–4. bekk, á æfingar sem hefjast kl. 15:30 eða 16:00. Knattspyrnu- félagið Valur býður iðkendum sínum upp á glæsilega íþróttaaðstöðu með fjórum íþróttasölum, lyftingaaðstöðu, félagsað- stöðu og knattspyrnuvöllum m.a. einum upplýstum gervigrasvelli. Valur býður alla velkomna í Vodafone höllina að Hlíðarenda í fótbolta, handbolta og körfubolta. Með von um gott samstarf, Ragnhildur Skúladóttir, yfirmaður barna- og unglingasviðs Vals Bæklingurinn er aðgengilegur á valur.is Nýr bæklingur um vetrar- starf Vals 2011–2012 Skilaboð frá Ragnhildi Skúladóttur yfirmanni barna- og unglingasviðs Vals www.valur.is Knattspyrnufélagið Valur kynnir hér stundatöflu og þjálfara fyrir veturinn 2011-2012. Við gerð æfinga- töflunnar þarf að taka tillit til ótal þátta eins og aldurs iðkenda, hvenær þjálfarar eru lausir, leikja meistaraflokka félagsins og svo reynum við eftir megni að koma til móts við börnin þannig að þau geti stundað fleiri en eina íþróttagrein hjá félaginu. Markmið Vals er að veita börnum og unglingum framúrskarandi íþróttauppeldi með áherslu á gleði, sterka sjálfsmynd og heilbrigt líferni. Í vetur mun Valur halda samstarfi sínu við frístundaheimilin áfram og bjóða upp á rútuferðir frá frístundaheimilum skólanna í hverfinu fyrir 1.-4. bekk, á æfingar sem hefjast kl. 15:30 eða 16:00. Knattspyrnufélagið Valur býður iðkendum sínum upp á glæsilega íþróttaaðstöðu með fjórum íþróttasölum, lyftingaaðstöðu, félagsaðstöðu og knattspyrnuvöllum m.a. einum upplýstum gervigrasvelli. Valur býður alla velkomna í Vodafone höllina að Hlíðarenda í fótbolta, handbolta og körfubolta. Með von um gott samstarf,Ragnhildur Skúladóttir, yfirmaður barna- og unglingasviðs Vals. frá yfirmanni barna- og unglingasviðs vals Skrifstofa Vals er opin milli kl. 9.00 - 16.00 Sími á skrifstofu: 414 8000 // www.valur.is VETRARST ARF VALS 2011-201 2 „Markmið Vals er að veita börnum og unglingum framúr skarandi íþrótta uppeldi með áherslu á gleði, sterka sjálfsmynd og heilbrigt líferni.“ Darri og Sturla á æfingar hjá U16 í handbolta Einar Guðmundsson landsliðsþjálfari U16 í handbolta hefur valið þá Darra Sigþórsson og Sturlu Magnússon til æfinga með æfingahópi U16 helgina 5.–6. nóvember. Í hópnum eru 28 drengir af öllu landinu en æfingar fara fram á Seltjarnarnesi og í Mýrinni í Garðabæ. Marteinn Högni og Oddur Tyrfingur valdir til æfinga með U17 Gunnar Guðmundsson landsliðsþjálfari U17 (´96) hefur valið landsliðshóp til æfinga um næstu helgi. Í hópnum eru tveir leik- menn Vals, Marteinn Högni Elíasson og Oddur Tyrfingur Oddsson. Valsmenn eru stoltir af því að eiga þessa flottu stráka í þessu vali. Af www.valur.is 7B B lack Y ellow M agenta C yan 1112276 V alur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.