Valsblaðið - 01.05.2011, Page 104
102 Valsblaðið 2011
Starfið er margtValur – Íslandsmeistari í handbolta kvenna 2011
Valsblaðið 2011 107
Barna- og unglingastarf
Knattspyrnufélagið Valur kynnir hér
stundatöflu og þjálfara fyrir veturinn
2011–2012. Við gerð æfingatöflunnar
þarf að taka tillit til ótal þátta eins og ald-
urs iðkenda, hvenær þjálfarar eru lausir,
leikja meistaraflokka félagsins og svo
reynum við eftir megni að koma til móts
við börnin þannig að þau geti stundað
fleiri en eina íþróttagrein hjá félaginu. Í
vetur mun Valur halda samstarfi sínu við
frístundaheimilin áfram og bjóða upp á
rútuferðir frá frístundaheimilum skólanna
í hverfinu fyrir 1.–4. bekk, á æfingar sem
hefjast kl. 15:30 eða 16:00. Knattspyrnu-
félagið Valur býður iðkendum sínum upp
á glæsilega íþróttaaðstöðu með fjórum
íþróttasölum, lyftingaaðstöðu, félagsað-
stöðu og knattspyrnuvöllum m.a. einum
upplýstum gervigrasvelli. Valur býður
alla velkomna í Vodafone höllina að
Hlíðarenda í fótbolta, handbolta og
körfubolta. Með von um gott samstarf,
Ragnhildur Skúladóttir, yfirmaður
barna- og unglingasviðs Vals
Bæklingurinn er aðgengilegur á valur.is
Nýr bæklingur um vetrar-
starf Vals 2011–2012
Skilaboð frá Ragnhildi Skúladóttur yfirmanni barna- og unglingasviðs Vals
www.valur.is
Knattspyrnufélagið Valur kynnir hér stundatöflu og
þjálfara fyrir veturinn 2011-2012. Við gerð æfinga-
töflunnar þarf að taka tillit til ótal þátta eins og
aldurs iðkenda, hvenær þjálfarar eru lausir, leikja
meistaraflokka félagsins og svo reynum við eftir megni
að koma til móts við börnin þannig að þau geti stundað
fleiri en eina íþróttagrein hjá félaginu. Markmið Vals
er að veita börnum og unglingum framúrskarandi
íþróttauppeldi með áherslu á gleði, sterka sjálfsmynd
og heilbrigt líferni. Í vetur mun Valur halda samstarfi
sínu við frístundaheimilin áfram og bjóða upp á rútuferðir frá frístundaheimilum
skólanna í hverfinu fyrir 1.-4. bekk, á æfingar sem hefjast kl. 15:30 eða 16:00.
Knattspyrnufélagið Valur býður iðkendum sínum upp á glæsilega íþróttaaðstöðu
með fjórum íþróttasölum, lyftingaaðstöðu, félagsaðstöðu og knattspyrnuvöllum
m.a. einum upplýstum gervigrasvelli. Valur býður alla velkomna í Vodafone höllina
að Hlíðarenda í fótbolta, handbolta og körfubolta.
Með von um gott samstarf,Ragnhildur Skúladóttir,
yfirmaður barna- og unglingasviðs Vals.
frá yfirmanni barna- og
unglingasviðs vals
Skrifstofa Vals er opin milli kl. 9.00 - 16.00
Sími á skrifstofu: 414 8000 // www.valur.is
VETRARST
ARF VALS
2011-201
2
„Markmið Vals er að veita börnum og unglingum
framúr skarandi íþrótta uppeldi með áherslu á
gleði, sterka sjálfsmynd og heilbrigt líferni.“
Darri og Sturla á æfingar hjá U16 í handbolta
Einar Guðmundsson landsliðsþjálfari U16 í handbolta hefur valið þá Darra Sigþórsson og Sturlu Magnússon til æfinga með
æfingahópi U16 helgina 5.–6. nóvember. Í hópnum eru 28 drengir af öllu landinu en æfingar fara fram á Seltjarnarnesi og í
Mýrinni í Garðabæ.
Marteinn Högni og Oddur Tyrfingur
valdir til æfinga með U17
Gunnar Guðmundsson landsliðsþjálfari U17 (´96) hefur valið landsliðshóp til æfinga um næstu helgi. Í hópnum eru tveir leik-
menn Vals, Marteinn Högni Elíasson og Oddur Tyrfingur Oddsson. Valsmenn eru stoltir af því að eiga þessa flottu stráka í
þessu vali.
Af www.valur.is
7B
B
lack
Y
ellow
M
agenta
C
yan
1112276 V
alur