Valsblaðið - 01.05.2011, Síða 110
Valsblaðið 2011 101
enda: Aðstæður eru frábærar og ég held
að þær séu hvergi betri á Íslandi, það er
allt fagmannlega gert.
Hvernig viltu sjá Val þróast á næstu
árum: Ef það verður jafn mikið sett í
þjálfun, umhverfi og aðstöðu þá hef ég
engar áhyggjur af framhaldi Vals, þannig
ég vona að hún þróist vel.
að sjá eftir neinu, heldur að horfa á fram-
tíðina.
Nokkur orð um núverandi þjálfara:
Alvegaðfáskalla, skipulagður, mikinn-
metnað, húmoristi.
Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd-
ir þú gera: Ég held ég myndi reyna að
halda áfram núverandi braut.
Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar-
búin að broða góðan mömmumat og
komin upp í sófa.
Skemmtilegustu gallarnir: Mér finnst
það ekkert svo skemmtilegt, en ég á það
til að mismæla mig og misskilja stundum
við mikla gleði liðsfélganna.
Hvað er það fallegasta sem hefur verið
sagt við þig: Það er alltaf gaman þegar
maður fær hrós.
Fullkomið laugardagskvöld: Held það
sé bara þegar mér líður best, búin að
vinna góðan sigur, borða góðan mat og
vera fyrir framan sjónvarpið með eitt
stykki nachos-rétt kannski.
Fyrirmynd þín í handbolta: Á yngri
árum leit ég mjög mikið upp til Guðjóns
Vals, en ætli það sé ekki bara stóri bróðir
og ekki má gleyma HRÖBBU SKÚLA.
Draumur um atvinnumennsku: Já
hann er til staðar og vonandi verður hann
að raunveruleika fyrr eða seinna.
Landsliðsdraumar þínir: Núna er það
bara að vona að við stöndum okkur á
HM, annars er stefnan sett á að vinna sér
inn fast sæti í liðinu.
Besti söngvari: Ég held eg eigi bara
uppáhalds söngkonu og þá ætla ég að
nefna Medinu dönsku vinkonu mína og
sænsku Robyn svo er að sjálfsögðu Rih-
anna sem er að gera það gott þessa stund-
ina.
Besta hljómsveit: Mér finnst voða kosý
að hlusta á Coldplay og Dikta.
Besta bíómynd: Love and other drugs
finnst mér æði, svo get ég alltaf horft á
Mamma mía og syngja með og lifa mig
smá inn í.
Besta lag: Ég fæ aldrei nóg af Kun for
mig með Medinu, svo er Somebody I
used to know með Gotye alltaf að fikra
sig ofar og ofar. Svo flest lögin með
Coldplay.
Uppáhaldsvefsíðan: Facebook og
íþróttaliðir á mbl.is og visir.is og svo líka
sport.is
Uppáhalds erlendu fótboltafélögin:
Barce lona og Arsenal.
Uppáhalds erlenda handboltafélagið:
AGK.
Eftir hverju sérðu mest: Maður á aldrei
LÆRÐU ÍÞRÓTTAFRÆÐI
VIÐ HÁSKÓLANN Í REYKJAVÍK
Kynntu þér námið á www.hr.is
BSc Í ÍÞRÓTTAFRÆÐI
Þriggja ára grunnnám fyrir verðandi íþróttafræðinga. Námið er fræðilegt
og verklegt og áhersla lögð á að nemendur öðlist framúrskarandi þekkingu og
færni til að miðla henni í kennslu, þjálfun og stjórnun.
MSc Í ÍÞRÓTTAVÍSINDUM OG ÞJÁLFUN
(Exercise Science and Coaching)
Framhaldsnám sem ætlað er þeim sem vilja sérhæfa sig í þjálfun keppnis- og
afreksíþróttafólks og rannsóknum á sviði íþróttafræði.
MEd Í HEILSUÞJÁLFUN OG KENNSLU
(Health and Sport Education)
Framhaldsnám sem ætlað er þeim sem vilja sérhæfa sig í heilsuþjálfun
og kennslu á sviði íþrótta.
• Frábær kennsluaðstaða.
• Mikil tengsl við atvinnulíf og samfélag.
• Fjölbreytt atvinnutækifæri að námi loknu.
Öflugir bakhjarlar Knattspyrnufélagsins Vals óska öllum Valsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
108 Valsblaðið 2011
Áfram, hærra!
flokki kvenna hjá Val: Embla og Hall-
bera mega deila þessum titli.
Hvernig líst þér á yngri flokkana í fót-
bolta hjá Val: Mjög vel. Virkilega efni-
legir krakkar þarna á ferð.
Hvað lýsir þínum húmor best: Einfald-
ur og kaldhæðinn.
Við hvaða aðstæður líður þér best:
Spilandi leik á Hlíðarenda.
Hvaða setningu notarðu oftast: Já ná-
kvæmlega.
Skemmtilegustu gallarnir: Örfætt og
ótrúlega gleymin.
Hvað er það fallegasta sem hefur verið
sagt við þig: „Wow Thelma your singing
is pretty good“. Held að þetta hafi verið
sagt í kaldhæðni.
Fullkomið laugardagskvöld: Spila-
kvöld í góðra vina hópi. Fólk er samt
hætt að nenna að spila við mig, veit ekki
af hverju.
Fyrirmynd þín í fótbolta: David Beck-
ham er og verður alltaf fyrirmyndin mín.
Draumur um atvinnumennsku í fót-
bolta: Komast í atvinnumennskuna.
Landsliðsdraumar þínir: Að komast á
stórmót með A-landsliðinu.
Besti söngvari: Celine Dion.
Besta hljómsveit: Í augnablikinu er það
Florence and the Machine.
Besta mynd: Shawshank Redemption.
Besta bók: Síðasta bók sem ég las var
„Ég man þig“ eftir Yrsu. Hún var mjög
góð.
Besta lag: One Moment in Time með
Hallberu.
Uppáhaldsvefsíðan: www.fotbolti.net
Uppáhaldsfélag í enska boltanum:
Manchester United.
Hver er helsti munur á þjálfun hjá Val
og úti: Hérna er farið mun meira í smá-
atriði sem getur verið þreytandi þegar
maður vill bara spila fótbolta.
Hvernig viltu sjá Val þróast á næstu
árum: Halda áfram að vera stórveldi.
Af hverju Valur: Ég byrjaði í sumarbúð-
unum þegar ég var 6 ára og ég var spurð
hvort að ég vildi koma á æfingu og
skellti mér og það var ekki aftur snúið.
Hjá hvaða liðum hefur þú verið í fót-
bolta: Hef alltaf verið í Val.
Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í
fótboltanum: Þau eru búin að veita mér
frábæran stuðning frá því að ég byrjaði.
Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að
verða: Meindýraeyðir.
Af hverju fótbolti: Ég prófaði handbolta
og áttaði mig á því að ég kann varla að
kasta bolta.
Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum:
Gul rönd í taekwondo.
Eftirminnilegast úr boltanum: Titlarnir
með Val og að komast á EM 2009 með
U-19 ára landsliðinu.
Eftirminnilegast frá 100 ára afmælis-
ári Vals: Afmælisgleðin.
Hvernig gengur liðinu þínu og þér
sjálfri: Okkur gekk ekki alveg nógu vel.
Við komumst í 32-liða úrslit en töpuðum
í vító, frekar svekkjandi. Mér gekk ágæt-
lega, tók samt sinn tíma að venjast því að
spila með nýjum liðsfélögum.
Besti stuðningsmaðurinn: Mamma.
Erfiðustu samherjarnir: Fríða.
Erfiðustu mótherjarnir: Stelpurnar í
Stanford eru ágætar.
Eftirminnilegasti þjálfarinn: Beta.
Fyndnasta atvik: Ætli það hafi ekki ver-
ið þegar við vorum með U-19 landslið-
inu á Portúgal. Við vorum á æfingu og
Ingibjörg Hinriks stendur með þessa fínu
myndavél að taka myndir og Jóna Krist-
ín, leikmaður Breiðabliks, sparkar í
svona stóran grænan æfingabolta og seg-
ir „fljót að hugsa“. Ingó var ekki fljót að
hugsa og fékk boltann beint framan á
myndavélina og í smettið. Hún brást ekk-
ert alltof vel við þessu og minnist ennþá
á örið sem hún fékk eftir þetta atvik.
Stærsta stundin: Titlarnir með Val.
Athyglisverðasti leikmaður í meistara-
Framtíðarfólk
Thelma Björk leikur nú með liði sem heit-
ir Golden Bears. Hún segir að aðstaðan
hjá liðinu sé mjög góð og það sé nýbúið
að opna „High Performance Center“ sem
sé glæsileg aðstaða fyrir íþróttafólkið í
skólanum. Hún er ánægð með liðsfélag-
ana og stelpurnar séu mjög skemmti legar
og stuðningsmennirnir saman standa af
foreldrum sem mæta á nánast alla leiki og
láta vel í sér heyra.
Hvað ertu að gera úti í Bandaríkjun-
um? Það hefur alltaf verið draumur frá
því að ég var yngri að fara í háskóla í
Bandaríkjunum. Ég ætlaði að fara beint
eftir Versló en mig langaði að klára tíma-
bilið með Val og taka á móti 100. titlinum
þannig að ég ákvað að fara út ári seinna,
sem sagt 2011. Ég ákvað á síðustu stundu
að fara í Berkeley, planið var að fara í
annan skóla en þjálfarinn frá Berkley
hringdi í mig á síðustu stundu og bauð
mér skólastyrk og ég sló til. Þegar tíma-
bilið var í gangi þá var ég á æfingum frá
9–12 og svo fór ég í skólann beint eftir
það. Núna er ég bara í 3 áföngum, þannig
að þetta er bara svona frekar rólegt en ég
fer í 4–5 áfanga á næstu önn. Áfangarnir
sem ég er í núna eru svona grunnáfangar
sem allir þurfa að taka eins og saga, nær-
ingafræði, náttúrufræði og fleiri áfangar.
Þetta er soldið eins og að taka Versló aft-
ur. En á næsta ári þá vel ég mér svið og
ég ætla annaðhvort að fara í viðskipta-
fræði eða hagfræði. Munurinn á Val og
liðinu hér er aðallega sá að hér eru bara
stelpur á aldrinum 18–21 árs og á næsta
ári verð ég elst. Það er engin þrítugur ald-
ursforseti hér eins og Rakel Loga.
Þetta er soldið eins og
að taka Versló aftur
Thelma Björk Einarsdóttir er 21 árs og stundar
nám í UC Berkley í Bandaríkjunum og leikur
fótbolta með Golden Bears í háskólanum
Thelma á milli Laufeyjar Ólafs
og Pálu Marie á verðaunapalli.
7A
B
lack
Y
ellow
M
agenta
C
yan
7
1112276 V
alur