Valsblaðið - 01.05.2011, Síða 120
118 Valsblaðið 2011
Starfið er margt
Tryggvi M. Baldvinsson samdi sérstakt tón-
verk á þessum tímamótum og færði
félaginu að gjöf á afmælisdaginn. Verkið er
blástursverk fyrir trompet og ber nafnið
Hylling og var frumflutt af Kára Húnfjörð
Einarssyni við minnismerki séra Friðriks.
Á 100 ára afmælisdegi Vals, 11. maí var
opnuð fróðleg sögusýning í máli og
myndum á svölunum í íþróttahúsinu sem
minjanefnd félagsins sá um að koma upp.
Knattspyrnusamband Íslands heiðraði fjölda Valsara á 100 ára afmælinu fyrir óeigingjarnt starf í þágu knattspyrnu-
hreyfingarinnar í landinu. Frá vinstri. Sævar Gunnleifsson, Anthony Karl Gregory, Soffía Ámundadóttir, Ragnheiður A.
Jónsdóttir, Jón Grétar Jónsson, Ingi Björn Albertsson, Hörður Hilmarsson, Kjartan Georg Gunnarsson, E. Börkur
Edvardsson og Ólafur Már Sigurðsson. Neðri röð frá vinstri: Halldór Eyþórsson, Guðmundur K. Sigurgeirsson, Hörður
Gunnarsson, Guðni Bergsson, Ingólfur Friðjónsson, Ragnheiður Víkingsdóttir, Theódór Sigurðsson og Kristján Albertsson.
Valsorðan veitt 8 heiðursmönnum. Hörður Gunnarsson, formaður Vals
(t.v.) og Reynir Vignir, formaður afmælisnefndar (t.h.), veittu heiðurs-
mönnunum Valsorðuna á 100 ára afmælishátíðinni 11. maí: Frá vinstri:
Hörður Gunnarsson, Torfi Magnússon, Björn Zoëga, Jafet S. Ólafsson,
Karl Axelsson, Karl Jónsson, Stefán Gunnarsson, Svanur Gestsson og
Reynir Vignir.
UNDER ARMOUR
ALTIS BÆJARHRAUNI 8
HAFNARFIRÐI
Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár
Ari Guðmundsson
Ari Gunnarsson
Auður Þórarinsdóttir
Árni Magnússon
Árni Ragnarsson
Ásgeir Þór Árnason
Ásmundur Indriðason
Baldur S. Baldursson
Benedikt Jóhannesson
Benedikt Steinþórsson Kroknes
Bergþór Valur Þórisson
Bjarg veitinga- og gistiheimili, Búðardal
Bjarni Þorvarður Ákason
Bjarni Harðarson
Bjarni Sigurðsson
Björgvin Brynjólfsson
Björn Björgvinsson
Björn Bragason
Björn Guðbjörnsson
Björn Ingi Sverrisson
Böðvar Bergsson
Brynjar Þór Níelsson
Brynjólfur Garðar Lárentsíusson
Dýri Guðmundsson
Eggert Þór Kristófersson
Einar Bjarni Halldórsson
Ellert Róbertsson
Engilbert Runólfsson
8B
B
lack
Y
ellow
M
agenta
C
yan
1112276 V
alur