Valsblaðið - 01.05.2011, Page 122
120 Valsblaðið 2011
Starfið er margt
Krakkar úr yngri flokkum Vals slepptu 100 rauðum og
hvítum blöðrum til himins á afmælisdaginn, fyrir leik Vals
við ÍBV sem fór fram að kvöldi afmælisdagsins. Eyjamenn
gerðu sér hins vegar lítið fyrir og unnu leikinn 1-0 með
marki á lokamínútum leiksins.
Full stúka af flottum stuðningsmönnum
hvetja Valsmenn á afmælisdaginn í leik
á móti ÍBV í Pepsideildinni.
Egill Kristbjörnsson elsti núlifandi Íslands-
meistari Vals skrifar í gestabókina í Vals-
heimilinu á afmælisdaginn. Ægir Ferdin-
andsson elsti núlifandi formaður Vals t.v. og
Sævar Gunnleifsson fylgjast með af athygli.
Minjanefnd Vals var heiððuð á afmælisdaginn fyrir vel unnin störf. Frá vinstri: Reynir Vignir formaður afmælis-
nefndar Vals, Gunnar Svavarsson, Guðni Karl Haraldsson, Kristján Ásgeirsson, Nikulás Úlfar Másson, Margrét
Bragadóttir, Óskar S Jóhannesson, Guðmundur Sigurgeirsson, Ólafur Már Sigurðsson, Atli Sigþórsson, Magnús Ólafs-
son formaður minjanefndar, Helgi Benediktsson og Ægir Ferndinandsson. Á myndina vantar Hermann Gunnarsson og
Drífu Hilmarsdóttur sem eiinig voru heiðruð. Í baksýn í ræðustól stendur Hörður Gunnarsson formaður Vals.
Valsblaðið 2011 121
Starfið er margt
8A
B
lack
Y
ellow
M
agenta
C
yan
8
1112276 V
alur