Valsblaðið - 01.05.2011, Page 123
120 Valsblaðið 2011
Starfið er margt
Valsblaðið 2011 121
Starfið er margt
Handknattleikssamband Íslands heiðraði marga Valsara á 100 ára
afmælinu fyrir óeigingjarnt starf í þágu handknattleikshreyfingarinnar í
landinu. Efri röð frá vinstri: Einar Þorvarðarson, Hafrún Kristjáns-
dóttir, Sveinn Stefánsson, Boris Akbachev, Guðmundur Hrafnkelsson,
Ásta, Reynir Vignir, Hörður Gunnars og Knútur Hafsteinsson formaður
HSÍ. Neðri röð frá vinstri: Evert Evertsson, Valdimar Grímsson Geir
Sveinsson, Jakob Sigurðsson, Grímur Sæmmundsen og Júlíus Jónasson.
Fjórir síðustu formenn Vals við styttuna
af sr. Friðriki á afmælisdaginn 11. maí
2011. Frá vinstri. Jón Gunnar Zoega
formaður 1988–1994, Reynir Vignir for-
maður 1994–2002, Grímur Sæmundsen
formaður 2002–2009 og Hörður Gunn-
arsson formaður frá 2009.
Svanur Gestsson
Valsorðuhafi.
Róbert Jónsson og Valur Benedikts-
son njóta afmælisdagsins.
Körfuknattleikssamband Íslands veitti Lárusi
Blöndal og Hannesi Hjálmarsyni silfurmerki KKÍ
fyrir störf í þágu körfuboltans á Íslandi á 100 ára
afmæli Vals. Frá vinstri: Hannes S. Jónsson (for-
maður KKÍ), Lárus Blöndal formaður KKD Vals,
Hjálmar Örn Hannesson fyrir hönd föður síns og
Hörður Gunnarsson formaður Vals.
8A
B
lack
Y
ellow
M
agenta
C
yan
8
1112276 V
alur