Valsblaðið - 01.05.2011, Side 129

Valsblaðið - 01.05.2011, Side 129
114 Valsblaðið 2011 Starfið er margt Forseti Íslands hr. Ólafur Ragnar Gríms- son, borgarfulltrúar, formenn sérsam- banda, formenn íþróttafélaga, góðir Valsmenn og aðrir gestir. Í dag fagnar Knattspyrnufélagið Valur 100 ára afmæli sínu. Á þessum ánægju- legu tímamótum er eðlilegt að horfa til baka og vega og meta þá vegferð sem Valmsmenn hafa gengið saman frá stofn- un félagsins þann 11. maí 1911, en ekki er síður mikilvægt að við stöldrum við og horfum fram á veginn. Ekki er ætlun- in hér að rekja sögu félagsins í einstökum liðum enda hefur það verið gert með glæsilegri sögusýningu sem opnuð var hér í morgun og verður gestum á Hlíðar- enda aðgengileg út afmælisárið. Í haust mun svo líta dagsins ljós glæsileg bók sem rekur ítarlega glæsta sögu þessa merka félags. Þó svo að öld sé ekki langur tími í ver- aldarsögunni er það langur tími í sögu íþróttafélags. Við þessi tímamót er jafn- framt nauðsynlegt að vega og meta gildi íþróttastarfs fyrir börn, unglinga og full- orðið fólk. Einnig er hollt að reyna að horfa til framtíðar og sjá fyrir sér þær breytingar sem verða í samfélginu á næstu áratugum og hvernig við sem félag getum sinnt samfélagslegum skyldum okkar sem best. Hvar verður Knatt- spyrnufélagið Valur og hvernig viljum við að félagið okkar verði eftir önnur Styrkur Vals byggir á trúmennsku og stuðningi félagsmanna sem á hverjum tíma leggja félaginu lið Hátíðarræða Harðar Gunnarssonar formanns Knattspyrnufélagsins Vals á hátíðardagskránni í tilefni af 100 ára afmæli Vals 11. maí 2011 Valsblaðið 2011 127 Þjálfun barna og unglinga Námsárangur og íþróttir Þá gengur börnum og unglingum sem iðka íþróttir almennt betur í námi en þau sem æfa ekki og er námsárangur betri eftir því sem þau æfa meira. Sjá nánar á heimasíðu Rannsókna & greiningar www.rannsoknir.is. Fagleg vinnubrögð íþróttafélaga mikilvæg Í þessum pistli var fyrst og fremst verið að skoða nokkra þætti sem þátttaka í íþróttum með íþróttafélagi hefur áhrif á, en svipaðar niðurstöður fengjust ef þátt- taka í öðru skipulögðu félags- og tóm- stundastundastarfi væri skoðuð. Það sem virðist ráða úrslitum er að starfinu sé stýrt af ábyrgum aðila. Í ljósi þessarra niðurstaðna er mikilvægt að börn og ung- lingar séu sem lengst í skipulögðu starfi. Til þess að svo megi verða þurfa allir að leggjast á eitt, hið opinbera með styrkj- um til þessa málaflokks, foreldrar með stuðningi við börnin og þá íþróttafélögin eða annað tómstundastarf með tilboð fyr- ir alla. b þegar unglingar í 9. og 10. bekk voru spurðir hversu miklu máli þessi atriði skiptu ef þau höfðu hætt íþróttaiðkun. Lang flestir svöruðu því til að þau hefðu misst áhugann en þar á eftir nefna þau að tímaleysi hafi skipt frekar eða mjög miklu máli í ákvörðun þeirra, sjá mynd 4. Sjálfsmat barna og unglinga Þegar litið er til mats nemenda á eigin vaxtarlagi þá eru þau almennt frekar ánægð með sig. Þegar þessar niðurstöður eru skoðaðar út frá íþróttaiðkun þá eru börn og unglingar sem æfa íþróttir al- mennt ánægðari með útlit sitt, en þeir sem æfa ekki íþróttir og því oftar sem börn í 5.–7. bekk æfa íþróttir með íþrótta- félegi því flottari finnst þeim þau vera. Tæplega 60% af börnunum sem æfa fjór- um sinnum í viku eða oftar fannst þau mjög eða frekar flott samanborið við rúmlega 40% af þeim sem æfa lítið eða ekkert. Þá eru mun færri börn sem æfa mikið ósátt við eigið útlit. Mjög svipaðar niðurstöður koma fram hjá unglingum í 9.–10. bekk þegar þau eru spurð hversu ánægð þau séu með lík- ama sinn, en því meira sem þau æfa því ánægðari eru þau með sig. meiri sem íþróttaiðkunin er á viku þeim mun ólíklegri er unglingurinn til að neyta áfengis. Hins vegar sýnir mynd 2 okkur að forvarnargildi íþrótta nær að sama skapi ekki til munntóbaksneyslu. Hlutfall ung- linga sem nota munntóbak er það sama hjá þeim unglingum sem æfa 1–3 sinnum í viku og þeirra sem æfa 4 sinnum í viku eða oftar. Þeir sem eru ekki þátttakendur í íþróttum með íþróttafélagi eru þó líklegri til að neyta munntóbaks. Brottfall unglinga í íþróttum Í ljósi þess að forvarnargildi íþrótta er óumdeilt er dapurlegt til þess að hugsa hversu hátt hlutfall unglinga hættir skipu- lagðri þátttöku í íþróttum. Þess má þó geta að unglingurinn gæti hafa hætt í einni grein og haldið áfram í annarri. En hvers vegna flosna unglingar upp úr íþróttaiðkun með íþróttafélögum? Á mynd 3 má sjá helstu ástæður þess af hverju börn í 5.–7. bekk hætta íþróttaþátt- töku en lang flest segjast hafa misst áhug- ann, þá segja þau eftirfarandi atriði einnig hafa skipt máli eins og tímaleysi, vinirnir hættu og kostnað. Þau gátu hakað í eins mörg atriði og þeim fannst eiga við. Mjög svipaðar niðurstöður komu fram Mynd 3. Hlutfall stráka og stelpna í 5., 6. og 7. bekk sem hafa hætt þátttöku í íþróttum sem segja að eftirfarandi atriði hafi skipt mjög eða frekar miklu máli þegar þau hættu þátttöku í íþróttum. Mynd 5. 5.–7. bekkur. Finnst þér þú vera flott/ur með tilliti til þess hversu oft þú æfir íþróttir með íþróttafélagi. Mynd 4. Ef þú hefur einhvern tíma hætt að stunda íþróttir með íþróttafélagi hversu miklu máli skiptu eftirfarandi? Mynd 6. 9.–10. bekkur. Hversu vel á eftirfarandi við um þig: ég er ánægð(ur) með líkama minn með tilliti til þess hversu oft þú stundar íþróttir með íþróttafélagi. 8B B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 11 12 27 6 V al ur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.