Valsblaðið - 01.05.2011, Page 137

Valsblaðið - 01.05.2011, Page 137
Valsblaðið 2011 135 Starfið er margt Sverissdóttir (Hamar) og Melissa Lec- hlitner. Valur b og Valur old boys Hjá körfuknattleiksdeildinni eru tvö eldri lið, fyrir utan meistaraflokk karla, sem æfa og taka þátt í mótum fyrir hönd félagsins en það er Valur b og Valur old boys. Valur b hefur tekið þátt í annarri deildinni í mörg ár og urðu síðast Ís- landsmeistarar b liða 2008. B lið Vals er að uppistöðunni til fyrrverandi leikmenn meistaraflokks Vals og hefur hópurinn stækkað jafnt og þétt undanfarin ár. Valur old boys æfa tvisvar í viku og taka þeir þátt í mótum bæði innanlands og utan. Með þessum tveimur liðum hefur körfu- knattleiksdeild Vals bakland með yfir 40 félagsmönnum sem styðja við deildina með einum eða öðrum hætti. Fjáraflanir Meistaraflokkar deildarinnar hafa staðið sig vel í fjáröflunum undanfarna vetur og er framlag leikmanna til fjáröflunar mjög mikilvægt fyrir starfið. Stjórn deildarinn- ar þakkar sérstaklega öllum leikmönnum og öðrum sem komið hafa að fjáröflun- unum í vetur. Ástráðsson er kominn heim eftir eitt ár í Bandaríkjunum. Nýir leikmenn eru Snorri Þorvaldsson (Hamar), Kristinn Ólafsson (Patrekur), Ágúst Dearborn (Haukar), Igor Tratnik, Austin Magnús Bracey, Hamid Dicko og Garrison Jo- hnson. Meistaraflokkur kvenna Yngvi Gunnlaugsson þjálfaði meistara- flokk kvenna keppnistímabilið 2010 til 2011. Liðið lék í 1. deild en það hafði fallið niður um deild vorið 2010. Yngvi tefldi fram öflugum hópi og töpuðu þær aðeins þremur leikjum í Íslandsmótinu allan veturinn. Ákveðið var að bæta við erlendum leikmanni fyrir úrslitakeppnina en hitt liðið í úrslitum, Stjarnan, hafði haft erlendan leikmann allan veturinn. Valsmenn unnu Stjörnuna 2-0 í úrslitum og unnu sér sæti í úrvalsdeild á ný. Ágúst Björgvinsson tók við liðinu af Yngva Gunnlaugssyni fyrir yfirstandandi tímabil. Ágúst þekkir kvennakörfuna vel, en hann hefur þjálfað meistaraflokk Hauka og Hamars með góðum árangri á undanförnum árum. Nokkrar breytingar urðu á leikmannahópi fyrir yfirstandandi tímabil. Þær Signý Hermannsdóttir (KR) og Þórun Bjarnadóttir (Hamar) eru komnar aftur í Val en nýir leikmenn eru Kristrún Sigurjónsdóttir (Hamar), María Ben Erlingsdóttir (Keflavík), Guðbjörg leik tvö að Hlíðarenda mættu Þórsarar einbeittir til leiks og unnu leikinn. Strák- arnir þurftu því að fara aftur norður þar sem Valur sigraði sannfærandi og komst með því í úrvalsdeild á ný. Miklar breytingar urðu á meistara- flokknum fyrir tímabilið 2011 til 2012. Illa gekk að manna meistaraflokk karla fyrir átök vetrarins. Fljótlega eftir síðasta leik í úrslitum varð ljóst að aðeins fáir leikmenn liðsins höfðu áhuga á því að spila í úrvalsdeild og vildu þeir flestir fara til annarra liða í 1. deild eða leggja skóna á hilluna. Undirbúningur fyrir tímabilið fór hægt af stað og var ekki gengið endanlega frá ráðningu þjálfara fyrr en í september. Ágúst Björgvinsson tók þá að sér að þjálfa liðið en hann hafði tekið við meistaraflokki kvenna í apríl. Ágúst æfði og lék með yngri flokkum og meistaraflokki félagsins. Hann þjálfaði yngri flokka hjá félaginu um árabil og meistaraflokk félagsins tímabilið 2002 til 2003 er hann tók við liðinu á miðju tíma- bili. Ljóst var að veturinn yrði erfiður en aðeins þrír leikmenn frá fyrra tímabili voru í leikmannahópi í upphafi tímabils, þeir Alexander Dungal, Benedikt Blön- dal og Birgir Björn Pétursson. Það eru því margir nýir leikmenn í meistaraflokki Vals og það mun reyna á Ágúst og leikmennina að hrista hópinn saman. Ragnar Gylfason er kominn aftur heim frá námi í Danmörku og Bergur Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik 2011–2012. Aftari röð frá vinstri: Ágúst Sigurður Björgvinsson þjálfari, Þórunn Bjarnadóttir varafyrirliði, María Björsdóttir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir, María Ben Erlingsdóttir, Signý Hermansdóttir fyrirliði, Hallveig Jónsdóttir, Guðbjörg Sverrisdóttir og Lýður Vignirsson aðstoðarþjálfari. Fremri röð frá vinstri: Krístín Óladóttir, Súsanna Karlsdóttir, Melissa Leichlitner, Berglind Karen Ingvarsdóttir, Margrét Ósk Einarsdóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir og Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir. Á myndina vantar Elsu Rún Karlsdóttur og Ragnheiði Benónísdóttur. 138 Valsblaðið 2011 Starfið er margt Minnibolti 11 ára Mestu framfarir: Árni Páll Árnason Besta ástundun: Ísak Sölvi Ingvaldsson Leikmaður ársins: Orri Steinn Árnason Minnibolti 8–9 ára karla. Þjálfari: Lýður Vignisson Alls æfðu 19 leikmenn í flokknum síð- astliðinn vetur sem er gríðarleg aukning frá aðeins 4 iðkendum árið áður. Strák- arnir mættu mjög vel á æfingar og urðu framfarirnar eftir því. Þeir tóku þátt í þremur félagsmótum í vetur og spiluðu tæplega 30 leiki. Á þessum aldri eru stig- in ekki talin af mótshöldurum en dreng- irnir okkar staðfesta það eftir nákvæma talningu í hverjum einasta leik að ein- göngu hafi 3 leikir tapast. Virkilega efni- legir strákar sem verður gaman að fylgj- ast með í framtíðinni. Minnibolti 6–7 ára karla. Þjálfari: Þorgrímur Guðni Björnsson MB 6–7 ára er fámennur hópur en aft- ur á móti er góðmennt í hópnum. Dreng- irnir eru miklir grallarar og hefur verið mikið líf á æfingum sem eru líka mjög lærdómsríkar og hópurinn í heild tók miklum framförum. Flokkurinn skellti sér á Póstmót Breiðabliks og stóð hópur- inn sig rosalega vel. Valsmaður ársins:Valsmaður ársins er veittur þeim leikmanni sem skarað hefur fram úr í félagsstörfum fyrir deildina. Að þessu sinni var það leik- maður úr 10. flokki, Bjarni Geir Gunn- arsson sem hlaut sæmdarheitið Vals- maður ársins. Einarsbikarinn: Verðlaun sem veitt eru til minningar um Einar Örn Birgis voru gefin í níunda sinn. Verðlaunin eru veitt þeim leikmanni í yngri flokk- um félagsins sem valinn er efnilegast- ur. Í ár hlaut Ragnheiður Benónísdótt- ir, leikmaður í stúlknaflokki, þessi verðlaun. Dómari ársins: Viðurkenning sem er veitt fyrir dómgæslu í yngri flokkum. Dómari ársins var Benedikt Blöndal. Lárus Blöndal knattspyrnudeild Vals og Ragnhildur Skúladóttir yfirmaður barna- og unglingasviðs Vals. Minnibolti 8. flokkur 9.–10. flokkur kvenna. 9B B lack Y ellow M agenta C yan 1112276 V alur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.