Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 143

Valsblaðið - 01.05.2011, Qupperneq 143
132 Valsblaðið 2011 Nám: Er á öðru ári í MR. Af hverju Valur: Kvennaliðið í fyrrver- andi liðinu mínu var að hætta og Vals- heimilið var næst heimilinu mínu. Hjá hvaða liðum hefur þú verið í körfubolta:Var í félaginu Ármanni frá 7.–9. flokks áður en ég kom í Val. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Óli Stef. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í körfuboltanum: Mæta á alla leiki og eru alltaf tilbúin að leggja eitthvað af mörk- um ef þess þarf. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Gæti aldrei orðið læknir. Af hverju körfubolti: Er ágætlega stór og fannst alltaf körfuboltabúningarnir líta út fyrir að vera þægilegir miðað við bún- inga í öðrum íþróttum. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Alveg ein gullverðlaun í tvíliðaleik í tátu- flokki í badminton þegar ég var 11 eða 12 ára. Eftirminnilegast úr boltanum: Ætli það sé nú ekki þegar kvennaliðið okkar í Val komst upp úr fyrstu deild á síðasta tíma- bili og að stúlknaflokkurinn náði að halda sér í A-riðli eftir framlengdan leik við Grindavík í vor. Eftirminnilegast frá 100 ára afmælis- ári Vals: Að bæði karla- og kvennaliðið í körfunni komust upp úr fyrstu deildinni. Hvernig var síðasta tímabil: Mjög skemmtilegt, fjörugt og ágætlega sigur- sælt Ein setning eftir tímabilið: Basic. Hvernig gengur í vetur: Það gæti nú gengið betur en þetta er allt að koma. Besti stuðningsmaðurinn: Edwin með alla strákana sína, Haddý sem er oft með okkur á bekknum og svo að sjálfsögðu foreldrarnir. Skemmtilegustu mistök: Ákvörðunin um að fara í MR. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Ætli mað- ur segi ekki sá fyrsti í Ármanni, Kalli. Fyndnasta atvik: Leikur í stúlknaflokki þar sem ég tók mig til og klúðraði öllu sem hægt var að klúðra í upphitun og hélt varla jafnvægi í leiknum sjálfum. Datt á andlitið, rassinn og gleymdi að klæða mig í keppnistreyjuna þegar leik- urinn var við það að byrja. Hvernig líst þér á yngri flokkana í körfubolta hjá Val: Yngri flokkarnir líta mjög vel út og eftir því sem ég hef tekið eftir eru þeir að standa sig mjög vel. Hvað lýsir þínum húmor best: Kann nú alltaf að meta gott orðagrín. Fleygustu orð: „Þú ert aumkunarverður lítill kall og hefur samúð mín alla.“ – Bósi Ljósár Mottó: Frekar of oft heldur en of sjald- an. Hvaða setningu notarðu oftast: Móðir, má ég fá bílinn lánaðan? Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Notkun þín á heimildum er til fyrirmyndar. – Ég bráðnaði þegar ég fékk þessi ummæli frá kennara. Fyrirmynd þín í körfubolta: Shaq, Cobe Bryant og Charles Barkley. Besti söngvari: Freddy Mercury, ekki spurning. Besta hljómsveit: Queen, Bítlarnir og Led Zeppelin. Besta bíómynd: Hot Fuss og Dollara- myndirnar. Besta bók: Harry Potter bækurnar og Hobbitinn. Uppáhaldslag: Baba O’Riley með The Who og Gay Bar með Electric Six. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Arsenal eða Fulham. Uppáhalds erlenda körfuboltafélagið: Memphis Grizzlies. Nokkur orð um núverandi þjálfara: Ákveðinn, hreinskilinn, skipulagður og þrautseigur. Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar- enda: Aðstæðan er frábær fyrir utan að bílastæðið getur verið dálítið þreytandi og það væri indælt ef karla- og kvenna- körfuboltaliðin þyrftu ekki að deila sturtuklefa. Hvernig viltu sjá Val þróast á næstu árum: Að körfuboltinn verði að eins miklu stórveldi og hinar boltaíþróttirnar hjá félaginu. Framtíðarfólk Vil að körfuboltinn verði að eins miklu stórveldi og hinar boltaíþróttirnar hjá Val Ragnheiður Benónísdóttir er 17 ára og leikur körfubolta með stúlknaflokki og meistaraflokki Valsblaðið 2011 141 Viðurkenningar Stúlknaflokkur. Elsa Rún Karlsdóttir og Sara Diljá Sigurðardóttir og Ragnheiður Benónísdóttir. Uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar 2011 Valsmaður ársins. Bjarni Geir Gunnarsson. Einarsbikarinn Ragnheiður Benónísdóttir. Dómari ársins. Benedikt Blöndal. Minnibolti kvenna. María J. Arnadóttir, Anna Guðbjörg Hannesdóttir og Kristel Eir Eiríksdóttir. Verið velkomin í glæsilega Valsbúð okkar að Hlíðarenda Í búðinni fæst allur nauðsynlegur varningur til íþróttaiðkunar, Vals­ búningar og gallar frá Hummel ásamt ýmsum öðrum varningi eins og derhúfum, treflum, Valsbrúsum o.fl. Hægt að merkja treyjurnar á staðnum. Í Valsbúðinni geta iðkendur, foreldrar og félagsmenn græjað sig upp í rauða litnum, rækilega merktir félaginu okkar! Búðin er opin milli kl. 16 og 18 á virkum dögum auk þess sem hún er opin á stórum leikdögum. Nánari upplýsingar á valur.is 9A B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 9 11 12 27 6 V al ur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.