Valsblaðið - 01.05.2011, Page 146

Valsblaðið - 01.05.2011, Page 146
Til hamingju með Valitor bikarmeistaratitilinn og frábæran árangur á árinu. 144 Valsblaðið 2011 Nám: Náttúrvísindabraut í MK Hvað ætlar þú að verða: Afreksíþrótta- maður, hef einnig áhuga á því að læra sjúkraþjálfun, sem og verkfræði. Af hverju Valur: Af hverju ekki? Segi ég. Valur er klárlega flottasta íþróttafélag landsins með sennilega bestu æfingaað- stöðu sem finnst á Íslandi, frábæra og skemmtilega þjálfara og auðvitað fullt af ungum og efnilegum íþróttamönnum og fyrir mér var það ekki erfið ákvörðun að skipta í Val á sínum tíma. Hjá hvaða liðum hefur þú verið í körfubolta? Hef verið í Breiðablik og Val. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í körfunni: Mjög vel, pabbi mætir á flesta leiki sem er mjög gaman. Mamma þorir samt ekki að mæta, því hún heldur að ef hún mæti þá munum við tapa. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Ég. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Geimfari, því þá gæti ég ekki spilað körfubolta. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Ég held að Valur eigi eftir að standa sig mjög vel í öllum greinum og sýni hversu mikið stórveldi við erum. Af hverju körfubolti: Ég elska körfu- bolta, get eiginlega ekki útskýrt það. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Annað sæti í 100m hlaupi á Íslandsmóti. Eftirminnilegast úr boltanum: Þegar ég komst fyrst í A-liðið í yngri flokkum. Eftirminnilegast frá 100 ára afmælis- ári Vals: Þegar allir meistaraflokkar í öllum deildum voru með tryggt sæti í úr- valsdeild. Ein setning eftir síðasta tímabil: Upp- bygging og metnaður. Hvernig gengur í vetur: Mjög vel myndi ég segja, 11. flokkur komst í A- riðil í Íslandsmóti og nú er markmiðið að halda okkur þar og endurheimta nafn Vals í yngri flokkum. Besti stuðningsmaðurinn: Pabbi. Skemmtilegustu mistök: Þegar ég skor- aði tvær sjálfskörfur í röð með Breiðablik. Erfiðustu samherjarnir: Ætla að gefa einum af mínum besta liðsfélaga og vini, Þorra Arnaryni þann heiður. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Snorri Örn, sem þjálfaði mig í Breiðablik. En ég hef samt haft þau forréttindi að hafa allt- af getað sótt til frábærra þjálfara á borð við Hrafn Kristjansson, Ágúst Björgvins- son og Lýð Vignisson. Stærsta stundin: Þegar ég var valinn Valsari ársins, það var mikil viðurkenn- ing og heiður. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki kvenna: Hallveig Jónsdóttir. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla: Benedikt Blöndal. Hvernig líst þér á yngri flokkana í körfubolta: Mjög vel, það er greinilega mikill metnaður hjá mörgum flokkum, sem er lykilatriði til að ná árangri. Hvað lýsir þínum húmor best: Held að ég sé bara með þennan hefðbundna létta íslenska húmor sem myndi teljast sem sá besti í heimi að mínu mati. Fleygustu orð: Hvað er að frétta? Mottó: Að halda alltaf áfram að reyna, þar til það tekst. Leyndasti draumur: Mig langar meira en allt að verða atvinnumaður í körfu- bolta sem og spila í bandaríska háskóla- boltanum. Við hvaða aðstæður líður þér best: Rennblautur af svita, á æfingu. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Þegar Orri styrktarþjálfari sagði „það er ekkert nema metnaður og vilji í þessum“, það var mjög fallegt. Fullkomið laugardagskvöld: Playsta- tion 3, NBA 2k12 og góðir vinir. Fyrirmynd þín í körfubolta: Ég lít mik- ið upp til Ragnars Gylfasonar, leikmanns meistaraflokks Vals í körfubolta. Hann hefur kennt mér hvernig á að sýna for- dæmi og er líka mjög góður körfubolta- leikmaður sjálfur, að mínu mati. Draumur um atvinnumennsku í körfu- bolta: Mig dreymir um að geta spilað í efstu deildum Evrópu, eða jafnvel NBA, því eins og vitur maður sagði einu sinni „if you can dream it, you can do it“. Landsliðsdraumar þínir: Mig langar að geta spilað í unglingalandsliðum, en auð- vitað væri það mesti heiðurinn að spila fyrir A-landsliðið í framtíðinni. Besti söngvari: Margir, t.d. Eminem. Besta hljómsveit: One republic. Besta bíómynd: Glory Road. Besta bók: Shaq Attack. Besta lag: Remember the Name – Fort Minor. Uppáhaldsvefsíður: Valur.is og karfan. is Uppáhalds erlenda körfuboltafélagið: Maimi Heat (NBA). Nokkur orð um núverandi þjálfara: Ágúst Björgvinsson- Metnaður, vilji, hæfni og virðing. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Fá skotvél fyrir körfuna. Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar- enda: Framúrskarandi, ótrúleg aðstaða sem ég persónulega nýti mér að fullu. Hvernig viltu sjá Val þróast á næstu árum: Ég vil bara sjá það frábæra félags- starf sem er í gangi hjá Val núna, halda áfram og dafna. Framtíðarfólk Ekkert nema metnaður og vilji í þessum Bjarni Geir Gunnarsson er 16 ára og leikur körfubolta með 11. flokki, drengjaflokki og meistaraflokki 9A B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 9 11 12 27 6 V al ur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.