Valsblaðið - 01.05.2011, Page 150

Valsblaðið - 01.05.2011, Page 150
148 Valsblaðið 2011 Jón Freyr hefur æft knattspyrnu með Val í 4 ár og hann segir að Valur hafi orðið fyrir valinu vegna nálægðar við heimilið sitt og einnig vegna að þeir séu bestir. Jón hlaut á uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu viðurkenningu sem mark- maður yngri flokka en þessi viðurkenn- ing var veitt í fyrsta sinn á afmælisárinu. Jón segir að þessi viðurkenning hafi veitt sér mikla ánægju og finnst honum ótrú- legt að hafa fengið þessa viðurkenningu, hún hafi komið honum mjög á óvart. Hvernig er flokkkurinn þinn? „Sumar- ið í 5. flokki gekk ekki sem skyldi, og margir hlutir sem við hefðum mátt gera betur sem lið. En núna skiptir það engu máli vegna það er búið og gert. Sjálfur ber ég alltaf mikla virðingu fyrir þjálfur- um mínum og hópnum, mér líst frábær- lega á hópinn núna og þjálfarana.“ Segðu frá skemmtilegum atvikum úr boltanum. „Þegar við vorum á Shell- mótinu í Vestmannaeyjum 2008. Vorum að spila í ústlitum á móti FH. Leikurinn fór 2-2 og þegar dómarinn blés í flautuna sagði hann að FH hafi unnið leikinn vegna þess að þeir skoruðu á undan okk- ur í seinni hálfleik, en við skoruðum fyrsta markið í leiknum. Þetta var bæði það fyndnasta, sorglegasta og skrýtnasta sem ég hef séð.“ Hverjar eru fyrirmyndir þínar í fót- boltanum? „Wojciech Tomasz Szczęsny og Haraldur Björnsson hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi ásamt Jack Wilshere.“ Hvað þarf til að ná langt í íþróttum? „Til að ná langt í fótbolta eða bara öllu þarftu að setja þér markmið, sjálfur hef ég langtímamarkmið og markmið fyrir styttri tíma, hafa viljann, þú getur ekki krafist mikils af þér ef þú hefur ekki vilj- ann, maður þarf að sjálfsögðu að vera harður við sjálfan sig ekki hætta þó að móti blási.“ Hvers vegna fótbolti? „Fyrst byrjaði ég í knattspyrnu vegna þess að vinir mínir voru allir að spila og drógu mig svo með á æfingu, ég sé ekki eftir því. Einnig spila ég handknattleik. Ég á eftir að gera upp hug minn í hverju ég ætla að halda áfram en helst væri ég til að vera á báð- um greinunum.“ Stuðningur foreldra, skiptir hann máli? „Stuðningur er ómetanlegur, fyrst þegar ég fór að spila knattspyrnu var ein- ungis stuðningur frá vinum mínum, seinna þegar ég ákvað að ég skyldi æfa knattspyrnu kom stuðningur frá fleirum.“ Hvernig finnst þér að eigi að efla starf- ið í yngri flokkunum hjá Val? „Mér finnst allt vera hér til staðar til að verða góður knattspyrnumaður, topp þjálfarar og aðstæðurnar frábærar. En alltaf er hægt að gera betur.“ Hverjir eru þínir framtíðardraumar? „Draumurinn er að komst í Arsenal, en það væri auðvitað frábært að spila bara hérna heima.“ Hver stofnaði Val og hvenær? „Knatt- spyrnufélagið Valur var stofnað 11. maí 1911 af séra Friðriki Friðrikssyni.“ Ungir Valsarar Það kom mér mjög á ávart að vera valinn markmaður ársins Jón Freyr Eyþórsson er 12 ára og leikur fótbolta með 4. flokki Valsmenn hf. óska öllum Valsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða Valsblaðið 2011 157 Starfið er margt Nýársfagnaður Vals var haldinn í byrjun janúar sl. og mættu fjölmargir á svæðið og skemmtu sér konunglega. Að þessu sinni sá meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu um skipulag og framkvæmd en samkoman var liður í fjáröflun flokksins. Í boði voru vegleg skemtiatriði, pinnamatur, snittur og sushi. Hemmi Gunn var heiðursgestur, Ingó Veðurguð tók lagið við góðar undirtektir, Jóhann Kristinsson úr Mið-Ísland var með skemmtilegt uppistand, Berglind Magnús- dóttir stórsöngkona tók lagið og Ásmundur Haraldsson fyrrum handboltahetja í Val fór með gamanmál. Ýmsir fleiri snillingar mættu á svæðið og héldu uppi stuðinu og margir góðir gestir mættu, m.a. nýkrýndur íþróttamaður ársins 2010, Alexander Pet- terson. Myndir segja meira en 1000 orð og sýna vel stemninguna. Svo er bara að mæta á næsta nýjársfagnað. Myndir tók Guðni Ol- geirsson. 10 A B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 10 11 12 27 6 V al ur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.