Valsblaðið - 01.05.2011, Síða 151

Valsblaðið - 01.05.2011, Síða 151
Valsblaðið 2011 149 Handbold þar á meðal Mikkel Hansen. Daginn eftir tónleikana var svo farið í Tivolíið þar sem Sigvaldi lenti í því leið- indaatviki að kasta upp á ókunnugan mann í rússíbananum. Síðasta daginn var svo farið í skemmtigarðinn Bakken, það var fýluferð þar sem það rigndi látlaust allan tímann. Morguninn eftir sló Maksim síðan heimsmet í 100 metra spretthlaupi þegar hann þeyttist niður Strikið rétt áður en búðirnar lokuðu. Þar með var þessi frá- bæra ferð á enda. Ferðir sem þessar þjappa hópnum alltaf vel saman sem er sérstaklega gott svona rétt fyrir mót. Æf- ingaferðir af þessu tagi eru rosalega skemmtilegar. Við höfum þrisvar sinnum farið á Partille Cup svo það var gott að breyta aðeins til núna. Einnig var gott að byrja að æfa aðeins fyrr til að vera í góðu standi fyrir tímabilið. Valskveðja, Alex, Baldvin og Valdi skráðu hliðina á höllinni var stærðarinnar fang- elsi. Í höllinni var jakkanum hans Heimis stolið en hann fannst stuttu seinna fyrir utan höllina uppi á ruslagámi. Margt sér til gamans gert Á milli leikja og æfinga var svo oftast farið í sund eða á Strikið. Í sundhöllinni var stökkpallur þar sem Egill sýndi gam- alkunna fimleikatakta. Það var svo farið á Strikið þar sem búðirnar voru teknar rækilega í gegn. Maksim fór þar fremstur í flokki og á tímabili fóru menn að halda að Kalli Berndsen hafi tekið sér bólfestu í líkama hans. Agnar Smári vakti svo mikla athygli á Ráðhústorginu þegar hann ástríðufullan dans við einn af úti- gangsmönnum Kaupmannahafnar. Á tónleikum með Kanye West Hluti af hópnum fór síðan á Kanye West tónleikana sem haldnir voru í Tivoli. Þar hittu strákarnir nokkra leikmenn AG Ferðasaga Miðvikudaginn 9. ágúst lögðu af stað 10 strákar úr 3. flokki ásamt þjálfurum í æf- ingaferð til Kaupmannahafnar. Mæting var klukkan 05:45 að Hlíðarenda og stuttu seinna hófst þessi mikla svaðilför. Flugið til Kaupmannahafnar gekk vel fyrir utan örlitla bið á flugvellinum þar sem Maksim þjálfari var sakaður um ólöglegt vopnahald. Við lendingu vakti flugstjórinn mikla lukku þegar hann spil- aði lagið „ All of the lights“ með Kanye West en meirihluti vélarinnar var einmitt á leiðinni á tónleika með honum. Frábær aðstaða i Gladaxe Gist var á íþróttahosteli í Gladsaxe en þar var allt til alls, fótboltavellir, handbolta- hallir, strandvellir og sundhöll svo að strákarnir höfðu nóg að gera. Fyrsti dag- urinn fór í að pakka upp dótinu svo var kíkt á æfingu þar sem Heimir þjálfari tók óvænt fram skóna. Daginn eftir var svo farið beinustu leið á Strikið. Þar var farið á McDonalds þar sem Valdimar Grímur var ekki lengi að láta henda sér út fyrir skjalafals. Strætóferðirnar voru einstak- lega þægilegar enda allir strákarnir með kort sem átti að duga út ferðina nema Valdimar Grímur sem týndi því strax á degi 2. Æfingaleikirnir töpuðust naumlega Spilaðir voru þrír æfingaleikir við FIF, HIK og Ajax en þeir töpuðust allir naum- lega enda voru þetta 3 af 5 bestu liðum Danmerkur. Helsti munurinn á dönsku lið- unum og okkur var sá að þeir höfðu lík- amlega yfirburði yfir okkur, bæði stærð og styrk. Við komum hins vegar sterkir inn hvað varðar tækni. Leikurinn við Ajax var spilaður á heimavelli þeirra en við Eftirminnileg æfinga­ ferð 3. flokks karla í handknatt­ leik til Danmerkur 156 Valsblaðið 2011 Starfið er margt Vel heppnaður nýjársfagnaður meistaraflokks kvenna í knattspyrnu 10A B lack Y ellow M agenta C yan 10 1112276 V alur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.