Gripla - 01.01.2001, Blaðsíða 40
38
GRIPLA
Ég skal nú draga saman í örfáum orðum niðurstöður athugana minna.
Leiðslur, ferðasögur Eiríks og Yngvars víðförla sem og Vínlands frásagnimar
eru ein og sama bókmenntagrein. Þær leggja allar áherslu á leit að andlegri
eða jarðneskri paradís. I ljósi þessarar kristnu hugmyndafræði verður að túlka
þær. Vitnisburðir annarra heimilda eins og Islendingabókar Ara og Leiðarvísis
Olafs Ormssonar um landagrein eru e.t.v. marktækari um raunverulega landa-
fundi. Þær frásagnir túlka atburði einnig út frá kristnu sjónarhomi. Leiðarvísir
er upphaf að leiðsögn um hvemig menn megi leiðréttast með því að sækja
heim helga staði og íslendingabók er kristin útlistun á sögu lands og lýðs.
Þessa kristnu hugmyndafræði þarf stöðugt að hafa í huga, án hennar er ekki
unnt að skilja þessa texta jarðneskum skilningi.18
HEIMILDIR
Gary L. Aho. 1969. Niðrstigningar saga. An Old Norse Version of Christ’s Harrowing
of Hell. Scandinavian Studies 41:150-159.
Alfræöi íslenzk I—III. 1908-1918. Útg. N. Beckman og Kr. Kálund. Samfund til ud-
givelse af gammel nordisk litteratur, Kobenhavn.
Biblían. Heilög ritning. Ný útgáfa. 1981. Hið íslenska Biblíufélag, Reykjavík.
Bjami Einarsson. 1987. Essayistinn Halldór Laxness. Mælt mál ogforn fræði: 194—205.
Stofnun Áma Magnússonar, Reykjavík.
Margaret Cormack. 1994. The Saints in Iceland. Tlieir Veneration from the Conversion
to 1400. Société des Bollandistes, Bruxelles.
Emst Robert Curtius. 1965. Europaische Literatur und Lateinisches Mittelalter.
Francke Verlag, Bem.
Peter Dinzelbacher. 1981. Vision und Visionsliteratur im Mittelalter. Anton Hierse-
mann, Stuttgart.
Duggals leiðsla. 1983. Útg. Peter Cahill. Stofnun Áma Magnússonar, Reykjavík.
Evelyn Edson. 1997. Mapping Time and Space. How Medieval Mapmakers Viewed
Their World. The British Library, London.
Egils saga Skallagrímssonar. 1894. Útg. Finnur Jónsson. Altnordische Saga-Bibliothek
3. Max Niemeyer, Halle.
Egils saga Skallagrímssonar. 1933. íslenzk fornrit (ÍF) II. Útg. Sigurður Nordal. Hið
íslenzka fomritafélag, Reykjavík.
Egils saga. 1992. Útg. Bergljót S. Kristjánsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir. Mál og
menning, Reykjavík.
18 Þegar ég var að ganga frá þessum fyrirlestri til prentunar barst mér í hendur grein eftir Theo-
dore M. Andersson, Exoticism in Early Iceland, sem birtist í minningarriti um Gerd Wolfgang
Weber, International Scandinavian and Medieval Studies (Trieste 2000:19-28) þar sem drepið
er á nokkur þau frásagnaratriði sem hér hafa verið til umfjöllunar. Ég hef ekki getað tekið tillit
til rannsókna Anderssons.