Gripla - 01.01.2001, Blaðsíða 158
156 GRIPLA
Nafn Skýring Nafn Skýring
Oddgeir frá Oddgeirshólum Tjami frá Ytritjömum
Oddi frá Oddagörðum Tungujarl frá Tungu
Oddur frá Oddhóli Túni frá Lindartúni/Túnsbergi
Repp úr Hreppunum Urriði frá Urriðafossi
Reykdal frá Reykjadal Veggur frá Síðumúlaveggjum
Selur frá Seli Voði frá Voðmúlastöðum
Skáldi frá Skáldalæk Vogur frá Vogum
Skáli frá Laufskálum Völlur frá Vallakoti
Skógur frá Arskógsströnd Þistill úr Þistilfrrði
Skutull úr Skutulsfirði Þorsti frá Þorsteinsstöðum
Sólon frá Sólheimakoti Þrándur frá Þrándarhoiti
Stapi frá Amarstapa 9lvi frá Ölvisholti
Sökkull frá Sökku Öngli frá Öngulsstöðum
Tangi frá Flóðatanga
í töflunni hér að ofan eru eingöngu þau nöfn sem að formi til eru dregin af
bæja- eða byggðaheitum, þ.e. ömefnið eða einhver hluti þess er tekið og gert
úr því nautsnafn. Stundum er örnefnið notað óbreytt (t.d. Garður, Kambur,
Múli), stundum nægir að breyta mynd þess lítilsháttar (Vogur< Vogar, Fossi <
Foss, Klufti < Kluftir, Lundi < Lundur, Selur< Sel) en miklu oftar er meira að
gert. Algengt er að hluti ömefnis, oft fyrri liður þess, sé gerður að að nauts-
nafni. Einkum er það handhægt þegar ömefnið er gert úr mannsnafni {Bárður
< Bárðardalur, Bergur < Bergsstaðir, Oddgeir < Oddgeirshólar) eða bara karl-
kyns nafnorði (öran«M/'< Brunnhóll, Dá/fa/r < Dálksstaðir, Hnappur< Hnappa-
dalur). Nokkur nöfn eru fengin að láni úr forða þeirra ættamafna mennskra
manna sem dregin em af örnefnum (Bárðdal, Hrútfjörð, Repp) en stundum er
morfólógískt og merkingarlegt samhengi látið lönd og leið en hljóðlíking látin
ráða (Sólon < Sólheimakot, Voði < Voðmúlastaðir, Þorsti < Þorsteinsstaðir).
Fáein dæmi eru um að nautsnafn sé dregið af merkingu ömefnis, óháð formi.
Hér á eftir fara þau dæmi um slíkt sem telja má nokkuð ótvíræð:
Nafn Skýring Nafn Skýring
Brestur frá Brakanda Kmmmi frá Hrafnsstöðum
Foss fráÁ Steggur frá Gásum
Hafur Hirðir frá Geitabergi frá Hjarðarbóli Teigur frá Túni