Gripla - 01.01.2001, Blaðsíða 104

Gripla - 01.01.2001, Blaðsíða 104
102 GRIPLA 3. Resensbók (AM 399 4to) AM 399 4to (Codex Resenianus, Resensbók) frá um 1330-1350 hefur aðeins að geyma Guðmundar sögu A („elstu sögu“) (KatAM 1:604-605, Stefán Karls- son 1983:xli). A seðli sem fylgir handritinu hefur Ámi Magnússon skrifað eftirfarandi: þeffa guömunöar Sðgu fkrifar Eyolfur Biðms fon in 4to meö mockuö' ftomw margimbus, accuratiffimé, með ðllum bönöum og öuctibus literarum. ætlar papir auöan iyrer þar fem i vantar, og tekur pappirs bokena meö til aö ftyöia fig viö, enn truer henne þö ei ofmikjö. þvi hun er ei accurata Satis. lemwiata Capituw; fkrifaft og.10 Ekki er vitað til að Eyjólfur Bjömsson hafi skrifað upp Resensbók eftir þessum fyrirmælum Áma; hafi hann gert það er uppskriftin týnd (Stefán Karlsson 1960:188, 1983:ciii, nmgr.). Ámi Magnússon fékk Resensbók að láni 1706 og var ekki búinn að skila henni á Háskólabókasafnið þegar það brann 1728, en það varð henni til bjargar (Stefán Karlsson 1960:187, 1970a: 270-271). Gera má því skóna að Ámi hafi ekki skilað bókinni vegna þess að hann átti eftir að láta skrifa táknrétt eftir henni, en Eyjólfur hafi aldrei gert það af ókunnum ástæðum. Miði Áma hlýtur að vera skrifaður um svipað leyti og fyrmefndur seðill í JS 480 4to, eða á árunum 1706-1712. Ámi hefur jafnframt ætlað að lána Eyj- ólfí pappírshandrit til að hafa til hliðsjónar. Það handrit getur varla verið annað en AM401 4to, sem er skrifað afÁsgeiri Jónssyni að mestu og Eyjólfí (120- 121. og 138. bl.) fyrirÁma í Kaupmannahöfn 1686-1689 (Stefán Karlsson 1983:xcix, ci-ciii). Uppskriftin í 401 er hvorki staftáknrétt né táknrétt, og varla stafrétt heldur (sjá bls. 111 hér á eftir); undantekning er fjögurra blaða eyðufylling framarlega í handritinu (6.-9. bl.), sem er skrifuð táknrétt eftir AM 394 4to af óþekktum skrifara (sjá Stefán Karlsson 1983:cii—ciii). 394 er skrif- að af Jóni lærða Guðmundssyni 1592, en Jón skrifaði eftir Resensbók (Stefán Karlsson 1983:liv—lv, lxxxvi o. áfr.). Stefán telur líklegt að Ámi hafi eignast 394 í síðasta lagi 1707-1709 (1983:xcviii), en hins vegar að eyðufyllingin hafi varla verið skrifuð fyrr en Ámi tók upp á því að láta skrifara sína skrifa tákn- rétt þegar komið var fram yfir 1700 (1983:cii—ciii). Svo virðist sem skrifarinn 10 Seðillinn er prentaður í Arni Magnússons levned og skrífter II (sjá Ámi Magnússon 1930:161), auk þess sem Stefán Karlsson prentar hluta hans (1983:ciii).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.