Gripla - 01.01.2001, Blaðsíða 99
LEIÐBEININGAR ÁRNA MAGNÚSSONAR
97
2. Codex Academicus (Membr. Res. 3)
í JS 480 4to er að finna blað með fyrirmælum Áma Magnússonar um upp-
skrift Guðmundar sögu eftir handriti sem varðveitt var í Háskólabókasafninu
í Kaupmannahöfn.5 Blaðið er í fjögurra blaða broti (4to) eins og megnið af
handritinu. Páll Eggert Ólason (1927:582) nefnir ekki fyrirmæli Áma í hand-
ritaskrá Landsbókasafns, enda er lýsing hans á handritinu stutt:
Ein hönd. Skr. ca. 1754-80. Drög Hálfdanar rektors Einarssonar að
Sciagraphiæ o.fl. eftir hann, er varðar íslenzkar bókmenntir. Ehdr.
höf
Fyrirmæli Áma, sem eru ekki skrifuð af honum sjálfum, hljóða svo:
Þegar Eyolfur Biomsfon er buin/; meö Stafangurs briefin/;, þá skal
han/; uppskrifa ur Coöice Acaöemico Guömunöar bifkups Sðgu, fem
fremft Stenöur j bökinne. j 412, gifeö, meö Stðrum Spatium, accuratif-
sime epter ortographia. En/; meö þv; fýrftu tvær Siöumar, eru litt lafnar
orðnar, þá Skal han/; Stiöia fig viö meöfýlgianöe Gvenöar-Sógu j 412
fem til foma er skrifuö ur þeBum fama Coöice. Þaö hefur og ecke aö
feigia, þott nockuö veröe rángt j þvi fem skrifað er ur þeBum tveimur
Siöum, þvi eg giet j hafte Confereraö þetta einhvem tima, og látiö han/;
fo á ný skrifa þaö arkeö upp aptur, og Stenöft þá riett á ðllu. Skriftar-
lagiö Skal vera Jslenösk Stafagiðrð, en/; ecke latinsk, bðnöen/; skul(u)
obferveraft eins og hier og Striken/; upp ýfer Stöfunum, Jtem öiftinc-
tiones eins og j bökene, og maiufculæ literæ, hvert fem þær em riettar
eöur rángar. Eins um láng f. og krök s. lang r. og krok;. et fimilia. En/;
þeir ðnuglegu öuctní literarum fem j membrana eru a;. (3) eöa ef þvi-
likt kan/; viöar vera, þurfa ecke aö acktaft, hellöur Skrifaft meö gööum
riettum bðkftofum.
Drapan/; fem epter Soguna kiemur Skal ecke Skrifaft.
Veröe meir tiö til baka, þá Skrifeft Niculas-Saga fem epter fýlger meö
fama hætte fem um Guöm;//;öar Sögu feiger.
Uppskrift Eyjólfs Björnssonar á Guðmundar sögu Arasonar eftir Amgrím
Brandsson er nú varðveitt í AM 397 4to og uppskrift hans á Nikulás sögu í
5 Ég þakka Sverri Tómassyni fyrir að vekja athygli mína á þessu blaði.