Gripla - 01.01.2001, Blaðsíða 203

Gripla - 01.01.2001, Blaðsíða 203
ANDMÆLARÆÐUR 201 ekki er fabúla. Þótt rétt sé athugað að fabulöt innihaldi ákveðin minni og einn- ig að fabulöt standi ævintýrum að sumu leyti nær en aðrar sagnir, er það að mínum dómi misvísandi að segja að þessi minni séu „ævintýraminni“. Öllu fremur er ástæða til þess að leggja áherslu á að ævintýrin snúast um æsilega atburðarás og „happy end“ þar sem meinleg örlög og veruleg hætta einkenna oft fabúlu. Loks er þjóðtrú hluti af fabúlum. Trúin er í orðum von Sydow kjami þessara sagna og sögnin sjálf hefur myndast utan um hana. Satt er að memorötin eru heimildir um þjóðtrú, eins og höfundur tekur fram á bls. 246. Því fer þó fjarri að þær séu einu heimildimar — eins og ætla mætti af orðum höfundar. Margt af því sem sagt er um t.d. uppvakninga og tilbera, sem höfundur tekur til sem dæmi um efni memorata, er líka efni í fabúlum. Það sem helst má finna að flokkaskiptingu doktorsefnis er þó að sam- kvæmt skilgreiningu von Sydow og flestra annarra fræðimanna eru memoröt alls ekki sagnir. Þetta er hluti af skilgreiningu Bpdkers: ... term introduced by von Sydow ... to denote a narrative told by the people about a purely personal experience of their own. A memorate has not the nature of fiction, and is not tradition. It may, however, be strongly influenced by sagen [þ.e.a.s. sagnir] about similar events. Memoröt eru með öðmm orðum ekki sagnir. Það hugtak á aðeins að nota um frásagnir er hafa gengið frá manni til manns, en það er einmitt það sem mem- orötin hafa ekki gert. Tvískipting höfundar á galdrasögnum ífabulöt og mem- oröt er því óheppileg. En ekki eru allar sagnir, sem koma máli okkar við, flökkusagnir. Þær sagnir em líka til sem ekki em eins listrænar og hafa ekki eins víða útbreiðslu og fabúlumar en hafa samt gengið manna á milli. Ekki er gott að finna nothæft heiti um slíkar sagnir. C.W. von Sydow nefndi þær Erinnerungssagen á þýsku, memorial sagn á ensku og minnessagner á sænsku. Þessi orð em ekki góð, enda hafa þau verið lítið notuð í seinni tíma fræðiritum. Hér heíði verið þörf á nýyrði. Loks ber að taka fram að sumar af þeim munnmælaheimildum sem doktors- efni notar, og sem máli skipta í þessu sambandi, eru alls ekki frásagnir eða sögur í neinum skilningi þessara orða heldur það sem á ensku máli er kallað belief statements og á sænsku trosutsagor. Hér er um að ræða einstakar setn- ingar eins og „Hægt er að læra galdur í Svartaskóla“ eða „Sumar konur geta stolið mjólk með tilbera“. Á þetta hefði líka verið rétt að minnast. Mikið efni er komið saman í þeim köflum er fjalla um galdur í fombók- menntum (bls. 226-41) og í þeim hlutum bókarinnar þar sem galdrasögur af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.