Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 UmræBa DV i • I KJ mi i ilhalei.com By Mikael Wulff & AndersMoryenthaler Ertu alveg viss um þetta, Guðrún? Hann var að hella niður glasi af mjólk! Koma svo - láttu vaða! Annars lærir hann aldrei af mistökunum sínum... I a Jólalag Baggalúts „Það sem ber náttúrulega hæst í vikunni er að jólalag Baggalúts kemur út í dag (í gær). Enda stórvirki þar á ferð. Við gefum lagið á heimsíðu okkar og getur fólk nálgast það þar fríkeypis. Ég held að það sé klárlega það sem bar hæst í vikunni að meðtöldu óveðrinu. Ég beið reyndar ekkert tjón af því. Ég hafði vit á því að taka inn grillið og festa ruslafötuna. Svo passaði ég mig á því að hleypa börnunum ekki út um nóttina. Þau sögðu „Pabbi megum við ekki fara út á róló?" en ég sagði bara „Nei. Það er hrein- lega of vont veður útí." " Guðmundur Pálsson, útvarpsmaöur og söngvari lr ^^^' v> ¦ HR5 ^- J m ' \ „"- '.; ¦; - 1 Lífsreynsla Erlu „Ég veit ekki alveg hvað ég á að nefna, en hvar sem ég fer aftur á mótí er fólk að ræða um þá lífsreynslu sem Erla Ósk lentí í í Bandaríkjunum, landi hinna hugrökku og frjálsu. Þar breyttist einföld verslunarferð í martröð og sá raunveruleiki sem Banda- ríkjamenn búa við í dag opinberaðist. Ég get alveg ímyndað mér að það sé hrikalegt að festast í svona aðstæðum og verða leik- soppur manna með vald til að gera nánast hvað sem er. En er þetta ekki eitfhvað sem gera má ráð fyrir ef fólk sækir Bandarfk- in heim? Ég get alveg unnt henni þeirrar samúðar sem hún fær heimkomin en saga hennar færir okkur heim sanninn um að veröldin er önnur en var." Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur Reyfarakennd handtaka „Það sem stendur upp úr í mínum huga er þessi umræða um skóla- og menntamál. Hún hefur verið margvísleg, bæði út frá nið- urstöðum PISA-könnunarinnar og þessarar umræðu á Alþingi um kristnina og hvort verið sé að gera hana brottræka úr skólum. Mér fannst merkilegt að niðurstöður frá OECD hafi ratað í fréttirnar. Þar kemur fram að grunnskólakennarar á íslandi kenna flestar kennslustundir en fá minnst greitt allra kennara á Norðurlöndum. Mér fannst einnig ótrúlegt að lesa um hvernig bandaríski tollurinn fór með ís- lensku konuna. Hún kann að hafa gert eitt- hvað vitlaust á sínum tíma en að taka svona harkalega á málinu finnst manni magnað. Ólafur Loftsson kennari III meðferð í Ameríku „Það sem mér fannst bera hæst í vik- unni var meðferðin á þessari góðu konu í Bandaríkjunum. Þeirri sem Ientí í hremm- ingunum við innritunina í New York og þurfti fyrir vikið að dúsa í fangelsi og fleira. Ég fann virkilega til með henni. Ég skildi ágætlega hvað hún hafði gengið í gegn- um því ég fór nýlega til Rússlands og lentí í miklu veseni þar. Það talaði enginn ensku þar og þetta var allt svo erfitt. Svo var það auðvitað óveðrið lfka sem fór eflaust ekki framhjá neinum. Það hafði svo sem ekki nein áhrif á mig nema þau að ég ætlaði á fund fyrir austan fjall en þurftí að hætta við hann vegna ofsaveðurs." Geir Ólafsson, söngvari I I I Sí^ræna lalré© Sígrænt eðaltré í hæsta gæðaflokki frá skátunum prýðir nú þúsundir íslenskra heimila. £*• 10áraábyrgó <* 12 stæröir, 90 - 500 cm \*> Stálfótur fylgir }*> Ekkert barr að ryksuga ^ Truflar ekki stofublómin Hraunbœ 123 c*' Eidtraust <*¦ Þarf ekki að vökva e± íslenskar leiðbeiningar t*> Traustur söluaðili ts*' Skynsamleg fjárfesting Bandalag íslenskra skóta 1 t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.