Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 68
68 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 Dagskrá PV FOSTUDAGUR ? SA/árf/nnW. 21.00 SurvivorChina Vinsælasta raunveru- leikasería allra tíma. Þetta er 15. keppnin og nú fer hún fram í Klna. Þættirnir eru sýndir glóðvolgir innan við sólarhring eftir að þeir eru frumsýndir ( Bandarlkjunum. FOSTUDAGUR ^ Stöð2kl.20.45 Steípurnar Stelpurnar snúa nú aftur f fjóröu þáttaröðinni fyndnari en nokkru sinni fyrr. Þátturinn hefur notið gífurlegra vinsælda enda eru þarna samankomnir margiraf bestu gamanleikurum (slands. Bannað börnum. LAUGARDAGUR ^ Ríkissjónvarpiðkl. 21.40 aiNoon Bandar(sk"hasarmynd frá 2000. Sagan gerist á 19. öld og segirfrá Kínverja sem fer til villta vestursins til að bjarga prinsessu úr klóm mannræningja og lendir! ýmsum ævintýrum. Leikstjóri erTom Dey og meðal leikenda eru Jackie Chan, Owen Wilson og Lucy Liu. htHx. J0*$: NÆSTADAGSKRA FÖSTUDAGURINN 14. NÓVEMBER SJÓNVARPIÐ 16:35 Leiöarljós 17:20Táknmálsfréttir 17:30 Ungar ofurhetjur (57:65) 17:55 Snillingarnir (40:42) 18:15 07/08 bíóleikhús 18:45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jólá leiðtíljarðar Brúðumyndaflokkur með englunum Pú og Pa eftir Sigurð Örn Brynjólfsson. Höfundur handrits er Friðrik Erlingsson. e. 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Útsvar . 24 stærstu bæjarfélög landsins keppa s(n á milli í skemmtilegum spurningaleik. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurn- ingahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 21:10Betsygiftirsig Bandarísk bíómynd frá 1990. Fatahönnun- arneminn Betsyog bankamaðurinn Jake eru að fara að gifta sig og vilja að veislan verði án íburðar en faðir brúðarinnar er á öðru máli. Leikstjóri er Alan Alda og meðal leikenda eru Alan Alda, Madeline Kahn, Anthony LaPaglia, Joe Pesci, Molly Ringwald, Ally Sheedy og Dylan Walsh. 22:45 Wallander - Bræöurnir Sænsk sakamálamynd frá 2005. Kurt Wallander rannsóknarlögreglumaður I Ystad ^ á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Jarn Faurschou og meðal leikenda eru Krister Henriksson, Johanna Sállström og Ola Rapace. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:15 Starsky & Hutch Bandarísk hasargrínmynd frá 2004. Myndin gerist árið 1975 og segir frá tveimur lögreglumönnum sem eiga í höggi við harðsvíraðan kókaínsala. Leiksrjóri er Todd Philips og meðal leikenda eru Ben Stiller, Owen Wilson, Snoop Dogg og Juliette Lewis. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01:50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok |rj| STÖÐTVÖ Q^ SKJÁREINN 07:00 Stubbarnir 07:25 Jesús og Jóseffna (14:24) (e) 07:45 Kalli kanfna og félagar 07:55 Kalli kanfna og félagar 08:05 Kalli kanína og félagar 08:10 Oprah 08:55 ífínuformi 09:1 OThe Bold and the Beautiful 09:30 Wings of Love (85:120) 10:15 Commander In Chief (12:18) 11:15 Veggfóður (13:20) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar 13:10 WingsofLove (7:120) 13:55 Wings of Love (8:120) 14:45 Lffsaugað III (e) 15:25 Bestu Strákarnir (6:50) (e) 15:55W.I.T.C.H. 16:18 Cubix 16:38 Batman 17:03 Jesús og Jóseffna (14:24) (e) 17:28The Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Island f dag og veður 18:30 Fréttir 19:35 The Simpsons (18:22) (e) 20:00 Logi f beinni 20:45 Stelpurnar 21:15Tekinn2(14:14) 21:50 Karroll's Christmas 23:25 Oie Hard Þriggja stjarna spennumynd. John McClane, rannsóknarlögreglumaður frá NewYork, er fyrir tilviljun staddur iskýjakljúfi pegar hryðjuverkamenn leggja til atlögu. Glæpamennirnir eru þaulskipulagðir og miskunnarlausir en þeir gera sér ekki grein fyrir hvað þeir kalla yfir sig þegar þeir taka eiginkonu Johns sem gísl. John er vanur ýmsu á götum New York borgar og kallar ekki allt ömmu sína. 01:35 The Forgotten 03:05 The Girl Next Door 04:50Tekinn 2 (14:14) 05:20 Fréttir og Island f dag 06:25 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVi 07:30 Gametfvf(e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 16:00Vörutorg 17:00 7thHeaven(e) Bandarísk unglingasería sem hefur notið mikilla vinsælda ÍBandaríkjunum undan- farinn áratug. Hún hóf göngu sína vestan hafs haustið 1996 og er enn að. Camden- fjölskyldunni er fylgt i gegnum súrt og sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. Pabbinn er prestur og mamman er heimavinnandi húsmóðir. Elsti sonurinn byrjaður að reykja og á erfitt með að tolla í vinnu á meðan elsta dóttirin er farin að- eltast við stráka. 17:45 Dr.Phil 18:30Gametfvf(e) 19:00 Friday Night LighU (e) 20:00 Charmed (18.22) 21:00 Survivor. China (13.14) 22:00 Law & Order. Criminaí Intent (20.22) 22:50 Masters of Horror (12.13) Þekktustu hrollvekjuleikstjórar samtímans leikstýra stuttum hrollvekjum sem fá hárin til að rísa. Nú er komið að leikstjóranum Peter Medak (The Changeling) að sýna hvað í honum býr. 23:50 Backpackers (24.26) 00:15Law&Order(e) 01:05Alltfdrasli(e) 01:35 C.S.I. Miami (e) 02:35 World Cup of Pool 2007 (e) Heimsbikarkeppnín í pool fór fram Rotterdam í Hollandi fyrir skömmu en þar mættu 31 þjóð til leiks með tveggja manna lið. Þetta er í annað sinn sem þessi keppni er haldin og sigurvegarnir frá því 2006, þeir Efren Reyes og Francisco Bustamante frá Filipseyjum freista þess að verja titilinn. 03:30 CS.I.(e) 04:15 C.S.I. Miami (e) 05:00 Vörutorg 06:00 Óstöðvandi tónlist ss=tn sýn 17:50 Heimsmeistarakeppni félagsliða (M3 winner-ACMilan) 19:30 Fréttaþáttur um FA Cup 20:00 Gillette World Sport 2007 20:30 NFL-Upphitun 21:00 Spænski boltinn - Upphitun 21:30 Fréttaþáttur Mefstaradeildar Evrópu 22:00 Heimsmótaröðin f Póker 22:55 Heimsmótaröðin f Póker 2006 23:45 Heimsmótaröðin í Póker Snjöllustu pókerspilarar heims koma saman á heimsmótaröðinni en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið í hverri viku á Sýn. Póker á sér merka sögu en til eru ýmis afbrigði spilsins. A seinni árum hefur póker átt miklum vinsældum að fagna víða um heim og kemur margt til og ekki síst veglegt verðlaunafé sem freistar margra. Á mótaröðinni er spilað eftirTexas holdem fyrirkomulaginu sem er hvað skemmtilegast fyriráhorfendur. 01:15 NBA körfuboltinn Bein útsending frá leik Dallas Mavericks og New Orleans í NBA körfuboltanum. ¦¦rfaM# B mmimmm SYN2 17:30 Chelsea - Sunderland 19:10 Man. Utd. - Derby 20:50 Premier League World 21:20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp samdægurs. 21:50 PL Classic Matches 22:20 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) Frábær leikur frá St. James Park þar sem mættust tvö stórbrotin sóknarlið og mörkin létu ekki á sér standa. 22:50 1001 Goals Bestu mörkúrvalsdeildarinnarfrá upphafi. 23:50 Enska úrvalsdeildin - Upphitun SIRKUS 16:00 Hollyoaks (79:260) 16:30 Hollyoaks (80:260) 17:00 Skífulistinn Skffulistinn 17:50TotallyFrank Totally Frank er spennandi og skemmtileg þáttaröð um fjórar stelpur sem ákveða að setja saman hljómsveit og reyna að slá ígegn. Leiðin á toppinn er ströng og stelpurnar þurfa að standa saman ef þær eiga að standast freistingarnar sem bíða þeirra. 2005. 18:15 Live From Abbey Road (6:12) (e) 19:00 Hollyoaks (79:260) 19:30 Hollyoaks (80:260) 20:00 Skíf ulistinn 20:50 TotallyFrank 21:15 Live From Abbey Road (6:12) (e) 22:00 Planet of the Apes Stórbrotin ævintýra- og hasarmynd. Velkomin til ársins 2029. Geimfarinn Leo Davidson er í hefðbundinni vettvangskönn- un þegar hann lendir skyndilega á óþekktri plánetu. Þar ráða ríkjum talandi apar en mannfólkið hefur verið hneppt í þrældóm. 00:00 Hollywood Uncensored Hvaðgeristá bakvið'tjöldin í Hollywood. Hér verður öllum spurningum svarað. 2007. 00:30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTV STÖÐ2-BÍÓ 06:00 Birth (Fæðing) 08:00 Elizabethtown (Jarðaförin) 10:00Thelnterpreter (Túlkurinn) 12:05TheLonelyGuy(e) (I Hamingjuleit) 14:00 Elizabethtown (Jarðaförin) 16:00Thelnterpreter (Túlkurinn) 18:05 The Lonely Guy (e) ((Hamingjuleit) 20:00 Birth (Fæðing) 22:00 DirtyWar (Sóðalegt stríð) 00:00 Nine Lives (Níu líf) 02:00 Assault On Precinct 13 (Arásin á 13. umdæmi) 04:00 DirtyWar (Sóðalegt stríð) NÆSTADAGSKRA LAUGARDAGURINN 15. DESEMBER SJÓNVARPIÐ 08:00 Morgunstundin okkar 08:01 Gurragrfs (70:104) 08:06 Lftil prinsessa (135) 08:16 Halli og risaeðlufatan (40:52) 08:28 Snillingarnir (41:42) 08:53 Bittenúl (14:26) 09:15 Krakkamál 09:25 Skúli skelfir (9:52) 09:37 Matta fóstra og fmynduðu vinirnir hennar (59:66) 10:00 Latibær (133:136) 10:30 Kastljós 11:00Kiljan 11:45 07/08 bfóleikhús • 12:15 Aldamótabörn (3:3) 13:15 Æskuár Harrys Houdinis Bandarískfjölskyldumynd frá 1987 um æskuártöframannsins Harrys Houdini sem uppi var á árunum 1874 til 1926. Leikstjóri er James Orr og meðal leikenda eru Wil Wheaton, Jeffrey DeMunn, Kerri Green og Barry Corbin. e. 14:45 StarTrek: Uppreisn 16:25 Hvaðveistu? 16:55 Bronx brennur (7:8) 17:30Táknmálsfréttir 17:40 Útsvar 18:45 Jóladagatal Sjónvarpsins 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:35 Veöur 19:45 Spaugstofan „ 20:15 Laugardagslögin 21:15 Hrúturinn Hreinn (10:40) 21:25 Laugardagslögin - úrslit 21:40 Hetjan f rá Sjanghaf Bandarísk hasarmynd frá 2000. Sagan * gerist á 19. öld og segir frá Kínverja sem fer til villta vestursins að bjarga prinsessu úr klóm mannræningja og lendir í ýmsum ævintýrum. Leikstjóri erTom Dey og meðal leikenda eru Jackie Chan, Owen Wilson og Lucy Liu. 23:30 Tár sólarinnar 01:30 Útvarpsf réttir f dagskrárlok frj^ STÖÐTVÖ © SKJÁREINN 07:00 Hlaupin 07:10 Barney 07:35 Magic Schoolbus 08:00 Algjör Sveppi 08:55 Dora the Explorer (72:96) 09:45 Kalli kanfna og félagar 09:55 Kalli kanfna og félagar 10:00 Kalli kanfna og félagar 10:05 Jesús og Jóseffna (15:24) (e) 10:25 Emil og grfsinn 12:00 Hádegisfréttir 12:25 The Bold and the Beautiful 12:45 The Bold and the Beautif ul 13:05 The Bold and the Beautif ul 13:30The Bold and the Beautiful 13:55The Bold and the Beautiful 14:20 Örlagadagurinn (28:31) 14:55 Side Order of Life (9:13) 15:45 Two and a Half Men (17:24) 16:10 Grey's Anatomy (7:22) 16:55Tekinn2(14:14) önnur sería hinnargeysivinsælu páttaraðar Tekinn þar sem Auðunn Blöndal fetar í fótspor Ashtons Kutchers og hrekkir fræga fólkið á óborganlegan hátt. 2007. 17:25 Sjáðu 17:55 Næturvaktin (13:13) Ný, islensk páttaröð með Jóni Gnarr og Pétri Jóhanni Sigfússyni íaðalhlutverkum. Þættirnir gerast á næturvaktinni á ónefndri bensínstöð í borginni þar sem standa vaktina þrír gerólíkir náungar sem seint munu eiga skap saman. 2007. 18:30FréttirStöðvar2 19:05 Elf 20:40 Snow Wonder 22:10 BadSanta 23:40 The Big Bounce 01:05YouStubidMan 02:40 Rory O'Shea Was Here 04:25 Grey's Anatomy (7:22) 05:10Two and a Half Men (17:24) 05:35 Fréttir 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 11:15Vörutorg 12:15Dr.Phil(e) 14:30 LessThan Perfect (e) 15:00 According to Jim (e) Bandarísk gamansería með grínistanum Jim Belushi í aðalhlutverki. Jim tekur við pjálfun körfuboltaliðs dætra sinna sem tapar öllum leikjum. Hann ákveður að þær þurfi að verða harðari af sér og breytir sætum og saklausum stúlkum í grófar og grjótharðar stelpur. 15:30 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 16:30 Survivor(e) 17:30 Giada's Everyday Italian (e) 18:00Gametfvf(e) 18:30 7thHeaven 19:15 How to Look Good Naked (e) 20:00 Arcade Fire - Live in Paris Upptaka frá frábærum tónleikum með kanadísku hljómsveitinni Arcade Fire sem hefur slegið í gegn og þykir ein besta 'indie' sveitin um þessar mundir.Tónleikarnirvoru teknir upp I Olympia tónleikahöllinni í París fyrir skömmu. 21:00 Friday Night Lights (e) 22:00 Heroes (e) 23:00 House (e) Bandarisk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. Píanósnillingur með dularfull veikindi sem gætu dregið hann til dauða. House telur að lykillinn að ráðgátunni gæti falist í fortíðinni. 00:00 Evita 02:15 Law & Order. Criminal Intent (e) 03:05 Californication (e) 03:40 State of Mind (e) 04:30 C.S.I. Miami (e) 05:15 C.S.I. Miami (e) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Þetta er fimmta þáttaröðin í pessari mögnuðu þáttaröð sem nýtur mikilla vinsælda um víða veröld. Aðalhlutverkið leikur David Caruso. 06:00 Vörutorg SYN 09:00 Fréttaþáttur um FA Cup Upphitunarþáttur fyrir ensku bikarkeppnina sem er elsta knattspyrnukeppni í heiminum. Keppnin er nú að verða spennandi þar sem komið er fram i 3. umferð en þar bætast úrvalsdeildarliðin í hóp þeirra lægra skrifuðu. 09:30 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Lazio) 11:10 Meistaradeild Evrópu 12:50 Meistaradeildin 13:30 NBA körfuboltinn (Dallas-NewOrleans) 15:30 PGATour 2007 17:25 NFL-Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í NFL fótboltanum auk pess sem helstu tilþrif síðustu helgar eru sýnd. 17:50 InsideSport (Joey Barton / Ric.ky Hatton) 18:20 Spænski boltinn - Upphitun 18:50 Spænski boltinn (Espanyol - Levante) 20:50 Spænski boltinn (Valencia - Barcelona) 22:50 Target World Challenge SÝN2 09:35 Premier League World 10:05 PL Classic Matches 10:35 PL Classic Matches Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 11:051001 Goals 12:05 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 12:35 Coca-Cola Championship 14:40 West Ham - Everton 17:00 Fulham - Newcastle 19:10442 20:30 4 4 2 21:50Man.City-Bolton 23:30 442 00:50 4 4 2 i§ SIRKUS 14:30 Hollyoaks (76:260) 14:55 Hollyoaks (77:260) 15:20 Hollyoaks (78:260) 15:45 Hollyoaks (79:260) 16:10 Hollyoaks (80:260) 16:35 Skffulistinn Skífulistinn 17:35 Smallville (22:22) (e) 18:20 Talk Show With Spike Feresten (15:22)(e) 18:45 The George Lopez Show (20:22) (e) George Lopez er fjölskyldufaðir sem á í stökustu vandræðum með að hafa stjórn á unglingsdóttur sinni og ópægum syní. Börnin eru þó ekki eina vandamálið því mamma hans er við það að gera hann vitlausan. 2005. 19:10 TheWar at Home (1:22) (e) 19:35 TheWaratHome (2:22) (e) 20:00 Logifbeinni 20:30 E-Ring (20:22) Spennuþáttur úr smiðju Jerry Bruckheimers með Dennis Hopper og Benjamin Bratt í aðalhlutverkum. J.TTisnewski (Benjamin Bratt) er fyrrum CIA maður sem vinnur í Pentagon fyrir bandariska herinn. 21:15TruCalling(6:6) 22:00 Home Alone 4 00:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV STÖÐ2-BU 06:00 Diary of a Mad Black Woman 08:00 Just My Luck (Lukkunar pamfíll) 10:00 the Sisterhood of theTraveling Pants (Systralagferðabuxnanna) 12:00 The Pink Panther (Bleiki Pardusinn) 14:00 Diary of a Mad Black Woman 16:00 JustMy Luck (Lukkunar pamfíll) 18:00 the Sisterhood of theTraveling Pants (Systralag ferðabuxnanna) 20:00ThePinkPanther (Bleiki Pardusinn) 22:00 Ripley's Game (Refskák Ripley's) 00:00 Shallow Grave (e) ((grunnri gröf) 02:00 Chain Reaction (e) (Keðjuverkun) 04:00 Ripley's Game (Refskák Ripley's)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.