Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 HelgarblaO DV já1 ðventan stendur nú sem hæst og eflaust nóg að gera á hverjum bæ. Fólker mistímanlega í því, elns og gengur, en vonandi er kominn hug- ur í flesta. Það er auðvitað ákveðinn sjarmi yfir því að rölta Laugaveg- ý & inn á Þorláksmessu en sjarminn felst auðvitað í sjálfu röltinu - ekki örvæntingunni sem er fólgin í því að kaupa allar jólagjafirnar á síðustu stundu. DV mælir því með að fólk bretti nú upp ermar og Ijúki þessu af sem allra fyrst. MUGISON, TÓNLISTARMAÐUR Orðinn ASTA MOLLER, ÞINGMAÐUR Kransinn kominn á útidyrahurðina „Ég er nú ekki komin langt í þeim efnum. Ég er þó búin að kaupa eitthvað af jólagjöfum. Búin að hengja kransinn á útidyrahurðina, farin að kveikja mikið á kertum og búin að taka fram jólaölið. Svo fer ég að taka þetta fastari tökum þegar það fer að hægjast um á þingi." „Þegar maður er í jólavertrðinni með diskinn og svona þá gefst svolítið lítill tími til þess að halda venjuleg jól. En við erum búin að setja Ijós út í glugga heima og búin að ná i jólasveinabúning fyrir strákana. Við erum svolítið að kynna jólasveinaævintýrið fyrir strákunum okkar núna. Það ríkir gífurleg spenna um hvenær jólasveinarnir koma og hver er að koma. Annars er ég nú búinn að safna skeggi og er orðinn svolítið jólasveinaleg- ur. Við erum lika að undirbúa hvar við eigum að vera um hátíðarnar. Það er alltaf svolitið snúið en ég held að við séum búin að lenda þessu. Við ætlum að vera heima og hafa það virkilega kósí. Ég er nú ekki koniinn nógu langt með gjafirnar. Ég er einn af þeim sem klárar þetta klukkan 11 á Þorláksmessu. Sem er nú nettur ókostur. Ég veit eiginlega ekki alveg hvaðan ég fæ þetta. Ætli það sé ekki frá honum pabba." SIGRUN HJALMTYS- DÓTTIR, SÖNGKONA Búinað baka eina sort „Ég hef verið svo önnum kafin við tónleikahald undanfarnar vikur að ég hef ekki haft tök á að undirbúa jólin af krafti. Ég er þó búin að baka eina sort en það voru piparkökur. Ég veit ekki hvort ég hef tíma til að senda jólakort þetta árið þannig að ég á alveg eins von á að ég sendi jólakveðjurnar i útvarpinu. Hvað varðar tiltektina, þá ætla ég að láta það duga að taka til eftir 21. desember þegar síðustu tónleika- törninni lýkur. Annars er ég ekki mjög stressuð fyrir jólin því jólin eru hátíð friðar." ANNA RUN FRIMANNS- DÓTTIR, DAGSKRÁRKYNNIR Jólin mega koma í næstu viku „Það er mjög lítið um stress á mínu heimili þessi jólin. Ég er nánast búin að kaupa allar jólagjafirnar. Ég er búin að baka laufabrauð og piparkökur með krökkunum, svo er ég vel á veg komin með jólahreingerninguna og skreyting- arnar. Jólin mega allt eins koma í næstu viku á minu heimili." MARGRÉT TRYGGVA- DÓTTIR, RITHÖFUNDUR Afgreiðir í verslun til að komast í jólaskap „Ég er feikilega óskrautleg manneskja. Börnin mín hafa hins vegar mjög gaman af jólaskrauti og við erum því búin að skreyta aðeins og eigum örugglega eftir að skreyta enn meira. Hinn andlegi jólaundirbúningur minn felst í að afgreiða í búð. Ég hef gert það síðustu tíu árin. Jólamaturinn skiptir minna máli/ GUÐRÚN HELGADÓTT- IR, RITHÖFUNDUR Skemmtilegasti mánuður ársins „Undirbúningurinn gengur bara ágætlega. Ég hef aldrei látið hann koma mér neitt úr jafnvægi. Ég geri þetta skipulega og er svona að safna jólagjöfum og gera fint hjá mér. Þetta er allt saman svo skemmtilegt. Fyrir mér er desember skemmtilegasti mánuður ársins. Ég er ekki búin að kaupa alveg allar gjafir, en ég veit hvað ég ætla að kaupa. Ég fer aldrei í búð nema ég viti hvað ég ætli að kaupa. Ég hef eiginlega alltaf neyðst til að vera svona skipulögð i þessu. Þegar ég var á þingi var til dæmis ekki mikill afgangur af tima i desember." BENEDIKT JÓNSON, DJ B-RUFF PLÖTUSNÚÐUR Strákurinn sefur ekki „Jólaundirbúningurinn gengur h; egt og rólega en þetta er allt saman að koma. Ætli maður nái ekki að k Jára þetta allt um helgina, þó svo ég hafi ekki keypt allar jólagjafirnar er ég búinn að ákveða allt. Myndi segja að ég væri kominn i niikið jt ílaskap, sérstaklega út frá spenningi í strák kærustunnar minnar. Hann i sefur varla á næturnar þegar jólasveinninn er að lenda. Maður fær jólaskapið i kringum hann og svo erum við náttúrulega búin að skreyta vel og svona." | v:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.